Vikan


Vikan - 21.01.1960, Page 13

Vikan - 21.01.1960, Page 13
Smellin saga um mikið kvennagull einkaritara hans og aragrúa íagurra kvenna afbrýði klæki krankleika - og hjónaband taka á móti ungfrúnni opnum 6rm- um og heyra hann segja: Maddý, þú hér? Það er þó óvænt gleði. Eg á ekki orð til að lýsa Því, hve glaður ég er að sjá þig aftur. Það vissi ég, elskan, sagði Made- leine sigri hrósandi. Höfum við ekki tíma til að fá okkur glas, áður en við förum að borða? Ó — ungfrú Taylor . . . Jamieson forðaðist að lita á Rut. Eg ætla út að borða. Hvað á ég þá að segja hr. Campbell? spurði Rut kaldranalega. Þér ætluðuð að borða með honum í dag. Hún hélt sig hafa unnið leikinn, þvi að hann stóð þarna hreyfingar- laus og sagði ekki annað en humm- umm. En þá þreif Madeieine hattinn hans af snaganum, setti hann skakk- an á Jamieson, gekk tvö skref aftur á bak og sagði svo í gælutón: Þú ert failegasti maðurinn i allri borginni. Ungfrú Taylor, — þér hringið bara til Campbells, og segið, að ég borði með honum í kvöld, sagði hinn blygð- unarlausi Jamieson Porter. EGAR Jamieson Porter kom aftur að afloknum snæðir.gi, leit hann út eins og lítill strák- ur, sem hefur fengið vanilluís eins og hann hefur getað í sig látið. Ég átti að skila kveðju frá Camp- bell, sagði Rut þurri röddu. Hann hefur tíma í kvöld. En það hef ég ekki, því að ég ætla út með Maddý, sagði Jamieson sjálf- birgingslega. Hvað á ég þá að segja við Camp- bell? sagði Rut, og Það var ekki laust við, að röddin væri nokkuð stirfin. Þér hljótið að geta fundið einhverja góða afsökun. Bros hans var mjög hrifandi, en einnig mjög ertandi. Mér er svo gersamlega sama, hve- nær ég hitti þann mann Eins og Massinger segir — — Hann hallaði sér aftur á bak í stólnum, lokaði aug- unum og hafði eftir skáldinu með innfjálgu brosi: „Gull hefur mikla þýðingu í heiminum, en fegurðin er hefði ég ekki trúað. Hún eldroðnaði. Eg biðst afsökunar. — Eg veit ekki, hvað að mér gengur, stamaði hún. En hún vissi það vel. Hún var af- brýðisöm, ofsalega afbrýðisöm út í Madeleine Pelham. Það var auðvitað fáránlegt. En skyndilega fannst henni bros Jamie- sons alveg ómótstæðilegt, og hún fékk hjartslátt bara við að heyra rödd hans. Hún varð að herða sig upp. — annars átti hún á hættu að missa sína góðu stöðu. ÚN herti sig, en það var ekki létt, því að það var daglegt hlutskipti hennar að senda blóm til ungfrú Pelham, — nellikkur, því að nellikkur voru eftirlætisbióm Maddýar. Og þegar Jamieson Porter var orðinn þreyttur á Maddý og farinn að eltast við Eloise Ray, komst Rut að þvi, að eftirlætisblóm hennar voru íjólur, — sömuleiðis, að Amanda Lamonte vildi helzt orkideur, en Cýnthía Cassel elskaði gular rósir og LLsa Clairmont gardeniur. Um likt leyti og samband Lisu og Jamiesons var að renna út í sand- inn, hætti Rut að hugsa rökrétt og ákvað að gera örvæntingarfulla til- raun til að vekja athygli húsbónda sins á sér. Hún litaði hár sitt ljós- rautt eins og hár Lísu, varð sér úti um skinnslá og svartan aðskorinn kjól og reyndi að stæla hið eggjandi göngulag Lisu. Þegar hún gekk inn I skrifstofuna daginn eftir, rak hann i rogastanz. Ó, nei, nei, þetta mátt þú ekki gera, hálfhrópaði hann — og rak upp roknahlátur. Þegar hann virtist bú- inn að jafna sig, bætti hann við: Svona nokkuð skalt þú láta stjcrn- urnar um, þetta hentar þér ekki. Varir hennar skulfu. Svona, svona, taktu þessu nú með ró, sagði hann og klappaði henni á höndina. Þú, svona falleg og gáfuð lítil stúlka. Ég þoli ekki að sjá þig gera sjálfa þig að athlægi með því heyrslunni. Rut þóttist ekkert skilja. Hvað áttu við? Það veizt þú eins vel og ég, sagði Emma frænka ákveðið, en vingjarn- lega. Þegar ung stúlka tekur upp þvi- líkan háralit, þá er það vegna karl- manns------- Eftir örlitla þögn bætti hún við, íbyggin: Hvernig leizt honum á það? Hann hló að mér, hvislaði Rut niðurdregin. Þetta virðist vera efnilegur, ung- ur maður, lýsti Emma írænka yfir. Þetta var meira en Rut gat þolað. Þar skjátlast þér nú aldeilis, mót- mæiti hun. Þú mundir ekki hafa staðizt hann. Hann er tiu árum eldri en ég — og vitlaus i kvenfólk. Tiu árum eidri, — — át Emma frænka upp eitir henni. Það er alveg hæfdegt lynr þig. Ug þótt hann kunm að meta kvemegan yndis- þokka-------. Guð forði mér frá þeim kaninanni, sein kærir sig ekki um kvemoik. Þaó virðist guð nú samt ekki hafa gert, sagöi Rui íiikvittmsiega. E’mma var neuuiega piparkeriing. Þaö birti yiir anauti gomlu kon- unnar. Það er nú ekki af því, að mig hafi skort b.ðia á minum yngri árum. En honum heiur ekki svo mikið se.u dottiö í hug að giítast, sagði Rut og vonaði, ao par meó væri þeua ULræu. En ekki varð henni að þeirri von sinni. Emma frænka beygði snöggt út á vegbrúnina og stanzaði þar. Sið- an liéit hún áfram, þar sem frá var horfið: Elsku barn. Þú talar eins og þú hefur þroska til. Fyrr eða siðar kemst hver karlmaður að þvi, að gifting sé hið eina rétta. Það, sem máli skiptir, er að vera viðstödd, þegar það rennur upp fyrir honum. Þá vona ég, að það verði i vinnu- tímanum. Nú, það er þá hann, sagði Emma frænka í hálfum hljóðum. Hún hug- leiddi, hverja möguleika frænka sin hefði á að krækja i hinn fræga Jamieson Porter. Horfurnar virtust að reyna að stæla Lisu Clairmont. meira virði“. Það er að segja: Eg Ekki þar fyrir, — hún er ágæt á sína Tæpum klukkutíma síðar birtist ungfrú Pelham. Þvi miður, sagði Rut, reiðubúin að láta lifið fyrir húsbónda sinn, ef þess gerðist þörf. Herra Porter er mjög önnum kafinn í dag. Ég þori alls ekki að trufla hann. Auðvitað þorið þér það, sagði hin íagra Madeleine yfirlætisfull. Þér gangið bara inn og segið, að það sé Maddy. Rut var orðin reglulega vond. Hvað gerði þessi stelpa sér i hugarlund? Mér þykir það leitt, sagði hún ákveðin. En herra Porter er mjög bundinn í dag. Madeleine Pelham brosti bara, opnaði dyrnar að skrif- stofu herra Porters og gekk inn. Skelfingu lostin hljóp Rut eftir henni — og kom mátulega til að sjá húsbónda sinn, þann falska þrjót, borða kvöldverð með Maddý, en ekki með honum. Rut hnykkti til höfðinu. Á ég að hafa þessa tilvitnun eítir fyrir herra Campbell? Vertu nú ekki svona ólundarleg, vina min, sagði Jamieson Porter. Gott og vel. Eg beygi mig Biddu hr. Campbell að hafa með sér kvenmann. Eg get fullvissað þig um, að ég ætla ekki að láta hann fara að sverma fyrir Maddý . . . Hann hugsaði sig um andartak og sagði síðan: Eg get náttúrlega beðið Maddý að taka ein- hverja vinkonu með. Það verður vist einhver af eldri gerðinni. Hann horfði hissa á hana, siðan hló hann. Að svona lítil og rólynd stúlka skuli geta verið svona tannhvöss, því vísu, bætti hann við trúverðuglega, en það var auðséð, að mesti glansinn var farinn af henni. En það hæfir þér ekki, hélt hann áfram, þú skalt bara halda áfram að vera þú sjálf, Rut litla. Hún ætlaði heim til Emmu frænku þessa helgi, svo að henni vannst ekki tími til að skipta um háralit, áður en hún fór af stað. Hún var hálf- skelkuð, þegar hún steig út úr lest- inni. Emma frænka stóð á lestar- pallinum til að taka á móti henni. Eftir stutta, en nákvæma rannsókn kom spurningin: Af hverju ertu nú að þessu? Svona til tilbreytingar. Emma frænka sagði ekki meira, fyrr en þær voru setztar inn í bil- skrjóðinn hennar. Hver er það? hélt hún áfram yfir- ekki sem verstar, þvl að hún brosti með sjálfri sér og rétti sig i sætinu. Já, hann gæti gert margt vitlausara en giftast þér, stúlka min. Það gæti hann gert, sagði hún með fullvissu. Rut leit þakklátlega til frænku sinnar, — en tók um leið örlagaríka ákvörðun. Hún ætlaði að segja upp og fara burt. Það var vist betra en bíða og enda siðan með þvi að falla kjökrandi 1 arma honum. En þegar hún var komin til baka og hafði skýrt Jamieson frá þvi, að hún vildi fara, sagði hann: Auðvitað ferð þú ekki, Rut. E?ru launin of lág eða hvað, eða er eitt- hvað, sem þú ert óánægð með? Vertu nú skynsöm, og segðu mér, hvað það er. Mig langar bara að breyta til. Framhald á næstu slðu. VIKAN 13

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.