Vikan


Vikan - 10.12.1959, Side 36

Vikan - 10.12.1959, Side 36
MARK TWAIN «*««<« ««<«««« ^<K-<-<-<-<-<«-<-<- að hyggilegast sé að nema á brott lymfuvefinn. Stærð hálskirtlanna hefur ekki neina sérstaka þýðingu, þar scm hún er yfirleitt mjög mismun- andi. Séu þeir búnir að vera sýkt- ir lengi, stafar að öllum likind- um meiri liætta af þcim en gagn, og ber þá að taka þá, cinkum ef um börn er að ræða og blóð- leysi, megurð, sljóleiki, þrálát hálsbólga og lélegur námsárang- ur í skóla rcynist kirtlaskemmd- um samfara. Að visu vcrður enginn gáfaðri, þótt kirtlarnir séu numdir úr honum, en heil- inn starfar betur, ef hinn sýkti vefur er fjarlægður. Margir telja það heldur litla aðgerð að skera burt sýkta háls- kirtla. En svo er ekki. Hafi kirtl- arnir sýkzt hvað eftir annað, geta þeir orðið skurðlækninum það vandamál, sem ekki verður leyst nema fyrir nákvæmni og reynslu. Um leið og ncma verður skemmdina á brott með rótum, verður að gæta þess vandlega að særa ekki hinn heilbrigða vef. Jafnvel þótt skurðaðgerðin hafi mjög vel tekizt, getur farið svo, að „kirtillinn vaxi aftur“. Og enda þótt þar sé aðeins um lítils háttar lymfuvefsbút að ræða, verður að fjarlægja hann. Aðalatriðið er, að menn tclji hálsbólgu ekki meinlausan kvilla, sem óþarft sé að taka alvarlega. Með einkarétti. Læknirinn minn segir Framhald af bls. 23. ist hún að þessum hluta vöðva- vefsins af slíku þrálæti, að nema verði kirtlana á brott. Hálskirtlarnir eru þó ekki skornir burt cins skcfjalaust og áður fyrr. Kirtlarnir bóðum megin koksins, lymfukirtlavefur- inn við aftanvcrð nefgöngin (ad- enoiderna) og við aftanverða tunguna mynda lymfuliringinn svokallaða. Þessi lymfuvefur cr lokaður og mjög blóðríkur. Þeg- ar maður andar eða matast, fer loftið eða maturinn í gcgnum þennan hringvef, sem hreinsar hvort tveggja af sýklum að nkkru Ieyti. Lymfuhringurinn er þvi einskonar sia, og þegar sú sia verður fyrir skemmdum, er ekki um annað að gera en nema hina skemmdu hluta á brotL Háhkijli. Þrálát hálsbólga getur valdið þvi, að bris myndist á ytra borði lymfuvefsins og graftarsýklar búið um sig á bak við hann. Við það myndast hin svokölluðu háls- kýli. Þau geta valdið miklum sársauka og óþægindum, svo að viðkomandi getur hvorki talað né kyngt, en þetta læknast þó fljótt, sé skorið á brisvefinn. Þó er alltaf hætta á þvi, að kýli mynd- ist aftur, og getur þá svo farið, Framh. af bls. 12. eftirlætisblómum hans. Twain kveinaði og kvartaði undan þessu og skrifaði bróður sínum, Orion: „Hún heldur víst, að húsið mitt sé kofinn hans Tómasar frænda!“ En það mátti hann eiga, að hann stöðvaði hana aldrci, er hún var að þessu. Þess var áður getið, að Twain hefði stundum skort allmikið á að vera sanngjarn. Gott dæmi er það, þegar bókin Dláberja-Finnur (Hucleberry Finn) var tilbúin til prentunar. Þá sagði hann um Charles Webster, sem var ekki ein- ungis útgefandi lians, heldur og sölumaður, einkaritari og annað- ist livers konar önnur störf fyrir Twain, að hann væri ólæknandi bjartsýnismaður að láta sér koma dl hugar að vera höfundi sjálfum ósammála um það, að bókin hlyti að verða bókmenntalegur ósigur. En þegar þessi bók seldist bezt allra bók hans, skrifaði Twain: „Utgefandi minn dró úr mér kjark- inn með þvi að andmæla spá- dómum mínum um, að hún hefði mikla sölumöguleika.“ Eins og títt er um fræga menn, þá var hann sífellt ónáðaður af mönnum með alls konar bónarer- indum. Hann sendi þá til Wcbst- jrs. Einn slikur maður kom til Websters með umslag frá Twain. Á miða innan í stóð þetta: „Kæri Charley. Láttu þennan mann fá það, sem hann vill, eða drcptu hann. Mér er sama, hvort þú vel- ur. Þinn einl. S. L. Clemcns.“ Um þetta skrifaði Samuel Webster neðanmáls: „Faðir minn drap hann.“! Þótt Mark Twain hafi oft komið manni til að hlæja með fyndni sinni og andriki, þá bcra verk hans þau einkenni mikilla liöf- unda, að á bak við kímnina liggur oft alvarleg þjóðfélagsádeila, cf betur er að gáð. Hann var maður mjög fjölhæfur. Mark Twain skrif- aði ákaflega skemmtilegar fcrða- sögur. Hann gat skrifað ágæta ævi- sögu, og einnig gat hann skrifað af alvöru heimspekingsins um líf- ið og manninn og trúarbrögðin, eins og liann gerði siðustu æviár sín. Eins og kunnugt er, hét Mark Twain réttu nafni Samuel Clem- ens og fæddist i Florida, Missouri. Fjögurra ára gamall fluttist hann með foreldrum sínum til Hannibal við Mississippifljót og kynntist þar hinu fjöruga lífi á fljótinu og bökkum þess. Tólf ára gamall missti hann föður sinn, og varð pilturinn ]já að reyna að sjá fyrir sér á eigin spýtur. Hann lærði prentverk og vann við dagblöð í ýmsum borgum og ferðaðist þá alla leið austur til New York. Árið 1851 sneri hann aftur til Missis- sippifljóts og varð hafnsögumaður þar. Tók hann sér um það leyti nafnið Mark Twain, en það er dregið af orðtaki fljótamanna, er þeir kanna dýpi. Borgarastyrjöld- in batt endi á hafnsögumennsku hans, og árið 1801 fór hann með bróður sínum til Nevada. Þar auðgaðist liann, ekki að gulli, þótt hanp leitaði þess, en því meir að reynslu, sem kom honum að góðu haldi sem rithöfundi. Árið eftir fór hann til Ivaliforniu og byrjaði að skrifa fyrir alvöru. Hann „sló“ næstum strax „í gegn“. Hann hélt austur og kvæntist Oliviu Langdon árið 1870, og bjuggu þau i Hart- ford, eins og getið er um hér að framan, en fluttust siðar til Read- ing í Connecticut. Mark Twain var á sífelldum ferðalögum og hélt fyr- irlestra, hvar sem hann fór. Ýmislegt licfur verið þýtt af verkum Mark Twains á íslenzku, svo sem Á flækingi, Blábcrju-Finn- ur, MilljónaseðHinn, Tumi á ferð og flugi, Sagan af Tuma litla og fjöldi smásagna. Ekkert sannar betur sigildi verka þessa mcistara en það, að það er sama, á hvaða tungumáli hann er lesinn: Alls staðar kemur fyndni lians og and- riki mönnum i gott skap. if ««<«««««««««<«««««<«<■<««««««■«< Jólagjöf §cm glcðnr PIREPOHT AKMBANDSÚR HEFUR ALLA KOSTINA: ★ höggvarið ★ vatnsþétt ★ glæsilegt •k árs ábyrgð ★ verð við allra hæfi 36 VIK A N

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.