Vikan


Vikan - 29.09.1960, Side 21

Vikan - 29.09.1960, Side 21
fyrir heppni en handlægni að mér tókst aS grípa það. „Hvers vegna sagðirðu honum það ekki?“ spurði hún og brýndi nú raustina. „Þú hlýtur að skilja hvernig þessu er farið," mælti ég og reyndi að róa hana. „Það er örðugt fyrir karlmann að ræða um slíkt við annan karl- mann .. „Allt í lagi,“ mælti hún og spratt á fætur. „Hafir þú ekki kjark í þér til að skýra honum frá því, skal ég gera það sjálf. Ég fer þangað beina leið og það á stundinni. Ég skal tala við þau bæði tvö, svo að þau megi lengi muna, og þegar því er lokið, geri ég ráð fyrir að öll frekari réttarhöld í málinu verði óþörf. Ég skal, að mér heilli og lifandi .. .“ „Ég mundi ekki gera það, væri ég i þínum sporum.“ „Og hvers vegna ekki?" Ég setti glösin frá mér á borðið. Sneri mér að henni og leit fast á hana. „Sagði ég þér ekki, að ég væri leynilögreglumaður?“ „Hvað kemur það því við?“ „Þegar ég kom að máli við þig í nótt er leið, var það fyrst og fremst vegna þess að ég þurfti nauðsynlega að afla mér nokkurra upplýsinga um Howard. Ég vissi að ykkur hafði verið vel til vina, að ekki sé fastara að orði kveðið, og það mundi því reynast örðugt að hafa nokkuð upp úr þér varðandi hann. Ég varð því að sjá svo um að tilfinningar þinar gagnvart honum breytt- SSMi-ar’ Frænka lögreglustjórans í Pine City finnst myrt á dyraþrepinu heima hjá honum og felur hann leynilögreglu- manninum Wheeler, rannsókn málsins. Vitað er að sú myrta hefur vreið á snærum spilavítiseiganda, er dvelst nú sem flóttamaður í Pine City og fellur þegar grunur á hann um morðið. Wheeler kykist fljótt sjá, að lykilinn að lausn gátunnar muni helzt að finna í Las Vegas, bregður sér þangað, en eigandi .,Höggormsaugans“ sendir vopnaðan „starfsmann“ með hann út á fugvöll. að hann hafi sig á brott. Wheeler tekst þó með hörkubrögðum að snúa hann af sér, heldur aftur inn í borgina, bar sem hann hefur mælt sér mót við nektarsýningarmærina, Gabriellu, sem þekkir ýmis levndarmál spilavítisins, og verður kært með beim, síðan snýr Wheeler aftur heim til Pine Citv oer beinir nú rannsókn- inni sér i lagi að Rex nokkrum Schafer blaðamanni. Schafer bessum er mjög í mun að grunurinn beinist að vissum manni, og styður lögreglustjórinn hann þar. „Gefou mér eitthvao ao drekak," endurtok hún. „Ég er sárþyrst." Ég hellti í glös handa okkur báðum. Hún leit athugandi á mig. „Þú lítur út eins og draugur, vakinn upp úr öðrum draug," sagði hún. „Farðu og greiddu þér og snyrtu Þig svolítið.“ „Hvernig ætti ég að líta öðruvísi út,“ svaraði ég, en brá mér þó fram í snyrtiherbergið, þvoði mér og greiddi; gekk síðan aftur inn í setustofuna. Gabriella hafði hreiðrað um sig i hægindastól og hélt á glasinu; hafði brugðið sér úr kjólnum og farið í hvít silkináttföt, sem báru það með sér að þau höfðu ekki verið keypt á útsölu. Hún var hress og blómleg, rétt eins og hún væri nývöknuð af svefni, en ekki að koma úr löngu og þreytandi ferðalagi. Ég settist á legubekk gegnt henni með glasið i hendinni. „Hvernig fórstu að því að sleppa?" spurði ég enn. „Það kom allt af sjálfu sér,“ svaraði hún. „Fulton kallaði mig fyrir sig snemma í morgun, og bar mig þeim sökum, að ég hefði sagt þér sitt af hverju i nótt er leið, og mér væri guðvelkomið að fara hvert á land sem ég vildi, hvenær sem ég vildi. Það hefði hvort eð er aldrei verið nein trygging i þvi að halda mér um kyrrt í Las Vegas, hver sem væri gæti komið í minn stað. Hann var með öðrum orðum hæverskari en nokkru sinni fyrr. Mér kom til hugar að hann væri ekki fylli- lega með sjálfum sér, svo að ég hraðaði mér nm hrott ððnr en hann kvnni að fá vit.ið aftur og sið sip’ um hönd Tók mér far með fyrstu flug- réiinni oft nú er ée hineað komin “ ,.Oí hvers veena komstu hineað?" snurði ég, en sá um leið oe ée hafði sleppt orðinu hve heimskuleg spurning þetta var. ..Hvers veena — oe þú snvrð bess. Al." Hödd hennar fékk maihpnnda mvkt. ..Auðvitað ætla ég að nntn tækifærið til að heimsmkia eamia kunn- ineia. Ée hef til dæmis ákveðið að heimsækja Howard Fletnher áður en langt um líður og þá iíka rauðhærðu dvrgiuna hans. Það er ýmislegt, sem ée barf að ræða við bau, skötuhiúin." „Þú æt.t.ir samt ekki að flana að neinu,“ maldaði ée í móinn. Hún rak upp stór augu. „Nei, þú mundir kannski huesa big um tvisvar. en ée er bara ekki þannig gerð Þeear ég hef talað tvö orð í styttingi við þá rauðhærðu, skal ég. að mér heilli og lifandi . . .“ ..Hvers vegna ekki að gleyma þessu öllu saman. Þetta er, hvort eð er, búið og gert ...“ „Hefurðu hitt Howard í dag?“ spurði hún mjúk- um rómi. „1 morgun," svaraði ég hugsunarlaust. „Og þú hefur sagt honum af fundum okkar í nótt?" Hún brosti enn. „1 nótt?" „Og vertu ekki með neina hæversku," svaraði hún og brá fyrir óþolinmæði í röddinni. „Þú hefur sagt honum allt, sem okkur fór á milli. Það var eina skilyrðið, sem ég setti." „Jú, eitthvað rámar mig í það.“ ,.Og ...“ Ég hristi höfuðið. „Nei. Ég lét þess ekki getið." „Það er þá ekki heldur hægt að reiða sig neitt á þig.“ „Við skulum fá okkur aftur í glösin," flýtti ég mér að segja. Hún lcastaði glasinu i mig, og það var meira ust. ef ég átti að gera mér vonir um að verða nokkuð ágengt." Fvrst var bað undrnnin. sem birtist í svin hennar. en hún brevttist smám saman f slika heint. að bað leyndi sér ekki að hún var staðráðm í að myrða mig og bað á stundinni. ,.Þú átt við Það.“ mælti hún seinlega. „að bessi saga um hann og Nfnu hafi veríð tilbúningur binn ?“ „Frá rótum. að bvf er ég bezt veit." svaraði ég ,.Ég hef ekki neina ástæðu til að ætla, að nokkuð sé þeirra á milli." „Og til þess að hefna mín á Howard, lét ég þér f té ..." Hún rauk á mig eins og forsending. barði mig og snarkaði f mig. svo að ég fékk fvrst í stað engri vörn við komið. Til allrar hamingju tókst mér loks að hrinda henni frá mér. Hún missti jafnvægið og féll niður í stól, en spratt ekki á fætur aftu'r. heldur tók að berja fótunum í stólinn eins og óð væri, kom ekki unp neinu orði og hafði bersýnilega misst alla stjórn á sjálfri sér. Þar sem ég vildi ekki láta viskýið fara til spillis, vatt ég mér fram í eldhúsið, fyllti könnu af köldu vatni og hélt með hana í hendinni inn í setu- stofuna. Hún sat enn í stólnum og barði fótunum án afláts, en hætti því skyndilega, þegar ég skvetti öllu vatninu úr könnunni yfir hana. Það leið nokkurt andartak — ótrúlega langt andartak, sem ég notfærði mér til að kveikja mér f vindlingi — án þess nokkuð gerðist. Loks stóð hún hægt og seinlega á fætur. Rennblautt hárið lagðist fast að höfði hennar og vöngum, líkt og á kvenmannsmyndunum í auglýsingunum, sem eiga að sýna hvernig hárið var á sig komið, áður en viðkomandi tók rögg á sig og fór að nota hið dásamlega lokkalyf, en náttfötin voru límd við lfkama hennar eins og eins konar ytra hörund. „Ég myrði þig, A1 Wheeler, hvenær sem ég fæ því við komið," sagði hún lágt, „og það á þann kvalafyllsta og seinvirkasta hátt sem ég get upp fundið. Skilurðu það?“ „Auðvitað," svaraði ég auðmjúkur. „Mig skal ekki undra." „Lánaðu mér handklæði," hreytti hún út úr sér. Ég skrapp fram i baðherbergið eftir handklæði. Þegar ég kom inn i setustofuna aftur, hafði henni einhvernveginn tekizt að komast úr náttfötunum og stóð nú á lendaskýlunni einni saman. Hún þreif af mér handklæðið og tók að þurrka sér. Mér varð fyrst fyrir að fylla glösin. Þegar ég rétti henni glasið sitt, svalg hún úr bví, rétti mér það hæversklega aftur, lauk við að þurrka sér, greip ferðatöskuna og brá sér inn í svefnherberg- ið. Að stundarkorni liðnu kom hún þaðan aftur, klædd þunnri, hvítri peysu og síðum. nærskornum brókum. Hún leit á mig, og mér þótti vænlegast að vera við öllu búinn, en svo brosti hún skvndi- lega. „Veiztu hvað." sagði hún. „Ég hafði bara gaman af þessu. Howard vildi aldrei að skærist neitt í odda. Hann kallaði allt þessháttar barna- skap." Þetta þótti mér nóg tiiefni til þess að við feng.i- um okkur einn lítinn til viðbótar. Gabrielle tók við glasinu. hreiðraði um sig i hægindastól eins og áður og varð ekki annað séð. én henni væri runnin reiðin. Nokkra hríð horfði hún athugandi á mig. „Tilfinningar minar gagnvart, Howard kólnuðu verulega." mælti hún, „þegar hann hvarf á brott og lét mig eina eftir. „Ef til vill er ég þér bvi ekki eins reið oe ég lét.“ „Það bykir mér gott að hevra.“ savraði ég. „Ef dæma skyldi eftir því hvernig bú lézt, varstu mér nefnilega meira en litið reið.“ „E'n ée ætia nú að tala við kauða engu að síð- ur,“ mælti hún enn. „Það er ekki nema rétt að hann fái að vita hvern hug ég ber til hans, skepn- an sú arna.“ „Gerðu mér nú smávægileean greiða." varð mér að orði. „Seeðu honum að Fultnn hafi slennt bér á brott. vegna þess að hann hafi talið að ekki væri nein þörf á að halda Þér þar lengur sem gisl. Segðu honum að forráðamenn spilavitis- hringsins telji sig hafa búið svo um hnútana nú, að hann sleppi ekki lífs úr Pine City. og fyrir braeðið áliti þeir alla tryggineu óþarfa." „Hvers vegna ætti ég að seeia honum það?“ „Það kemur ekki að neinni sök að minnsta kosti “ „Nei. ég geri að vísu ekki ráð fyrir því,“ mælti hún lágt. „Þá það. A1 ... fyrst þú biður mig . . .“ „Ágætt." saeði ég. „Og nú þarf ég að skrepna út. Get ég ekið bér til einhvers staðar i leiðinni? Hefurðu orðið bér úti um gistihúsnæði?" „Al,“ mælti hún og virtist særð. „Hvar er nú bessi gestrisni vkkar hérna í Pine City, sem ég hef hevrt. svo miög gumað af?" „Hvað áttu við?“ „Hafðir þú nokkuð yfir beim mót.tökum að kvarta. sem Þú nauzt af minni hálfu í Las Vegas?" „Síður en svo?“ „Þá er þetta útræt.t mál “ sagði hún glaðlega. „Þá er ég viss um að ég muni ekki burfa að kvarta yfir þeim móttökum, sem ég nýt af þinni hálfu í Pine City ...“ — Þér trúið því sjálfsagt ekki — en þennan smúking hef ég átt síðan ég fermdist. VIKAN 21

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.