Veðrið - 01.04.1961, Blaðsíða 2

Veðrið - 01.04.1961, Blaðsíða 2
ÞAÐ ERU 1000 OTRULEGAR ÆFINTÝRALEIÐIR SEM OPNAST EFTIR FARRA STUNDA FLUG FLYTJA OKKUR FYRSTA AFANGANN MEÐ NÝJU New York Glasgow Helsingfors Amsterdam Gautaborg Kaupmannahöfn Luxemborg •Stafangur 8 ferðir í viku til Ne\v Yorlc 3 ferðir í viku til Hamborgar, Kaupmannahafnar og Osío 2 ferðir í viku til Gautaborgar og Glasgow 1 ferð í viku til Stafangurs, Amsterdam, London, Luxemborgar og Helsingfors Hamborg^ — allar þessar fögru borgir eru vinsælustu viökomustaöir þeirra, sem sækja sér sumar- aukann á vorin eða haustin eða byrja og enda orlofið í erlendri stórborg. Frá þessum áfangastöðum Loftleiða eru allar götur greiðar til góðkunnra vor- og sumar- dvalarstaða. Þeim, sem vilja tryggja sér flugförin að heiman og heim með hinum hraðfleygu, rat- sjárbúnu flugvélum LOFTLEIÐA er ráðlagt að gera það í tæka tíð. Skipuleggiö ferðirnar með fyrirvara. Talið sem fyrst við Loftleiðir, — Sími 18440 — Osló London LOFTLEIÐIS LANDA MILLI

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.