Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 30.03.1961, Qupperneq 17

Vikan - 30.03.1961, Qupperneq 17
Svipmyndir úr UNGHJONAKLUBB Reykvisk unghjón hafa með sér samtök, sem einkum munu til þess œtluð að stytta þeim sjálfum stundir á einstaka síðkvöldum. Ljósmyndari Vikunnar lenti af tilviljun á einni af þessum skemmt- unum Unghjónaklúbbsins, sem haldin var í Klúbbnum. Þar var glaumur og gleSi, og unghjónin virtust skemmta sér konunglega aS vanda, og Baldur Hólmgeirsson, leikari og ritstjóri, stjórnaði af festu og drenglyndi. Voru flest skemmtiatriði tilbúin á staðnum, og félagar klúbbsins tóku þátt í þeim. Má þar til nefna rokkkeppni, sem tekið var af miklum fögnuði, svo og sögkeppni, en keppendur skyldu halda fyrir nefið. Ein frúin hlaut það verkefni að syngja óbundið mál úr nýjasta blaði Vikunnar, — og var það út af fyrir sig mikil viður- kenning á blaðinu af hálfu ritstjóra Heimilspóstsins. Hins vegar gekk frúnni söngurinn heldur stirðlega, og Gamli Nói vildi ekki falla sem bezt við lesmálið í blaðinu. ^Baldur Hólmgeirsson stjórnar einsöng af þrótti og nókvæmni. Frúin hlaut það verkefni að syngja kafla úr Vikúnni undir laginu Gamli Nói. <j Allmörg pör kepptu í rokki, en þetta par þótti bera af og hlaut verðlaunin. V Unghjónin dansa, og spilarinn þenur nikkuna. Það virtist erfitt að syngja og halda fyrir nefið, enda syngur víst hver maður bezt með sínu nefi. Það var efnt til happdrættis, og þessar fallegu frúr hlutu verðlaun. Þær heita Þórunn Ólafs- dóttir, tv., og Ragna I. Ragnarsdóttir, Frú Regína Birkis og maður hennar, Jón Gunn- laugsson, höfundur Unghjónaklúbbsins. Á milli þeirra situr aldursforseti klúbbsins. Jón H. Björnsson skrúðgarðaarkitekt. V Takið þátt í því að finna UNGFRÚ ÍSLAND 1961 og Jbér hafið möguleika á því crð vinna flugferð til Kaupmannahafnar, ef jbér bendið á Jbd sem vinnur i keppninni. Síðustu forvöð að skila tillögum á morgun VUCANi 17

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.