Vikan


Vikan - 29.09.1960, Page 17

Vikan - 29.09.1960, Page 17
Lgtftfaust ftndlit getur skemmxt ftf bóium 09 fílftpensum Bólur orsakast af offram- leiðslu i fitukirtlum húðar- innar. Einkum ungt fólk á gelgjuskeiði líður af þess- ari offramleiðslu og berst við bæði bólur og fílapensa. Mikið er hægt að hjálpa upp á með því að passa að meltingin sé I lagi, forðast feitmeti og mikið kryddað- an mat, halda sér frá áíengi, kaffi og sígarettum, og sið- ast en ekki sízt með því að hreyfa sig nóg og fara oft baðinu þurrkið þið ykkur vel með grófu handklæði. * b&ð' muni®’ a® a eítir Á sumrin er gott að fara í sjóinn og sólbað á eftir, en háfjallasól er lika ágæt þar sem hun_ er bakteríudrepandi og þurrkar húðina að nokkru leyti. Munið að hafa gleraugu í háfjallasól og fara ekki nær lampanum en svona metra. Byrjið með þrem mmutum við daglega, þangað til kominn er hálftími. Án þess að tala við lækni má ekki fara í háfjallasól, nema þið séuð alveg hraustar. Meðal fegurðarlyfja er til brennisteinssalvi, sem nota má á kvöldin, en rétt væri að setja yfir hann grimu úr þunnu efni, vegna sængurfatnaðarins. Einnig er gott að þvo sér með brennisteinssápu. Svo er líka hægt að strjúka staðina með baðmullarhnoðra vættum í hoffmannsdropum, það þurrkar, og er þar að auki mjög ódýrt. Sé aðeins um einn fílapensa að ræða i svo til bólulausu andliti, er hægt að þrýstla honum varlega út með baðmull á milli tveggja fingra. Munið að skola á eftir með emhverju sótthreinsandi. Svo er líka hægt, ef mikið er um bólurnar að fá sér ger til að. taka inn. Það er keypt í apótekum sem smákorn, og af því borðið þið nokkrar teskeiðar á dag. Þannig ger er fullt af B-vítamíni, en það eykur mótstöðu blóðsins gegn smitunum, og er þannig árangursríkt í bardaganum gegn bólunum. Borgor sig — borgor sig ekki Það er ekkert réttlæti í þessu. önnu og Láru var boðið til Gunnu um daginn, boð, sem allar stelpur í þeirra bekk öfunduðu þær af vegna eldri bróður Gunnu. Hann hét Ásgeir og liktist einna mest filmstjörnu. Lára hófst þegar handa, tók alla sina sparipeninga til að kaupa hatt, sem færi vel við nýju dragtina hennar, og gerði hana reglulega glæsílega. Því að hún vissi eins og all- ur bekkurinn, að þessi yfirnáttúrlega vera var nýkominn heim frá Italíu þar sem stúlkurnar voru alveg sérstaklega fallegar og það voru hörð kjör fyrir venjulega íslenzka stúlku að þurfa að taka .upp samkeppnina, en það var um að gera að spjara sig eins og hægt var. Hún laumaðist þess vegna líka inn í snyrtivöruverzlun og keypti dálítið af bláum augnskugga á augnalokin til að gera þau þung og „interessant", og hún fékk sér einnig nýjan varalit, sem henni fannst flottari ^en sá sem hún átti. Á meðan hafði Anna verið í hjólatúr og hafði villzt. Hún kom því of seint heim og hafði alls ekki tíma til að snyrta sig áður en hún fór af stað. Hún greip í flýtinum eina hreiria kjólinn sem hún fann, gulan léreftskjól, og til þess að verða ekki úfin á leiðinni tók hún gamla gula hettu af tekatli og setti á höfuðið og lét taglið út um gatið fyrir hankann, svo þaut hún af stað og þreif um leið hvíta golftreyju. Og þið getið rétt ímyndað ykkur. Eftir að þær voru farnar spurði Ásgeir: — Hefur hún síma? — Hver, Anna eða Lára, svaraði systir hans. — Þessi litla gula auðvitað, heldurðu ekki að hún sé með i bíó eitthvert kvöldið. Mér liður svo prýðilega með stúlku, sem lítur vel út, en virðist ekki hafa hugmynd um það. 16 VIKAN Brúðnrkjólnr Það kemur óhjákvæmilega öðru hverju fyrir, að einliver giftir sig, svo það er ekki úr vegi að sýna ykkur nýjustu tízku í þeim efnum, ef ein- liver ykkar skyldi vera næst. Kjólarnir liér að neðan eru allir livítir, en sá litur virðist einn lialda velli, að minnsta kosti á ekta brúðarkjólum. Svo er silki ekki eingöngu notað heldur einnig mikið af blúnduefnum. <] Hátíölegur brúðarkjóll úr ekta silki. Slöriö er hálfsítt og kransinn úr livítum myrtu- sveigum. Nýtízkulegur brúöarkjóll úr satíni. Jakki niöur í mitti og langt brúöarslör tekiö saman meö einni rós. <j Fallegur og hentugur kjóll, sem hægt er aö breyta, þannig aö blúndan er tekin af, þá er hann fleginn og hlíralaus. Fallegur brúöarkjóll úr hvítu satíni. Neöst er hvít blúndu- ■pifa saumuö í bogadregnar tungur. Slaufan er úr tvöföldu satíni, hálfermar. Sérkennilegur kjóll, satín, pils úr fjórum pífum og blúndujakki meö kvarterm- uvi, hnepptur aö aftan. Slör- ið úr rykktu tylli. O Heppilegur brúöarkjóll fyr- ir unga brúöi, stuttur úr hvítri blúndu, pilsið ein- göngu úr blúndupífum, tekn- um saman aö framan meö satínróswn. Slöriö úr þunnu tylli. . sokan 17

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.