Veðrið - 01.09.1977, Blaðsíða 8

Veðrið - 01.09.1977, Blaðsíða 8
1. tafla. Flokkun árshdmarka sólarhringsúrliomu í Reykjavik Úrkoma í % af Fjöldi % af tölu meðaltali árshántarks árshámarka árshámarka 199.6—251.1 0 0.0 158.5-199.5 2 3.7 125.9-158.4 6 11.1 100.0-125.8 16 29.6 79.5-100.0 16 29.6 63.1-79.4 11 20.4 50.2-63.0 3 5.6 39.9-50.1 0 0.0 liins og sést á þessum tölum, raðast ilest hámörkin í bilin næst meðaltalinu, en þeim fækkar ört, þegar dregur til hærri eða lægri úrkomubila. ]>að er skemmst frá því að segja, að niðurstaðan af þessari flokkun verður töiuvert ájjekk fyrir allar stöðvar á landinu. I>ó virðist ofurlítill munur á flokk- uninni á þeim stöðvum, Jtar sem meðalhámarkið er hátt og þar sem það er lágt. Þetta kemur fram, ef Stöðvunum er skipt í þrjá flokka: með meðalhámark minna en 35 mm, meðalhámark 35—55 mm og meðalhámark yfir 55 mm á sólarhring. Niðurstaðan er samantekin í næstu töflu, talin í % allra ára. 2. tafla. Flokkun árshámarka sólarhringsúrkomu Meðaltöl árshámarks Hámörk í % af undir 35 mm 35—55 mm y lir 55 mm meðaltali árshámarks ( yo af tölu árshámarka 316.3-398.1 0.19 0.00 0.00 251.2-316.2 0.28 0.16 0.00 199.6-251.1 1.80 1.17 1.37 158.5-199.5 3.88 3.81 4.53 125.9-158.4 11.46 12.44 10.29 100.0-125.8 23.86 24.42 27.02 79.5-100.0 27.75 29.94 30.18 63.1-79.4 21.02 21.38 21.54 50.2-63.0 7.77 5.21 4.12 39.9-50.1 1.70 1.17 0.96 31.7-39.8 0.28 0.23 0.00 25.2-31.6 0.00 0.08 0.00 Meðaltal allra árshámarka 28.3 mm 43.8 mm 71.0 mm Fjöldi stöðva 53 66 30 Fjöldi árshámarka 1056 1286 729 44 — VEÐRI0

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.