Alþýðublaðið - 07.02.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.02.1923, Blaðsíða 4
AL3ÞÝÐUBLAÐIÐ BaBShrfinarfundnr verður haldinn í G. T. húsinu flmtudaginn 8. þ. m. (á morgun) kl. 7^/j. — Mörg merk mál á dagskrá! Fjölmennið, fólagar; St j órnln. Spánskar nætur vcrða leiknar í Iðnó í kviild kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó ki. io — i og’ effir 3. — Verð: Sæti 3 kr., stæði 2 kr. Um daginn og veginn. Einkamál. Út af kröfu prent- smiðjurekéndann^um að vísa úr prentarafélaginu þrem tilteknum um mönnum var samþykt á fundi í Reykjavíkurdeild H. í. P. í gær ályktun þess efnis, að það væri einkamál deildarinnar, hvort það skyldi gert, og myndi hún athuga það eftir að samningar hefðu verið undirskrifaðir. ísflskisala. Nýlega hafa selt afla sinn í Englandi Tryggvi g-amli lyrir 2050 sterl.pd. Menja fyrir rúm 800.00, Gylfi fyrir 2376 og Ethel fyrir um 900 pd. sterl. Transt. Á fundi Reykjavíkur- urdeildar Hins íslenska prentara- félags í gær var samþykt með samhijóða atkvæðum að lýsa fullu trausti á stjórn félagsins í samningsmálinu. Es. Island strandaði nýlega á rifi nálægt ísafjarðarkaupstpað, en náðist út aítur i fyrrakvöld með flóðinu. Aí. veiðum komu í gær Otur með um 900 ks. fiskjar, fór sam- dægurs til Englands. Leiðrétting. í augl. f gær í blaðinu stóð verzlun Jóns frá Hjalla, átti að vera Þórður frá Hjalla. Ofuðspekisféiagið. í kvöld kl. B1/^: Grundvallaratriði Guðspek- innar. Leifur hepni kom af veiðum í gær, fór til Englands sam- dægurs. Verkakonur! Munið eftir fund- inum í kvöld á Skjaidbreið. Kaupmenn! Ávextip í Bpli, vinfoei*, appelsinuVé Ódýrast. Elías F. Hölm. Herbergi með aðgangi að eld- húsi er til leigu. A- v. á. Píanó óskast til leigu. Uppl. í símá 1003.. Stúika óskást nú þegar. Upp- lýsingar á Laugaveg 75 frá 5 — 8. Kassar til uppkveikju fást keypt- ir í Nýborg daglega frá kh 1 til 3 e. m. Áfengisverzlun ríkisins. Slíðurknífur (dolkur) tapaðist á föstudaginn var milli Grettis- götu, Barnaskplans og Túngötu. Merktur á skafti B. St. Skilist á Grettisgötu 10, uppi. Húsnæði. 5 herbergi, eldhús, þvottahús og geymsla fæst ti leigu 1. apríl í nýjn húsi í mið- bænum. Fyrirfram greiðsla. Sann- gjörn leiga. Upplýsingar gefur Geir Páisson. Sími 619. •uoa ujun[z.ioA •snuufæq )o[j[ -í[?s iqzaq J80 jjíj[s qiihojiáx: Stofa með sérinngangi til leigu á góðum stað. Uppl. Laugav. 50. Stelnolía, góð tegund, seld á Laugaveg 42. Edvard Knutzen: Kvenhatarinn. Kemur út hálfuin mánuði eflir að prentirar taka til vinnu. Áskriftarverð er kr. 1,00 — en bókhlöðuverð kr. 1,50, og er áskriftum veiLt móltaka í sfma 1269. þetta er saga, sem þér munuð geta lesið með ánægju. ' Tilkynning. Þeir, sem hafa keypt khjá undir- rituðum happdrættismiða (obli- gation) í „Svenska Statens Nye Premieobligationslotteri af Aar 1921“, eru beðnir að koma til viðtals og hafl meðferðis „Obli- gationskontrakt." Kristinn Pálmason. Laugaveg 49 (Verzl. Jökull). Verzlunin „Jökuil“ er flutt á Laugaveg 49 ( (ábur verzl. Ljónið). Höfum allar vörur, sem fólkið þarfnast — Sími 722. Pantnnir sendar heim. Eignist Kvenhatarann. Á- skriftum veitt móttaka ísíma 1269 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halibjörn Halldórsson. Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.