Alþýðublaðið - 07.02.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.02.1923, Blaðsíða 1
ublaðið ýv-» \J Gefið út af -AJþýduLÍloUkxnim 1923 Miðvikudaginn 7. febrúar. 29. tölublað. . Þaí er skylda. í>að er skylda hvers einasta manns, karls og konu, hvar sem hann er staddur, og við hvern sem hann talar, að gera sitt til, að rótfesta þá sannfæringu hjá mönnum, að hátt kaupgjald er skilyrði fyrir' áukinni velmegun almenn- ings? meiri'framleiðslu og nauð- synlegum fram'örum, að það er sjálfsögð krafa til þings og stjórnar, að hún sjái um, að ekki sé okrað á andvirð- 4nu, sem fæst fyrir íslenzkar af- úrðir við sölu í útlöndum, að þing ög stjó'rn hafi rétt til að taka til hverra ráða, sem . vera ska.1 til þess að koma því í kring, * því að það er óumflýjanlegt til bjargár við þjóðina. Það er skylda hvers einasta manns að róttesta með sér og öðrum, með allri alþýðu, þá sannfær'mg, að það er ótækt, að andleg og líkamleg velferð mests hluta þjóðarinnar sé komin undir geð- þótta örfárra og óvalinna ein- staklinga, að það er óumflýjanlegt, til að bjarga lífi þjóðarinnar í nútíð og fraœtíð,' að þjóðnýta fram- leiðslutækin hið bráðasta, því að það er eina bjárgráðið, sem dugir til fulls. Erlend símskeytL Khöfn, 5. febrúar. Afskiftaleysi Englendinga óþoiandi lengur, Blaðið >Times« staðhæfir, að Ennglendingar geti ekkí lengur verið afskiftalaUsir gagnvart fram- komu Frakka í Ruhr-héruðunum. Grímudansleikur. Ðansskðli Signrðar Guðmundssonar a 50 U ¦ e ¦+* n ® » U heldur grímudansleik laugardaginn 10. febr. í Bárunni. — Aðgöngu miðar seldir í bókaverzlun ísafoldar. ' u 3 «© CC3 * s S' *® >> ¦ <a U ' ?i i. >í Msgagnaveiilan Reykjavíkur, Laugayeg 3 (hús Andrésar Andréssonar klæðskera). . Ávalt fyrirliggjandi stdrt úrval af dívönum. Selur og býr til allskonar klædd og stoppuð húsgögn, Sörauleiðis viðgerðir fljótt og veí af hendi Ieystar. — Vörur sendar gegn póstkröfu. Enn komið upp um Poincaré. i Frá Lausanne er símað, að upp- götyast hafi nýtt skeyti frá Poin- caré, þar sem lögð sé áherzla á vilja Frakka tii sérfriðar. liretar lána Austnrríkis- monnnin. Enskir bankar hafa íánað Austurríkismönnum 5 milljónir sterlingspunda, þangað til bóið er að koma í kring láni þjóða- bandalagsins til þeirra. Pýzka stjórnin örugg. Frá Berlín er símað: Borinn er til baka kvitturinn um fráför Cunos frá stjórn. Sé alt, sem Parisarblöðin segi um tilefni til þess í stj(5rninni, ráðaleysi henn- ar eða samuingaiöngun við Frakka, tóm ósannindi. Málamiðliin ISrantings. í Berlín eru málamiðlunartil- lögur Brantings álitnar óaðgengi- legar. Norömenn og áfengismálið. Frá Kristjaníu er st'mað: Lagt hefir yerið tyrir ríkisráðið frum- varp að verzlunarsamningi við Portúgal. Eftir þvf eiga Norð- menn að kaiipa af Portúgölum 850 þúsundir lítra af portvíni. Stjórnin mun hið allra bráðastá leggja fyrir stórþingið frumvarp um þjóðaratkvæðagreíðslu um bannið á >heitu vínunum<. Herskuldir Breta rið Banda- rfkjamenn. Frá Washington er sfmað: Komið hefir verið í kring öllum smáatriðum áhrærandi brezku herskuldirnar. Eftir er að eins samþ. sambandsþingsins. Skuidin er ákveðin 4604128085 doliarar að upphæð. Skulu þar af greidd- ir út í hönd 4128085 dollarar. Fyrir afganginn skai gefa út skuldabréf, sem greidd eru upp með afborgunum, 23 milljónum dollara fyrsta árið, en 175 millj. dollara hið 6i. Vextir erú 30/0 til ársins 1933, en síðan 3x/2%- Lausanneráðstefnan farin út um pufur. Tyrkír neituðn að skrifa undir friðarsamnínginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.