Vikan


Vikan - 21.01.1960, Blaðsíða 15

Vikan - 21.01.1960, Blaðsíða 15
'■ ■■ Úr Svartaskógi Tveggja hæða einbýlishús f síðasta blaði var fjallað um ytra útlit húsa, og þetta þýzka einbýlishús hefði svo sannarlega mátt vera í hópi þeirra, sem við töldum til fyrirmyndar. Húsið er nokkuð stórt, byggt í tveimur hæðum, og rúmgóðar svalir á efri hæð með fullháum veggjum umhverfis. Gler, steinn og timbur mynda fallega, afmarkaða fleti, og ramminn utan um forhlið efri hæðar er málaður hvítur. Myndirnar að neðan eru úr stofu og borðstofu. Takið eftir því á teikningunni, að hægt er að gera litla, aðskilda íbúð vinstra megin á efri hæðinni, og hæð. Annars er miðað við, að stofan til vinstri sé vinnuher- bergi, og svefnherbergi hjóna er þá á sömu hæð og innangengt í lítið fataherbergi og baðherbergi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.