Vikan


Vikan - 08.03.1962, Blaðsíða 6

Vikan - 08.03.1962, Blaðsíða 6
Hann kom seint og lestin var troðfull. 1 fyrstu gat hann ekki kom- ið auga á laust sæti. Svo sá hann að kona sat þar ein í sæti. Hann hikaði, því eins og ósjálfrátt var honum illa við að setjast hjá ókunnri konu. En hann hafði átt óvenju annríkan dag og honum óx það í aug- um að standa í klukkutíma. Svo gekk hann til konunnar og spurði: — Er þetta sæti upptekið? — Nei, það er það ekki, svaraði hún skærri röddu. Hann lyfti upp töskunni og reyndi að finna henni stað í farangurs- geymslunni, en hún var þegar full. Hann laut yfir konuna og horfði nú i fyrsta skipti á hana. Hún leit upp og augu þeirra mættust. Hann varð undrandi — þetta var hrífandi fögur kona. — Eg held að þetta sé ekki nógu öruggur staður fyrir hana, sagði hann vandræðalega. — Það er það áreiðanlega ekki, sagði hún ákveðin. Hann settist, tók„töskuna og hélt á henni. Það hvarflaði ekki að honum að hefja samræður. Hann var þreyttur og langaði til að komast heim til Rutar, sem beið eftir honum. Heimili hans stóð honum alltaf fyrir hugskotssjónum sem örugg höfn. Hann hailaði sér aftur á bak og hugsaði um Rut og heimilið þeirra. Þetta tvennt var akkerið í lífi hans — nei, þetta var sjálfur grundvöllurinn, sem líf hans byggðist á. Á daginn gat hann sætt sig við baráttu og von- brigði í starfinu, þegar hann vissi, að fyrir utan borgna beið húsið hans, fullt af ró og fegurð. Rut og hann voru ennþá ung. Þau höfðu gift sig ung og 'börmn höfðu komið fljótt, drengimir tveir, sem nú voru hinum megin við Atlantshafið, annar í Evrópu og hinn í Asíu. Hann var með dagblaðið í töskunni sinni, en hann las það aldiei fyrr en eftir matinn, þegar þau Rut sátu saman í sófanum. Nærvera henn- ar veitti honum það öryggi, sem hann þurfti til að geta lesið um stríðið úti í heimi. Meðan hann hugsaði xxm Rut og heimilið sitt, fann hann að eitthvað leitaði á hann, eins og sterku Ijósi væri beint að andliti hans, og hann neyddist til að opna augun. Konan horfði á hann. Fegurð henriar var tofrandi. öll þessi ár, sem hann hafði lifað með Rut í hamingjusömu hjonabandi, hafði hann yfirleitt ekki hugsað um útlit annarra kvenna. En an þess að það hrifi hann, sá hann nú mjúkt og yndislegt andlit þ^sarar konu, og stór dökk augu hennar, skyggð þéttum augnhárum. Har hennar fell laust undan stórum svörtum hatti, og svört kápan hvildi a oxlum hennar án þess að hún hefði farið í ermamar — Viljið þér hjálpa mér, hvíslaði hún lágt. Hann hrokk við. Hann hafði ekið í þessari lest siðan striðið brauzt í^f að "°íkur ávarPaði hann, eða hann talaði við aðra. Hann hefðari^að^já6883 k°nU’ ** hennar hefðu ekki verið svona ~ Þér ur? spurði hún áköf og laut að honum Hún beygði hofuðið svo breið hattbörðin huldu andlit hennar fvrir öllum nema honum. Hann reyndi að komast hjá því a^rfspur^ — Hvað get ég gert fynr yður, gpuröi hann kuldalega. Leyfið mer aðeins að ganga við hlið yðar hvar sem þér farið úr lestxnm, sagði hún blíðlega. Um leið og við komum út aí stSnni tarfnast eg y5ar ekki lengur. Þa8 er a8emS meSan vM förum út úr Hann vildi ekki láta draga sig inn í neitt. Kuldahrollur fór um hann - ’ífreT,rafkSkýra í*** dál,t« sagði hún hratt &rir' geM ^ ‘4t‘ð ““ Þér ekki, Það'hsagði hann °g að hún brostfhWegaytír W ha'a ^ V‘ð haM' hn™ - góðufmlVrar fa”ega “**■ Sag<“ Mn' Ég Mr séuð mjög Hann óskaði þess, að hann eæti aftnr gerði sér Ijóst, að það var of selnt. TB að rjúS sfmhandið^‘"tl’ e" sagði hann snöggt: J bandlð mi111 Þeirra, 1 Mn™ VSr12á,Pað ySUr' KOna" mÍ" ^ aUtáí 4 s“ðin" >£££ ÍST fyrir: ^ Mn °g haS — eft* va | Framhald á bls. 38.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.