Vikan


Vikan - 21.01.1960, Qupperneq 33

Vikan - 21.01.1960, Qupperneq 33
Hér kemur svar til manns, sem vill ekki láta nafns síns getið, en bréf hans er svo langt, aS ekki er viðlit að birta það. Kæri 21 árs. Eins og máltækið segir, er of seint að iðrast eftir dauðann. Mig langar ekki til að vera dóm- hörð við þig, þú munt hafa nóg að bera, en ósköp finnst mér þú hafa farið ólánlega að ráði bínu. Eftir bvf sem þú lýsir þessu önu í bínu langa og hreinskiln- islega bréfi, ertu núna eyðilagð- ur og niðurbrotinn vegna þess, að stú’kan þín vill ekki taka þig aftur f sátt, og segist eráta fögr- um tárum, en hvað ho,dur bú. að stúlkan sé búin að gráta og kvelj- ast, þegar þú hefur verið úti að skemmta þér án h»nnar og hún fór að gera sér lióst. að bú varst að gerast henni fráhverfur? Þú áttir vitaskuld að tala við hana í hreinski'ni um ástæðuna fvrir því, að þú svnd'r h°nni áhugaleysi. Hún h°fði ski^ð big, og það h°fði verið heilbrieðara en vera úti fram á naptur tii að revna að forðast hana. Svo áttir þú anðvitað að leita læknis. Hann hefði getað hjálpað bér. Nóg um það. Þú ert a'v°g hissa á. að ást hennar sku’i h°fa g°t.að kó’n- að o(r dáið út. á há’fu ári, en það er ekkert óeðlilegt. Mér finnst þessi góða stúlka hafa verið ó- venjulega umburðarlynd allan þennan tfma. Jæja, hvað er þá hægt að gera, úr því sem komið er? Mér finnst, að þú ættir nú að einbcita þér að bví að mennta þig, reyna að verða sá maður, sem þessi unga stúlka gæti fullkomlega treyst og lit.ið unn til. Eins og er, þorir hún ekki að leggia út í bá óvissu, sem það er að búa með þér, og er bað skiljanlegt. Fvrir alla muni verður bú að hætta að sitja fyrir st.úlkunni, — upp úr því er ekkert að h°fa n°ma ergelsi. Það er ekki hægt að nevða manneskiu til að elska sig. Þú verður að sýna og sanna í v°rki, að þú sért ást°r h°nn°r v°rður, þá er ekki ólíkl°gt, að hitt komi af sjálfu sér. Ef ekki, v°rður þú að reyna að t.aka bví eins og maður, bví að tím:nn læknar öll sár, eins og þú sjálf- ur segir. Þá kveð ég big með innilegum ósknm um, að aiit megi ganga ykkur í h°g og vkkur m°gi auðn- ast að höndia hamingjuna aftur og halda henni. Þfn Aldís. ★ Kæra AIcHs. Mig lansar til að skrifa hér út af vandamáli minu, bvi að ég bvk- ist vita, að það séu fleiri mæður en ég, sem eiga við likt að striða. Dætur minar tvær, sem bafa alltaf verið svo góðar og elskulegar, hafa nú breytzt, og öll ástúð og innileiki, sem þær sýndu mcr ávallt, er nú rokinn út í veður og vind, og ekk- ert virðist eftir nema mótþrói og aðfinnslur að öllu, sem ég aðhefst eða álít. Mér er fullkunnugt um, að telpur geta verið erfiðar á gelgjuskeiði, en þetta tekur þó út yfir allan þjófabálk, því að svo langt ganga þær í, mér liggur við að segja kvik- indishætti sinum, að þær hætta ekki að erta mig, fyrr en þeim hefur tekizt að fá mig til að gróta. Ég er ein um að ala þær unp og hef kannski verið of eftirlát við þær, en það er hægara sagt en gert að h&lda uppi aga nú á tímum. Ég reyni að fá dætur minar til að koma heim á sómasamlegum tima á kvöldin, en sú eldri er vægast sagt ósvifin, ef ég held þvi til streitu. Hvað get ég gert? Ég er orðin svo þreytt og taugaveikluð. Sigrún. Svar: Mér bvkir m’ög leitt að hevra um erf'ðleika þína, Sigrún mín, en ég held og vona. að þetta sé aðeins tímnbil, að ví=u erfitt tím°bii. en öll él birtir upp um síðir. Eins og þú s°gir, er þetta áre'ðanlega vandamál margra mæðra og h°imila, sem foreldrer revna auðvitað að mæta með skilningi og umburðnrlyndi, eft'r því sem hægt er eð ætlast til. Þó v^rður að kr°flnst kurteisi og tillitss°mi af börnunum pð vissu m°rki, ann°rs er h-"t,t, v>ð, að framkoma þeirra verði óþol- andi. Því er oftast þannig far5ð. ef maður r°vnir að koma u""'iing- um í skilning um. að m-ður sé lasinn og jjreyttur. að há fær maður að vita, hvað maður sé leiðinlegur og að það sé ekkert varið f að vera heima. Leyfi maður sér að vara við freisting- um þeim, sem kunna að verða á vegi þeirra, þá er maður aga- lega gamaldags og veit ekkert um lífið. Reynandi er að setja nokkrar fastar reglur og siá um, að þeim sé fylgt, ef ekki, þá segja þéirri eldri, að hún sku'i reyna að fá sér vist í húsi og sjá um sig siálf, og þeirri yngri, að hún verði send í heimavistar- skóla. Mörgum finnst ef til vill, að þú ættir að reyna að tala um fyrir þeim, en hrædd er ég nm, að það sé gagnslaust. Þú verður að reyna að vera ekki of við- kvæm og hugga þig við, að þetta tekur enda og að flestir ungbng- ar verða skilningsríkari með ár- unum. Kær kveðja, Aldís. Ald’s min. Mitt vandamál er bað. að maður'nn minn tekur oft með sér heim 1 mat menn, sem hann hefur viðskipti v'ð, og stundum án bess að láta mig vita fvr’r fram. Ég skil vel, að betta er bæði ódvrara og skemmtilegra fvr!r hann. en fvrir mig g°tur bofta stund- um ko’~,:ð sér ákaflega illa. bví að ég b'5 vfirleitt ekki til me!ri mat en ég veit. að fer í hverja máltíð. Þar að auki er ég með smábörn og hef mik'ð að gera Maðurinn m!nn áfeú- ist mig og segir. að ég sé Htil stoð fyrir sig á bessu sv'ði og °ð ekkert meg'' út af bera. til bess að ég verðl s'moill ng ó~'ögu,eg. Oetur bú nú ekki gefið mé- gntt. r*ð. Ald!s mín? Með bakklæti o" ,rv°8ju. Guðrún. Yrvra Ovfjrvn. fin skj7 'iv’7. oð hpftn. nn+v,r vprtfi erfitt ,éu*1,!uMi. P.v. rr.pfí ofdð’i.*v>, v’7'ig on 8'i'nh'tiVi fv'-irhtinnni, rr * *7 hpt+a nií ofí vprn v!fí"/:fírinlpnt. f fvrxfa laqi ætlast gesturinn ekM t.il svo mikils, Jienar honum er boOsO svnna fyrirvaralaust, heim á heimili. ÞnO qetur vpr:0 áncett aO eiga alltaf ihp.ima eitthvaO af mat, sem, qeit'n- ist. t. d súvuyakka. ÞaO drúqir matinn ótrúleqa mikiO. ef höfO er góO sú.ya á undan. Gott er aO eiqa qrænar baunir oq nokkrar rrekm- dós;r. — vp.ninlenur fiskbi’tOingnr get.ur verifí fv.llboOlenur matnr mpö göOri rækiusósu. In/lnslt er aO hafa svo dósaávexti í eftirmat on bera smákökur mrO. Mundu aO eiga alltaf eitthvaO gott í kökukassan- SKAKÞATTUR E. Z. Adams — Torre New Orleans, 1924. Hvitur leikur og vinnur. Lausn: 1. Dg4, Db5. — Ef 1. .. DxD, 2. HxHe8 og mátar — 2. Dc4. — Nii má hvorki H né D drepa. •— 2. .. Dd7, 3. Dc7, Db5, 4. a4, Dxa4, 5. He4, Db5, 6. Dxb7 og svart- ur gafst upp, þvi hann getur ekki lengur varizt tapi. Lærdómsríkt dæmi Englandi, 1949. Hvitt: E. G. Berg Svart: G. H. Edwards. 1. e4, e5, 2. Rf3, Rc6, 3. Bb5, a6, — Spánski leikurinn, sem er kennd- ur við þann, sem fyrstur notaði hann kerfisbundið i keppni, Ruy Lopez, spánskan skákmeistara sem var uppi á 15. öld. — 4. Ba4, Rf6, 5. o—o, b5, — Ekki leikið sam- kvæmt kenningum Ruy Lopez. Leik- urinn er ekki tímabær alveg strax, Lopez gamli vildi láta lcika furst Be7, 6. Ile1, b5, 7. Bb3, o—o, og er þá komið hið venjulega og mest teflda afbrigði i spánska leiknum. — 6. Bb3, Bc5, — Þetta er lika úr spánska Iciknum slæmur leikur eins og kemur i Ijós, bezt var 6. . . d6, þó hvitur vinni þá peð með 7. Rg5, d5, 8. exd5, Rdb, .9. c3, RxBb3, 10. DxbS, Dxd5, 11. Hel, DxD, 12. axb3, Bd6, 13. <74 og svartur getur ekki með góðu móti valdað yeðið á e5. — 7. Rxe5, — Sýndarfórn, sem yfirleitt gefst vel fyrir hvitan. — 7. .. RxRe5, 8. d4, Bb6, —Nú var nauðsynlegt að leika 8. BxdU, 9. DxBdi, d6, 10. c3, c5, 11. Ddl, 12. Bc2 Bb7, 13. f3 on hvitur hefur betra tafl, m. a. vegna þess, að hann hefur báða biskupana — biskupaparið — sem yfirleitt er talið hagstæðara. — 9. dxRe5, Rg8, 10. Dd5, hótar Dxf7 mát og DxHa8 og svartur fær ekki varizt bóðum þeim liótunum svo hann gafst upp. um. Einnig er ágætt afí bvrja máltiö- ina meö svokölluöum „hor* d'œuvre". Þá notar maGur þaö, sem til er, t. d. síld, sardínur, harðsoOin egg. tómata. gúrkur o s frv., oq raöar J>ví fallpga á fat og ber meö brauö og smjör. Sem sagt, vertu álltaf viöbúin, og hafOu álltaf til smálager heima. Svo skaltu láta bezta dúkinn pinn á boröiö og fálleqasta matarstelliö þitt. Þaö gerir sitt til aö auka ánægjuna. Kœr kveöja. Aldís. Kæra Aldís. Ég veit, að í rauninni líður mér svo vel, að ég ætti ekki aö hafa um neitt að kvarta. Börnin min og ég höfum allt, sem við þurfum, og meira en það. En það, sem mér sárn- ar, er, að það er eins og ég sé ekki fullorðin manneskja með heilbrigða skynsemi. Maðurinn minn sér um öll innkaup, allan fatnað á okkur velur hann og kaupir, ég bara tek á móti. Hann lætur pússa upp og gera i stand í húsinu eftir sinu höfði, oft og tið- um að nauðsynjalausu, að því er mér finnst. Honum finnst Þá ég vera van- VIKAN 33

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.