Veðrið - 01.09.1977, Blaðsíða 26

Veðrið - 01.09.1977, Blaðsíða 26
Algengasta mengun á Islandi er frá lýsisbreeðslu og fiskimjölsgerð. Myndin er úr bóliinni „Mengun, Rit Landverndar 1“. það bil 40 milljónir lesta af brennisteini eru komnar inn í andrúmsloftið með særoki. Helstu köfnunarefnissambönd í andrúmslofti eru eftirfarandi: NoO, NO, NO2, NH.j (ammoniak), NH4 og NO3. Meiri hlutinn er framleiddur af náttúr- unni sjálfri við rotnun bæði í sjó og á landi. Aðcins NO og NOo eru framleidd af mannavöldum svo nokkru nemi, um 50 milljón tonn, gerist þetta við ýmiss konar brennslu, t. d. í bílmótorum. Þetta eru J)ó smámunir miðað við náttúrlega framleiðslu sem er um 500 milljón tonn af NOo, 6000 milljón tonn af NH3 og 1000 milljón tonn af NoO. Kolvetnin eru lífræn efni sem að mestu eru ættuð frá jarðolíu. Reyndar er umtalsverð framleiðsla á mýragasi (metan, CH4) í mýrlendum jarðvegi, um 1600 milljón tonn árlega. Lifandi plöntur framlciða árlega um 170 milljónir tonna af kolvetnum en árleg framleiðsla af mannavöldum er aðeins um 90 milljón tonn. Með í Jjessari tölu eru einnig um 27 milljónir tonna af svokölluðum virk- um kolvetnum, sent breytast fyrir áhrif sólgeislunar og NOo í J)að sent kallað er „Los Angeles þoka“, en Jtað er þokumyndun sem varð einkennándi fyrir Los Angeles svæðið í Ameríku upp úr 1950 |)t‘gar bílaumlerð tók að aukast verulega (sjá síðar). Þcssi Jtokutegund hefur skaðleg og ertandi áltrif á augu og öndunar- færi ásamt J)ví að eyðileggja gróður. Kolsýrlingsframleiðslan er um 230 milljónir tonna á ári. Af ]>essu ntagni framleiða bílar um 80%. Magn hans í andrúmsloft- inu er um 0.1 ppm (ppm Jjýðir einn á móti milljón) á norðurhveli jarðar, en 62 — VEÐRIÐ

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.