Fréttablaðið - 22.12.2009, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 22.12.2009, Blaðsíða 43
ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 2009 ● ENDURUNNIÐ Jóla- pökkunum fylgir oft heilmikið af pappír og ýmsu sem endar í ruslinu. Hins vegar er þar eitt og annað sem má nýta við gerð á jólaskrauti. Leikföng- um er til dæmis vel pakkað í umbúðir og oft eru þau fest niður með vír. Vírinn er hægt að nota á ýmsan máta; hægt er að búa til lítinn jólakrans til að hengja á jólatréð, eins og þennan á myndinni. Með því að þræða nokkrar tölur upp á vírinn og nota svo slaufu af einhverjum pakkanum er kominn lítill krans. Ekki þarf þó endilega að nota tölur, því jafnvel er hægt að vefja silkiborða af jólapakka utan um vírinn og binda svo fallega slaufu. ● JÓLASKRAUT Á SÍÐUSTU STUNDU Það þarf alls ekki mikinn tíma í að gera heimilið jólalegt. Mestu skiptir að heimilið sé nokkurn veg- inn þrifalegt þar sem fjölskyldan mun koma saman og í raun þarf ekkert annað en kerti til að skreyta. Kertaljós á réttum stöðum skapa fallega og friðsamlega stemmingu, sérstaklega ef dregið er úr rafmagnsljósum og ljósið frá kertunum fær að njóta sín. Einnig er að hægt að setja nokkur epli í skál ásamt jólakúlum og jólabragur er á heimilinu. ● GAMLAR GLANS- MYNDIR Englar á gömlum glansmyndum eru einstak- lega jólalegir. Þeir fást í flest- um bókabúðum og geta verið skemmtilegir á jólamerki- miðana eða á pakkana. Líka er hægt að líma þá á þykkan pappír, eins og til dæmis utan af morgunkorni, og klippa svo meðfram, setja í þá spotta og þá er kominn merkimiði eða jólaskraut. Einnig getur verið skemmtilegt að líma þá á litlar sultukrukkur og stinga svo ofan í þær litlu kerti og þá er kominn fallegur og einfaldur jóla- kertastjaki. Vandaðar prjónabækur – frá Hugmyndabanka heimilanna Fullt verð 3.990 kr. Fullt verð 3.990 kr. Kemur út 29. desember Áramót Auglýsendur vinsamlegast hafi ð samband Benedikt Freyr • Benediktj@365.is • Sími 5125411 Bjarni Þór • Bjarnithor@365.is • Sími 5125471 Hlynur Þór • hlynurs@365.is • Sími 5125439 Sigríður Dagný • sigridurdagny@365.is • Sími 5125462
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.