Vikan


Vikan - 21.01.1960, Page 16

Vikan - 21.01.1960, Page 16
Clósapcrur 1000 stunda fyrirliggjandi 13-22-40-60-82-109 wa. Nú stendur yfir tími heimboða og inniveru. Athugið því að byrgja heimilið upp af OREOL rafmagnsper um. Sendum gegn póst- kröfu hvert á land sem er. MARS TRADING COMPANY H.F. Klannarstíg 20, með hinum bragðgóðu HONIG BÚÐINGUM ROM VANILLA eða SÚKKUKAÐI bragð ^f-aist t ncestu matoölubuð TRAUST MERKI Heildsölubirgöir Eggert Kristjánsson & Co. h.f. h o i i a n d Prjónaðir barnaskór Hér kemur uppsHrift af fal- legum barnaslcóm, sem er mjög skemmtileg tilbreytni frá venju- legum hosum. Efni: 50 gr af ullargarni „GriHon Merino“. Prjónar nr. 2. Stærð. G—9 mánaða. Sólinn: Fitjið tipp 10 1., og prjónið garðaprjón (nokkuð fast). Aukið út 1 1. báðum megin i byrjun prións, bar lil 1S lykkjur eru á prjóninum. Priónið áfram, bav til 18 garðar (eða tv2 sm.) telj- ast frn uppfitjun. Takið bá úr 1 1. báðum megin í 4. hverri um- fcrð tveim sinnum. Prjónið áfram, bár til 28 garðar teljast frá uppfitjun (eða 8 sm.i. Tokið bá úr 1 ]. i byrjun prjóns, bar til 10 lykkjur eru eftir á prjón- inum, bá er fellt af. Efri lilutinn af skónum: Fitjið upp 70 1. með tvöföldu garni, og prjónið 1 1. sl. og 1 1. br. 9 umf. (cða 2% sm). Prjónið nú garðaprjón með garninu cin- földu. Takið úr 1 I. báðum megin við 6. mið’ykkjurnar i hverri umfcrð 7 sinnum. Nú eru 00 1. á prjóninum. Tak- ið þá úr bannig: Prj. 10 1.; prj. 2 I. saman, prj. 3 1., prj. 2 1. sm., prj. 3 1., prj. 2 I. sm„ prj. 2 1., prj. 2 1. sm., prj. 2 1., prj 2 1. sm„ prj. 3 i., prj. 2 1. sm, prj. 3 1., prj. 2 I. sm„ prj. 10 1. Prjónið 1 umferð til baka. Prjóníð nú 10 1„ en fellið af allar miðlykkjurnar, bar til 10 1. eru eftir, ])á eru ])íer prjónaðar. Prjónið nú bessar 10 1., þar til 4 garðar eru komnir. Fellið þá af. Fitjið nú upp 10 1 fyrir ristar- bandi, og prjónið þær i fram- haldi við lykkjurnar 10, sem eru á prjóninum, og prjónið 2 garða. Gerið þá hnanpagat. 3 lykkjur frá yzlu lykkjunum á ristarband- inu og yfir 2 I. ffitjið upp 2 I. yfir 2 1„ sem felldar voru af i fyrri umfcrð). Prjónið 2 garða, og fcllið af. Prjónið hinn skóinn eins, en ristarbandið á inótstæðan hátt. Gangið frá endum. Saumið kappmelluspor í hnappagatið. Þræðið skóinn sam- an, og saumið hæ’inn saman. Heklið sólann við mcð steypi- Fitjið nú upp 10 1. fyrir ristar- band. ★ Potta leppar Hvernig væri að liafa pottalappana þrjá í stað tveggja, sem venju- legast er? Þc-ssir lappar hér á myndinni eru bandarískir. Þcir eru sinn með bvoru lagi og sinn með hvorum lit. Það má nota hvaða efni, sem er. Þeir cru stungnir með grófu „zig-zag“-spori, og brydd- aðir utan með skáböndum, sem eru framlengd í lykkju til að hengja þá á. NORSIÍ HUNANGSIÍAKA. Ein eggjarauöa, 125 gr sykur, V- kg liunang, 2% dl mjólk, % tsk. pipar, % tsk. negull, 1 tsk. engifer, lítiö eitt af rifnum appelsínuberki, 50 gr súlckat, % kg hveiti, 1 tsk. hjartasalt. Hrceriö eggjarauöuna meö sykrninum, þar til hræran er Ijós og létt. VelgiÖ hunangiö, þangaö til j.aö flýtur; þeytiö þaö meö mjólkinni, og setjiö þaö saman viö eggin og sylcurinn. BætiÖ í hveiti, kryddi og súkkati. Bakist í vel smuröu formi viö meöalhita í 50—60 mín. Leggiö pappír yfir formiö.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.