Fréttablaðið - 22.12.2009, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 22.12.2009, Blaðsíða 36
 22. desember 2009 ÞRIÐJUDAGUR4 Bókamerkið Gersemi er í demants- formi og mótað með leiserskurði úr áli. Hönnuður þess er Olga Niel- sen nemi í gull- og silfursmíði við Tækniskólann. Hún hefur þó mun breiðari grunn sem hún nýtir sér við hönnun sína. „Ég fór fyrst í arkitektanám til Danmerkur í tvö ár og kom svo heim og kláraði BS í byggingaverk- fræði,“ upplýsir Olga. Hún komst að því þegar hún byrjaði að vinna sem verkfræðingur að hana lang- aði heldur að hanna í höndunum en í tölvum og skellti sér því í gull- og silfursmíði. Hún segir þó arkitekta- og verkfræðinámið hafa hjálpað sér mikið við gull- og silfursmíðanámið og orðið til þess að hún hlaut hæstu einkunn fyrir Gersemi sína. En hvernig vaknaði hugmyndin að bókamerkinu?„Ég var í hönnunar- kúrs þar sem verkefnið var að hanna gjöf til gesta gull- og silfur- smíðadeildarinnar. Ég lagði höfuðið í bleyti og hugsaði með mér að bóka- merki væri sniðug gjöf fyrir skóla að gefa. Svo valdi ég demantsformið út frá gull- og silfursmíðinni,“ segir Olga en bókamerkið má fá í þremur litum, silfurlitu, svörtu og fjólubláu. Hún valdi að nota álið þar sem hún kaus að hafa alla hönnun og fram- leiðslu íslenska. „Það hentar einnig vel þar sem það er létt og hangir ekki þungt á blaðsíðunum. Svo er gott að vinna með það, skera og lita,“ segir hún en verkefni hennar fékk eins og áður sagði hæstu ein- kunn og varð fyrir valinu sem gjöf gull- og silfursmíðadeildarinnar. Gersemi er fyrsti hlutur- inn sem Olga hannar og selur. Þó má búast við að þeir verði mun fleiri í fram- tíðinni. „Ég og vin- kona mín sem kynnt- ust í gullsmíðinni erum með verkstæði saman í Bankastræti 6 á annarri hæð. Þar hyggj- umst við hanna bæði skart og stunda vöruhönn- un undir nafninu Gling Gló.“ Bókamerkið Gersemi má skoða á jólasýningu Handverks og hönnun- ar í Aðalstræti 10 en einnig eru þau til sölu í Kraumi, Mýrinni, Minju, Epal, Volcano og hjá Fríðu í Hafn- arfirði. solveig@frettabladid.is Nýtir arkitektúr- og verk- fræðinámið við gullsmíði Olga Nielsen hafði stundað nám í arkitektúr og klárað BS-próf í verkfræði þegar hún ákvað að skella sér í gull- og silfursmíði í Tækniskólanum. Nýlega hannaði hún bókamerki sem hún kallar Gersemi. Gersemi er til í þremur litum, svörtu, fjólubláu og silfurlitu. Flestir kann- ast við það úr bíómynd- um að hefð sé að kyssast undir mistilteini. Þessi hefð á að rætur sínar að rekja til þeirrar goðsagnar að ef kona stendur undir mistil- teini án þess að fá koss muni hún ekki giftast árið eftir. www.classic- crackers.co.uk FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Olga Nielsen með bókamerkið Gersemi sem er leiserskorið úr áli. Laxinn frá Ópal Sjávarfangi er í þægilegum og fallegum sneiðum, tilbúinn á hátíðarborðið. Allur lax frá Ópal Sjávarfangi er beinlaus, þurrsaltaður og unninn úr fersku hráefni. Láttu bragðið og verðið koma þér skemmtilega á óvart. esta hátíðarbragðið Laugavegi 178 • sími: 5512070 Opið: mán. - fös. 10 - 18 laug. 10 - 14 Þorláksmessu 10 - 20 og aðfangadag 10 - 12 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.mistyskor.is 0 f MAXIWELL II NUDDARINN • LÍTILL OG ÞÆGILEGUR • HÆGT AÐ NOTA Á ALLAN LÍKAMANN • LOSAR UM VÖÐVABÓLGU OG HARÐSPERRUR • ENDURNÆRIR HÁLS, AXLIR, BAK OG FÆTUR • STERKUR OG ENDINGARGÓÐUR • TVEGGJA ÁRA VERKSMIÐJUÁBYRGÐ LOGY EHF - SÖLUVAGN 1. HÆÐ KRINGLUNNI BEINT Á MÓTI VÍNBÚÐINI - SÍMI. 661 2580 WWW.LOGY.IS Sími: 581 2141 - www.hjahrafnhildi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.