Vikan


Vikan - 10.12.1959, Page 10

Vikan - 10.12.1959, Page 10
fagnaðarhátíð að iornu og nýfu Salurnalia * Blót að sólslöðum ■¥■ 'Krislin fól orðurlandabúar hafa um aldaraðir haldið jóiin hátíð- leg. — en af mjög ólíkum orsökum. í heiðnum sið voru jólin hátíðleg haldin og emmitt um sama leyti og nú, en í tilefni þess, að dag tók aftur að lengja'og sól að hækka á lofti. Það var ekki nema eðlilegt fagnaðarefni þjóðum, sem áttu við slíkt sólarleysi að búa, og það var ekki hending nein, sem því réð, að einmitt Ijósið skyldi verða tákn þeirrar hátið- ar, sem við höldum enn — og höfum haldið frá örófi aida — .1 svartasta skammdeginu. Mikið af þeim siðvenjum. sem bundnar voru hinni heiðnu hátíð ljóssins og færðust síðan yfir á hina kristnu hátíð, eru fólgnar í því, að ljósið er látið sigrast á myrkravöldunum. Þessi myrkravöld létu skiljanlega mest að sér kveða i skammdeginu í desembermánuði, þegar nætur voru langar og myrkar og dagar skammir og sól- arlitir. Því var Lúcíuhátíðinni valinn dagur hinn 13. desember sem hátið ljóssins. Allar siðvenjur í sambandi við hátið þessa eru að einhverju leyti tengdar ljósinu, en ekki voru þær þó hinar sömu alls staðar á Norður- löndum. 1 Danmörku var hátíðarnótt þessi einkum spásagnar- nótt ungum, ógiftum stúll:um. Tók stúlkan logandi kerti sht í hvora hönd og stóð frammi fyrir spegli eða glugga- rúðu í svefnherbergi sínu, þar sem hún átti að vera ein sín liðs, og hafði yfir þulu þessa: Lúcía Ijúfa, lát mér vitnast, hverjum borö ég skal dúka og búa rt.kkju, hverjum unna ég á og arfa fceöa, viö hvers barm ég megi blunda. Rómverjar héldu jólahátíð löngu fyrir daga kristninnar. Hún var nefnd Saturnaiia, og þótti hinuni gætnari mönnum nóg um þá spill- ingu, sem þar viðgekkst. — Hjónin borða hangiket. Hjúin svöng það vita. Smalinn sárt af sulti grét, samt fékk engan bita. bVcU'iU íllcluL ctu iienni DirusL andlit síns væntanlega í speglinum eða rúðunni. I flestum fylkjum Svíþjóðar varð Lúcíuhátíðin sú Ijósahitíð, sem að kvað. Allt fram á þessa öld hefur það verið föst siðvenja á Vestgautalandi, að öU kvenþjóðin á Nauðsynlcgur þáttur í íslenzkum jóla- undirbúningi var að steypa kertin. Hér höfum við mynd af kóngaljósi, sem einung- is var notað á jólum og nvári.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.