Vikan


Vikan - 21.01.1960, Page 22

Vikan - 21.01.1960, Page 22
BARNAGAMAN Sagan af Helgu Karlsdóttur Ævintýri úr íslenzkum þjóðsögum. Sagði kóngssonur síðan upp alla sögu. 7lr. 6. Komumaður sagði sér litist dável á stúlkurnar, en spurði, hvers vegna önnur hefSi höndina í harminum, en hin klút um nefiS. Máttu þær nú til nauðugar, viljugar að sýna hvort tveggja. Þótti þá komumanni þær ófríkka talsvert, en fékk ekki að vita orsökina hjá þeim. Hann spurði þá karlinn, hvort það væri öldungis vist, að hann ætti ekki fleiri dætur. Karl neitaði því þverlega í fyrstu, en þegar hinn fór að ganga á hann um það, sagðist hann ei’g'a ókind eina, sem hann vissi varla, hvort heldur væri maður eða kvikindi. Hinn krafðist að fá að sjá hana, svo karlinn fór og kom með Helgu. Var hún óln’ein og illa búin. En þegar hún kom, reif komumaður af henni tötrana. Var hún þá i skínandi fallegum kyrtli, sem mikið har af fötum þeirra systra. Urðu nú allir forviða, sem við voru. En komumaður snýr nú við hlaðinu og atyrti karlinn og systurnar fyrir meðferðina á Helgu. Tók hann allt skrautið af eldri systrunum og sagði þeim væri það ekki frjálst, en flevgði í þær lörfunum af Helgu. Sagði hann siðan upp alla sögu og svo, hver hann væri. Skildi hann síðan við karlinn og eldri systurnar, en tók Helgu með - sér, vatt upp segl og sigldi heim i ríki sitt. Átti hann síðan Helgu. Unnust þau bæði vel og lengi, áttu börn og buru, grófu ræt- ur og muru. Og ekki kann ég þessa sögu lengri. -k 3. VERDIAUNAKR0SS6ÁTA VIKUNNAR Vikan veitir eins og kunnugt er veríilaun fyrir rétta ráðningu á kross- gátunni. Alltaf berast margar lausn- ir og er þá dregið úr réttum lausn- um. Sá sem vinninginn hefur hlotið, fœr verðlaunin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir send- ar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta". Margar lausnir bárust á 57. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. DÓRA GUÐJOHNSEN, Kvisthaga 14, Reykjavík, hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Lausn á 57. krossgátu er hér að neðan: ° ° °ÁLFADANS°Á°LL °oo°IJoJ°ALKAÞÓJ o o o oRAFALLoVARMÁ °°o°FROSIN°EDENÐ °1°FUGLSGINI°TAU RSGERVI°°VIаTS° UTAN°IN°°BRAVAIM KR°GEÐI°°R1MAN°É SAGVIRÐA°EFARDER I°°ÆÐARNSNAUÐAR° FÖNN°SINAN°SENNE °R°GÆT°ÁMASÓLU°Y ®VEIÐIKLÖ°ÖLDMÆR °AFRAMFLAUMÓSARA 5AM- HLJOOI | ÁSS TÍma BIL 5AM- HLJÖÐI LOÐNA HROSS ENO- ING hrerr I AST | ENSKT SMAORD iSTAFUR KEYRI 5TAFI/R £ 4- -b :gg ' “V mm SA M* pyKKi j SIAMV R ÁVAWI X D u R Xkma KÖNA Blórs- yrði : EINS TÓNN > sr HAÚK RUGLA TÖNN tFVtXTVI) SAM- TEN6IN0 í L A Q He iTRÉ FOKFDMK 4 8indi TÓNN — Mjfl END- 1 NGl * í 1 | mtur SonM 1 FARA AÐ TÓNN LEIK- FAN& VERK* SMiOjA MANN fj A U ö| 1 TALA PLMTfi FYLLI- RAFTUg $PIL EINS ; f [5 VE.RA sm\ PUGL KIRTILL EINK - 5TAF UR. SK.ST. DREKKÁI rbNN SKVETF GUÐS AlAÐl/R 5 M H mm EJN5 DÝPRA TÖNN mmi MIJSI HITA SMÁORÐ ENSKW TITILL T v/- HLJCPI B'ara "W ö’ok SAM- ILJOfiAÍ Tm ÓA UÐ 2 h D Ijffíri mm FAIA SKROK TftÁC EJNS muR RODD LITU SKRAP AR ' SVER L f c: , TKÉ 23 YIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.