Fréttablaðið - 22.12.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 22.12.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 LISTASAFN REYKJAVÍKUR er opið alla daga yfir jól og áramót að undanskildum aðfangadegi og jóladegi. Opnunartími í Hafnarhúsi, Kjarvalsstöðum og Ásmundarsafni er breytilegur og má sjá nánari upplýs- ingar á www.listasafn.is. „Þetta er nú bara svo skemmtilegt í alla staði, bæði sjálfir dansarn-ir og eins félagsskapurinn í kring-um þá. Ætli það sannist ekki best af því að þarna kemur saman fólk sem hefur sumt hvert æft þá um árabil,“ segir Sveinn Elísson húsa-smiður sem hefur æft gömlu dans-ana af kappi í um það bil tuttuguár. S dugleg í dönsunum. „Við höfum alltaf farið um helgar og skelltum okkur hér áður fyrr kannski þrjú kvöld í röð, en látum okkur nú yfir-leitt tvö nægja í dag,“ segir Sveinn glaðhlakkalegur í bragði og bætir við að þá verði Þjóðdansafélagið og starfsemi eldri borgara í Haffirði o R alltaf eitthvað um að það slæðist með en það staldrar yfirleitt stutt við. Mér finnst það nú reyndar stór-undarlegt í ljósi þess að unga fólkið okkar sýnir almennt góða dans-kunnáttu.“ Þótt unga fólk Dansinn góð líkamsrækt Hjónin Sveinn Elísson og Stefanía Sigurðardóttir hafa æft gömlu dansana um áratuga skeið. Þau segja dansana eina skemmtilegustu afþreyingu sem völ er á auk þess að vera hollir bæði líkama og sál. „Við höfum bæði haft áhuga á þessu frá unga aldri,“ segir Sveinn, sem stígur hér dans ásamt eiginkonu sinni Stefaníu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Tímapantanir 534 9600 Hlíðasmári 11, 201 Kópavogur -www.heyrn.is Bjóðum úrval af döskum ReSound heyrnartækjum * Heyrnarþjónusta* Heyrnarvernd* Heyrnarmælingar* Heyrnartæki* Ráðgjöf Hjá Heyrn er veitt alhliða þjónusta til að bæta úr heyrnarskerðingu undir faglegri ábyrgð Ellisifjar K. Björnsdóttur, heyrnarfræðings. Ellisif K. Björnsdóttir heyrnarfræðingur jóð r l f önskum ReSound heyrnat kju Ellisif K . Björnsdóttir heyrnar fræðingur Auglýsingasími ÞRIÐJUDAGUR 22. desember 2009 — 302. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG jólin komaÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 2009 Til í ýmsum tilbrigðumMagnús Ingi Magnússon mat-reiðslumeistari segir alls kyns ljúf-feng afbrigði til af skötu. SÍÐA 2 STJÓRNSÝSLA Engir minnispunktar eru til í fjármálaráðuneytinu um átján fundi, sem haldnir voru frá janúar 2007 til október 2008 og Baldur Guðlaugsson þáverandi ráðuneytisstjóri sat, ýmist með aðilum frá Seðlabankanum, ráð- herrum eða fjármálaeftirliti. Þetta kemur fram í yfirliti sem Fréttablaðið hefur undir höndum yfir gögn sem fjármálaráðuneytið sendi rannsóknarnefnd Alþingis. Sjálf bréfaskipti ráðuneytisins og rannsóknarnefndarinnar feng- ust hins vegar ekki afhent. Samkvæmt upplýsingum úr fjár- málaráðuneytinu eru engar skráðar reglur í gildi um hvenær embættis- menn skrá minnispunkta um fundi sem þeir taka þátt í. Minnispunktar eru stundum skráðir og stundum ekki. Í þessum tilvikum hafi mat Baldurs ráðið. Meðal fundanna átján sem ekki voru skráðir voru fundir sem haldnir voru 27. til 28. septemb- er í fyrra um stöðuna á fjármála- mörkuðum og kaup ríkisins á hlut í Glitni. Ekki voru skráðir minnispunkt- ar af fundi „nokkurra ráðherra um viðbrögð við spurningum í bréfi breskra stjórnvalda um aðkomu ríkisins að innistæðutryggingum“ sem haldinn var 18. ágúst 2008. Þá voru heldur ekki skráðir minnispunktar „nokkurra ráð- herra með seðlabankastjórum“ í forsætis ráðuneytinu 18. mars og 7. maí 2008. Ómar H. Kristmundsson, dósent í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands, sagði í samtali við Frétta- blaðið að það skipti máli í stjórn- sýslu að skrá allar upplýsingar, sem gætu haft áhrif á málsmeðferð. „Það eru þá góðir stjórnsýslu- hættir að skrá minnispunkta,“ segir Ómar. „Þetta eru augljóslega mikilvæg mál þar sem menn geta ekki treyst á minni sitt og þess vegna verða menn að skrá minnis- punkta.“ - pg Engir minnispunktar af 18 fundum Baldurs Engir minnispunktar eru til um átján fundi ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytis með Seðlabanka, forsætisráðuneyti og FME frá janúar 2007 til október 2008. SVEINN ELISSON Kynntist eiginkonu sinni á dansgólfinu • heilsa • jólin koma Í MIÐJU BLAÐSINS JÓLIN KOMA Tónleikar, veislur og góð ráð fyrir jólin Sérblaðið Jólin koma FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG dagar til jóla2 Opið til 22 Dekur gjöfin hennar Gjafakort handa stóru ástinni í lífi þínu Gæti orðið næsta þjóðaríþrótt Sjósunds- og sjó- baðfélag Reykjavíkur heldur stofnfund á nýársdag. TÍMAMÓT 36 Á sjó og landi „Persónuleg nánd er gjarnan vanmetin gjöf. Þó er engin gjöf betri,“ skrifar Jónína Michaels- dóttir. Í DAG 30 FÓLK „Hún kom á eitt rennsli en bara kolféll á krúttheitum,“ segir Þórir Sæmundsson, sem leikur ill- mennið Bill Sykes í söngleiknum Oliver! sem verður frumsýndur í Þjóðleikhúsinu á annan í jólum. Bolabíturinn Mjöll mun ekki leika hund Sykes þrátt fyrir að samningar hefðu tekist um málið. Mjöll, sem er tík, þótti einfaldlega allt of góðleg við hliðina á Sykes og því fór sem fór. - fb / sjá síðu 62 Enginn hundur í Oliver! Mjöll var of góð fyrir Bill Sykes Tjúttað um jólin Tónlistarmenn taka sér lítið frí yfir hátíðirnar. FÓLK 52 Kaldur dagur á landinu í dag enda frost um allt land og tals- verður vindur. Norðanlands verður snjókoma eða éljagangur en bjart veður sunnanlands. VEÐUR 4 -4 -4 -3 -5 -4 Þetta eru augljóslega mikilvæg mál þar sem menn geta ekki treyst á minni sitt og þess vegna verða menn að skrá minnispunkta. ÓMAR H. KRISTMUNDSSON DÓSENT Í OPINBERRI STJÓRNSÝSLU Dansar afríska dansa Rúrik Gíslason hefur slegið í gegn í danska fótboltan- um. ÍÞRÓTTIR 56 KÆRKOMIÐ JÓLAFRÍ Skipverjarnir á línubátnum Kristínu GK 157 komust í jólafrí í gær. Af því tilefni voru þeir allir klæddir í jólasveinabúninga þegar þeir komu til hafnar í Grindavík. Skipverjarnir komu við í Eyjum til að heilsa upp á skipstjórann sem þar býr en hann hafði ekki komið með í þennan túr. MYND/ÞORSTEINN GUNNARSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.