Veðrið - 01.09.1977, Blaðsíða 30

Veðrið - 01.09.1977, Blaðsíða 30
KNÚTUR KNUDSEN: Árið 1976 Januar var kaldur og umhleypingasamur og víðast gjafafrekur Þó var liann talinn sæmilega hagstæður á Austfjörðum. Á Norður- og Austurlandi voru við- varandi frost. Þar var talið snjólétt, en oft spilltist jró færð af skafrenningi. Á Suður- og Vesturlandi var óvenjulega mikil snjóatíð og ólíkt meiri umferðartafir af jreim sökum en vanalegt er. Febrúar var umhleypingasamur iíkt og janúar, en ólíkl var hann hlýrri og meira um suðlægar áttir. Á Suður- og Vesturlandi var mikil úrkonia og erfitt veður- far. Norðan og austan lands var talin heldur góð tíð. Marz var stormasamur en lengst af mildur með ríkjandi suðlægri átt. Síðasta vikan var |)ó köld. Sunnan og vestan iands rigndi mikið. Á Norðurlandi var hlý, úrkomulítil og góð veðrátta og sama má segja um Norðausturlandið allt til Vopnafjarðar. Hins vegar voru óvenjumiklar rigningar á Austfjörðum. Skilin i úrkomumagninu voru mjög skörp austur á Héraði. Hallormsstaður fylgdi Aust- l'jörðunum með 292 mm úrkomu í marz, en á Dratthalastöðum mældust aðeins 11 mm og fylgdu jjeir svæðinu Jrar fyrir norðan. Þann 1. fórst Hafrún frá Eyrarbakka og með henni áhöfnin, 8 manns. 4,5. Vötnin geta J)olað Jiessa mengun í nokkurn tíma vegna Jjess að ýmis kalk- sambönd eyða sýrunni en ])ar sem ekki berst nægilega mikið af kalkefnum til vatnanna verða þau súrari og súrari eftir J)ví sem tíminn líður. # Ýmislegt fleira mætti tína til, s. s. mengun af völdum háfleygra flugvéla og kjarnorkusprenginga í andrúmslofiinu, sem geta haft veruleg áhrif á geislunar- jafnvægið í andrúmsloftinu, en J)að vandamál er fjær hinum venjulega borgara en J)au sem nefnd eru hér að framan, og verða J)ví ekki rædd hér. Heimild: Blaðagrein eftir prófessor Eigil Hesstvedt frá 1974. 66 — VEÐRIÐ

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.