Vikan


Vikan - 29.09.1960, Síða 9

Vikan - 29.09.1960, Síða 9
Verðlaunakeppni Vikunnar Keppnin verður í 5 þáttum, þessi er nr. 2. Listasafn ríkisins er eigandi þessarar myndar og þar getið þið séð hana. Vikan nefnir hér þrjá kunna listamenn og þið eigið að nefna réttan höfund. Klippið hér Gunnlaugur Scheving Hafsteinn Austmann Matthías Sigfússon Nú er til eif Nýtízku húsí hvers að vinna. Glæsilegur vinningur í boði ögn frá Húsgagnaverzluninni Skeifunni Verðmæti: 12.000.oo kr. Lausnir verða að vera á getraunaseðli, sem klipptur er út úr blað- inu — annars verða þær ekki teknar til greina. Verðlaunakeppninni lýkur í fimm blöðum. Haldið getraunaseðlun- um saman og sendið þá í einu lagi að keppninni lokinni. Húsgögnin eru seld hjá Húsgagnaverzl. Skeifan og eru al- gjörlega ný af nálinni hér á landi. Þau eru í rauninni svipaðs eðlis og lausu vegghillurnar, sem hafa orðið mjög vinsælar. Þarna geta menn keypt sér undírstöðugrind og bætt síðan við sætum eftir því, sem getan leyfir. Það verður ekki sízt unga fólkið, sem fagnar þessum húsgögnum, vegna þess að þau fara mjög vel í nýjum hýbýlum, þau eru létt og meðfærileg Q VjLKAN og þeim má raða upp á margvislegan hátt. Þá má og velja um fjölmarga liti og gerðir áklæða. Getraunin verður i fimm hlöðum, og Vikan gefur þriggja vikna frest til að skila getraunaseðlunum frá þeim tima, er síðasti þátturinn kemur út. Verði margir með rétt svör, verð- ur dregið úr réttum lausnum og tilkynnt samdægurs. ViKAN 9

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.