Veðrið - 01.09.1972, Blaðsíða 16

Veðrið - 01.09.1972, Blaðsíða 16
Um leið og vindurinn eykst með hæð, eykst auðvitað vindþrýstingurinn, og í hlutfalli við annað veldi vindhraðans: lireyting vindþrýstings rneð hteð yjir bersvœði Hæð yfir Itersvæði, m .... 2i/2 5 10 20 40 80 160 320 640 Vindþrýstingur í % vindþrýstingi í 10 aí m 00 100 121 144 169 196 225 256 Vindstig. Vindmælar eru ekki nema á fáum stöðum hér á landi. Víðast verður því að meta vindinn eftir sérstiikum skilgreiningum á áhrifum hans. Ymsir þekktir veðurfræðingar halda því reyndar fram, að slíkt mat geti verið jafn áreiðanlegt og mæling, því að oft sé erfitt og nærri ógerlegt að setja vindmæla svo upp, að þeir truflist ekki verulega af nálægum mishæðum, a. m. k. í vissurn áttum. Þó er það greinilegt, að stundum verður ntikil breyting á þessu mati á vindinum, sérstaklega á hæstu vindstigunum, þegar skipti verða á athugunar- mönnum á sömu veðurstöð. Til þess að breyta vindstigum í vindhraða í 10 metra hæð er líka nauðsynlegt að nota töflu, sem er Ityggð á gömlum tilraunum, og er að ýmissa áliti ekki fyllilega ábyggileg. Sú tafla l'er hér á eftir. Vindstig og vindhraði. Vind- 10 mínútna meðalvindur Vind- 10 mínútna meðalvindur stig í 10 m hæð, nt/sek stig í 10 m hæð, m ,/sek 0 0- 0.2 Logn 7 13.9-17.1 Allhvasst 1 0.3- 1.5 Andvari 8 17.2-20.7 Hvassviðri 2 1.6- 3.3 Kul 9 20.8-24.4 Stormur 3 3.4- 5.4 Gola 10 24.5-28.4 Rok 4 5.5- 7.9 Stinningsgola 11 28.5-32.6 Ofsaveður 5 8.0-10.7 Kaldi 12 32.7 eða meiri Fárviðri 6 10.8-13.8 Stinningskaldi Fjöldi stormdaga d islenzkum veðurstöðvum Eftirfarandi tafla er byggð á upplýsingum úr Veðráttunni, mánaðar- og árs- riti Veðurstofunnar. Yfirfcitt er miðað við tímabilið 1965—1971, en á stöku stað er þó notazt við styttra millibil. Vindmælastöðvar eru: Reykjavík, Stykkis- hólmur, Grímsey, Akureyri, Raufarhöfn, Dalatangi, Höfn, Fagurhólsmýri, Stór- höfði, Hveravellir og Keflavík. Miðað er við 10 mínútna meðalvind. 52 ---- VEÐRIÐ

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.