Vikan


Vikan - 30.03.1961, Blaðsíða 2

Vikan - 30.03.1961, Blaðsíða 2
Kynnist landinu ÞaS mæltist mjög vel fyrir i fyrrasumar, er Vikan efndi til verðlaunakeppni og hafði að verðlaunum ferðir um óbyggSir landsins. ViS gerum þetta nú meS betri fyrirvara, svo aS sá, sem kann að vinna, hafi þá e'kki ráðstafað sumarleyfi sinu, er hann fær vinninginn. Það skal tekið fram, að uppihald fylgir, og þarf varla að taka fram, að förin getur orðið heilt ævintýri, séu ' veðurguðirnir hliðhollir Förin verSur farin frá FerSaskrifstofu Förin hefst með þvi, að tlogið verður austur í Öræfi og ferðazt þaðan landveg. Hér er Sandfell í Öræfum, gamall bær í nágrenni Fagurhólsmýrar. mm Hér hefur ferðafólk slegið tjöldum f Atla- vík. Verðlaunahafinn mun að öllum lík- indum gista þar í kringum 20. júlí. Verðlaunin eru hálfsmánaöar ferð um byggðir og óbyggðir íslands Farkosturinn verður þessi trausta fjalla' bifreið frá ferðaskrifstofu Úlfars Jacob sens, Hér er hún stödd á Sprengisandi. BLIK er bezta þvottaefniö á markaðnum fyrir allar upp- þvottavélar og auk þess það lang ódýrasta. BLIK gerir létt um vik BLIK er bezt fyrir brúsann. B L I K er bezt fyrir pelann B L I K gerir létt um vik.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.