Veðrið - 01.04.1977, Blaðsíða 18

Veðrið - 01.04.1977, Blaðsíða 18
/11)1)/1 BÁRA SIGFÚSDÓTTIR: Rannsóknir á snjóflóSum Þegar snjóflóð liöfðu grandað 12 mannslífum og valdið geysilegu efnalegu tjóni í Neskaupstað, 20. desember 1974, skildist mörgum manninum live háskalega h'tið íslendingar hirða um þekkingu á snjóflóðum og hve lítinn gaum við gefum snjó- flóðahættunni, þegar mannvirki eru gerð. Það leið heldur ekki á löngu þar til Rannsóknaráð ríkisins fól nokkrum mönn- um að gera tillögur um fyrirkomulag athugana á snjóflóðaiiættu. Kófhlaup. Myndin er úr bóltinni Snoiu and Ski Fields eflir G. Seligman. Ljósm. W. Gabi. Þessi starfshópur eða snjóflóðanefnd eins og hann var kallaður, var rúmfega eitt ár að störfum, en íormaður hans var Sigurður Jóhannsson, vegamálastjóri, sem lést skömmu eftir að nefndin lauk störfum. Meðan nefndin starfaði fóru nokkrir menn á vegum Rauða Kross Islands til Noregs og Sviss og kynntu sér snjóflóðavarnir þar. I-feimkomnir ræddu þeir við starfshópinn og aflientu skýrsl- ur um ferðir sínar. Það var að sjálfsögðu nauðsynlegt íyrir nefndina að vita hvernig aðrar þjóðir, sem búa við snjóflóðahættu, fara að því að auka þekkingu sína og livaða ráðstafanir þær gera til þess að afstýra slysum, en tillögugerð nefndarinnar tók þó fyrst og fremst mið af því sem hún áleit gerlegt að fram- 1 8 — VEÐRIÐ

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.