Alþýðublaðið - 08.02.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.02.1923, Blaðsíða 1
nblíi Gefið út o.f ^k.l|>ýdt!Lfiok:Lnrii&m 1923 Fimtudaglcn 8. febrúar. 30. tolublað. Ofueldi, Hvarvetna þar sem siðaðir menn búa, hrýs mönnum hugur við aðförum Frakka i Ruhr- héruðunum i Þýzkalandi. Svo miskunnarlaust er þar að gengið.' Þó er þess að gæta, að þar er útlend þjóð að verki, þjóð, sem þykist eiga mikilla hermdarverka að hefna. Þrátt fyrir þetta er svo, að verkalýð í þessum héruðum œun ekki Iíða þeim mun ver en verkalýð h£r, sem búast mætt'i við eftir undaíigengna ógurlega styrjöld þar í land'í, en margra alda frid hér. í því er ólíku saman að jafna. En annað er Iíkt. íslendingar eiga nú við mikla örðugleika að stríða í viðskiftum við aðrar þjóðin En því valda ekki útlendir menn, sem þykjast þuría að hefna sín, heldur innlendir menn, sem þjóðin hefir dekrað við á allar lundir í mörg ár. Hér er og hefir lengi verið haldið uppi óþolandi dýrtíð aðal- lega af þeim mönnum, sem yfirráð hafa yfir gjaldeyri þeim erlend- um, er fæst fyrir afurðir sjávar- ins hér við sölu í útlöndum, Þessir ménn eru útgerðarmenn og fiskútflytjendur, sem mikið til eru sömu menn. Og þeir hafa stórgrætt á þessu og lifað hátt þrátt fyrir magnaðao skort á hagsýni og umhyggju fyrir atvinnuvegi sínum. En þeim nægir það ekki. Nú vilja þeir enn neyða upp á alþýðu stórkostlegri dýrtíðar- aukningu, sem út af iyrir sig myndi gera alþýðunni alveg ómögulegt að framfleyta sér. Og o'an á þetta bæta þeir kröfu um, að kaup allra vinnandi stétta sé lækkað að miklum mun. . Þetta er svo roikill libbalda- Hið árlega pstaoíöí angmennaíélagunna verður haldið laugard. 10. þ. m. í Goodtémplarahúsinu og hefst með sjónleik, stund- víslega kl, 8x/2 síðd. Allir ungmennafélagar eru vel- komnir. Aðgöngumiða sé vitjað til Svóvu Björns- dóttur í báð H„ S. Hanson, Laugaveg 15, föstudag og laugardag. skapur, 'að þegar þess er gætt, að hér eru innlendir menn að verki, þá verður athæfi Frakka í Ruhrhéruðunum, þó ljótt sé, hátíð hjá því. En það má ekki takast. Hver eihasti maður verður að gera s'tt til að hindra ofbeldis- verkið. Erlend símskeyti. Khöfn, 7. febrúar. Frakkar taka melra land. Frá Berlín er símað: Frakkar hafa fært út landatöku sína og ráðíst inn í Baden og tekið 3 smáborgir. Stefna þeir nú til Schwarzwald. Eftlrletkur írá Bretum. Fregnir frá Lundúnum segja, að stjóruin sé að hefja sérsamn- inga við Þjóðverja. Sé það svarleikur gegn báráttuaðferð Frakka, er olli tvístrun Lausanne- ráðstefnunnar. Tyrkir hrcyta stefuu? Frá París er símað: lsmet pasha hefir símað til Poincarés, að Tyrkir séu reiðubúnir að undirrlta friðarsamninga Bánda- manna. Poincaré hefir t'lkynt þetta áfram til Lundúna. Eignist Kvennatarann. Á- skriítum veitt móttaka ísíma 1269. Dmdaginnogvegmn. Hljómleikar Páls ísólfssonar í kvöld ættu að verða vel sótthy þegar þess er gætt, hversu vel hafa verið sóttar >Spánskar næt- ur<, jafnvel með hækkuðu verði, því að ekki hefir það, sem Páll hefir að bjóða, minna gildi en„ þær, hvernig sem á er litið. Strandferðaskipið nýja ríkís- stjórnariimar hljóp á laugardag- inn af stokkunum hjá Flyde- dokken í Kaupmannahöfn. Var því þá nafn gefið og kallað >Esja-t. Bafljós hafa verið heldur daut hér undanfarna daga sökum kraps í Elliðaánum. ; Trúlofun. Sveinn Árnason út- gerðarmaður af Norðfirði og ungfrú Sigríður Þórðardóttir af Hornafirði a hafa nýlega birt trú- lofun sína. . , Mai og Valpole komu af veið- um í gær og fóru til Englands. Verkamenu! Munið eftir Dags- brúnaríundi í kvöld! Kaunlækkun ncitaði Verka- kvennafél. einróma í gærkveldí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.