Vikan


Vikan - 21.01.1960, Qupperneq 25

Vikan - 21.01.1960, Qupperneq 25
FRAMHALD úr síðasta blaði sem skóburstari, uppþvottama?5ur og þjónn, og smám saman kynntist ég öllum aSstæðum. Fyrir hend- ingu fór ég aS fást viS tóbaks- verzlun, en á henni kunni ég nokk- ur skil, þar sem faSir minn hafSi verzlaS meS þá vöru áður. Og sú varð raunin, að Onassis eldri átti margt gamalla viðskipta- v’ina í Argentinu, auk þess sem tiann átti þar nokkurt fé í bönk- um, sem hafði ekki fengizt flutt úr landi. ÞaS fé kom Onassis yngra nú í góSar þarfir, auk þess sem honum tókst aS fá nokkurt fé að láni vegna þess, live faðir hans var þekktur þar að áreiðanleik. Fyrsta árið svaf Onassis ungi ekki nema þrjár klukluistundir livern sólar- hring. Hann gegndi þjónsstarfinu samtimis þvi, sem hann var að koma undir sig fótunum sem tó- baksinnflytjandi. En þegar honum þótti auðsætt, að græða mætti fé á tóbaksinnflutningi, sagði hann Ipusu þjónsstarfinu og helgaði sig verzluninni eingöngu. Ekki leið á löngu, áður en hann tók að færa út kviarnar. Hann flutti inn vindl- inga samtímis þvi, að hann flutti út ull og húðir og annaö þess hátt ’r. Og þcgar hann var orðinn tvitugur, var hann orðinn svo vel stæður, að hann þóttist geta látið það eft'r sér að sofa átta tima i sólarhring. Dugnaður og fjármálavit bessa unga manns vakti mikta athvgli, og svo mikið traust báru landar hans til hans, að þeir fongu hnnn til að hafa millisöngu um verzl- nnarviðskipti Grikklands og Argen- tinu. Onnssis lá ekki á liði sinu, og svo mjög fannst Grikkjum til um árangurinn, að þeir skipuðu hann grískan aðalræðismann i Buenos Aires i viðurkenningar- skyni. Þá var Onassis tuttugu og fimm ára að aldri og auðæfi hans metin á þrjátiu milljónir króna. Honum heppnaðist allt, sem hann tók sér fyrir hendur. Sú saga er sögð, að fyrsta skipið, sem hann komst yfir, hafi verið oliuflutninga- skip, sem sat strandað á kletti, og hafði bæði eigandi þess, björgun- arfélagið og vátryggingarfélagið gefið upp alla von um, að þvi vrði náð út, þar sem allar tilraunir i þvi skyni reyndust árangurslausar. Onassis fékk það því fyrir litinn pening. En viti menn: — Daginn eftir að skipið var komið i hans eign, breyttist vindáttin; gerði storm og stórsjó, svo að skipið losnaöi af skerinu litið laskað og var sem nýtt eftir tiltölulega lítla viðgerð. Þegar í byrjun síðari heims- stýrjaldar átti Onassis yfir 45 olíu- flutningaskip og vöruflutningaskip. Hann leigði bandamönnum allan flotann, og nú gat hann fyrst farið að græða fé fyrir alvöru. Hann lét tækifærin ekki heldur ónotuð. Hann sópaði að sér milljónunum. Hann á nú mörg hundruð skip, og einkaauður hans er talinn nema allt að tuttugu milljörðum króna. Enginn veit það þó með vissu, — Onassis sennilega ekki heldur. Vafalaust er þó skemmtisnekkja hans, Christina, jiað skipið, sem honuin þykir vænst um í flota sín- um. Upphaflega var það kanadískur tundurspillir, 1880 lesta, en Onass- is keypti hann og lét breyta hon- um í skemmtisnekkju i skipasmiða- stöð einni i Kiel. Er sagt, að hann liafi varið til þess allt að áttatíu milljónum króna, enda getur ekki skrautlegri skeið í liafi. Onassis hefur látið gera sér einkaskrifstofu um borð i snekkj- unni og hefur þaðan þráðlaust talsamband við allar skrifstofur hinna mörgu fyrirtækja sinna og skip sin á öllum höfum. En nú er svo ástatt i lieimi vorum, að • l!t or þar á bverfanda hveli, ekki hvað sizt í alþjóðlegum viðskipt- um og puðm-r'ni. Onassis er því infnnn við ölhi hú'nn. Hnnn hpfnr hiiið sér hp’m'li um horð i Christ- inn o<r nenmð har s';o frá öllu. að s’’i"ið oetu’’ lát'ð i haf fvrirvara- laust. hi’enær sem er ot hvert sem er. Það er húið nviustu og full- komnustu ratsiártækjum, og allur tæknilegur úthúnaður er eftir þvi. Hámrrkshraði skips’ns pr 22 hnút- ar á vöku. Auk þess sem skipið er húið venjulegum björgunarbátum fyrir áhöfnina, sem er þýzk og er 44 menn. er komið fyrir á þiljum vélbát miklum, sem gengur sjötiu km á klukkustund, sex lesta segl- bát með þilfari og búnum öllum fullkomnustu tækjum og loks flug- vél, sem lent getur bæði á landi og sjó, tekur fjóra farþega og getur flogið án lendingar allt að 2000 km með 320 km hraða á klukkustund. í henni flýgur Onassis ásamt nán- ustu samstarfsmönnum sinum frá Monte Carlo, þar sem Iv nn hefur aðalskrifstofur fyrirtækja sinna, til úlibúanna i Paris, Hamborg og Lundúnum. Og jafnvel ]>ólt svo færi, að nauðsyn bæri til, að skipið væri lengi i liafi, cr svo frá öllu gengið þar um borð, að engum þyrfti að Framhald á bls. 28.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.