Vikan


Vikan - 08.03.1962, Blaðsíða 35

Vikan - 08.03.1962, Blaðsíða 35
LÁN EÐA BÖL. Frh. Mér datt helzt i hug að einhver ruglingur hefði or?Sið mefi þá. Svo fann ég mifSana og hann pillafSi á- hvefiinn mifSa úr bunhanum. Þá sagfSi hann, afS ég hefði unnifS stsersta vinninginn i happdrættinu. Mér brá ekki hif5 minnsta. Lfk- lega hcf ég ekki „fattafS" þafS strax, hvaf5a býfSingn betta heffSi fyrir mig.“ AufSunn sagfSi lika, afS bafS væri ákaflega misiafnt afS koma tii fólks mefS svona fréttir. Sumir yrðu svo ofsakátir, afS beir réfSu ekki vi?S neitt, •og allt færi hreinlega f handa- skolum. ..Hélztu ekki eitthvafS upp á dag- inn?“ ..O-nei, ekki get ég sagt bafS. nema ég kallafSi á krakkana mfna hoim til mfn um kvötAifS. og fiöl. skyldur beirra. En bafS er svo af- srengt afS ban komi. afS bafS var í raun os veru o-kkert sérstakt." ..ÁttirfSu marsa miða. Stoinar?" ..Eg hef allfaf áff siö mifSa. En atdrci bafðí ós fenniíS neinn vinn- 'nff. ocr var orfiinn brevftur. Ég var hionn að ákveða að hætfa alveg um árnmótin. T>efta var sifSasti „sjens- inn“.“ ...Tá. bað or margt skrýtifS. Og nú belduríSu siálfsafft áfram . . . ?“ „Auðvitað fferi ég bað. Ekki svo sem af bvi ég búist við öðrum vinn- ing, on mér finnst einhvern veginn að ég sé orfSinn tengdur fyrirtæk- inn og kæri mig ekkert um að hætta". „Það var hriggia herhergia ibúfS, sem hú fékkst, var hað ekki?“ ...Tú, alveg i tinp tonp standi. Liós hansandi i loftinu. og hónuð gólf, begar ég tók við henni. Allt lvom- plett". „Hvað gerðirðu svo við hana?“ „Eg seldi hana sfrax. Ég á hús á Vesturgötunni, sem að visu er orðið ffamalt og úr sér gengið. en bað er eins og maður kunni ekki almenni- teffa við síff annars staðar en i Vesturbænum. En hað kom sér ekkert ver fyrir hað. Eg notaði neninsana til að koma húsinn i fullkomíð stand. og nú er allt i fvrsfa ftokks laffi bar“. ..Hvað var ihúðin virt á, sem bú fékkst?“ ..Hanndrættið virti hana á 360 búsund". ..Off auðvitað hefur bú selt hana á bað. eða jafnvel meira? „fhúðarverð hækkaði einmitt um hær mundir . . . En mér hótti gam- an að hví. að konan, sem kevnti af mér. sá ástæðu til að hringja til min nnlckru síðar fil að lýsa ánægju sinni vfir kaununum. Allur frágang- 'ir ihúðarinnar var til hinnar mestu fvrirmyndar hiá hanpdrættinu, og hún var miög ánægð með kaupin". „Það hefur vafalaust komið sér vel fyrir big. að fá bessa aura upp i hendurnar . . .. ?“ „Það er nú líklega. Ekki svo að skilja að ég væri beint i neinum vandræðum, þótt ég þyrfti að halda vel á mínu. En þetta gerbreytir lífi manna, hvernig sem allt fer. Mað- ur lítur bjartari augum á lífið þeg- ar maður á bankabók í bakhönd- inni, ekki sízt þegar maður er kom- inn á minn aldur . . . “ Það er annars dálítið skritið með DAS-happdrættið, að það er eins ttkor J hg. d) þurrþvotti solutlmt - rofhnúio vindo mótorinn er sjálfsmurður og búinn sjálfvirkum útslætti gegn spennufalli og ofálagi VASKEBJBRN og heppnin gangi þar i ættir, eða að sama fólkið fái margoft vinn- inga á sama miðann, eða aðra miða. Þeir vilja fullyrða það að feng- inni reynslu, Auðunn Hermannsson og Baldvin Jónsson framkvæmda- stjórar happdrættisins, og nefndu mér mörg dæmi þess. „Það er nú t.d. frægt hjá okkur dæmið um systurnar tvær, sem fengu sín hvora ibúðina — gerðu svo vel. Það þótti okkur nú út af fyrir sig dálítið kúnstugt, — en þegar bróðir þeirra bættist svo við eftir tvo-þrjá mánuði og fékk íbúð líka, þá var okkur nóg boðið“. „Já, og svo voru það skystkinin, sem fengu íbúð og bil. Hann íbúð í Reykjavík, ef ég mann rétt, en hún bíl í Keflavik." „Svo fékk kona á Eskifirði bíl hjá okkur og í sama drætti — held ég, fékk lítill strákur í Grenivik i Eyjafirði bíl. Það kom svo í ljós að hann var bróðursonur konunn- ar“. — Hefur fólk almennt tekið eftir þessu . . . ?“ „Það er nú liklega. Það hafa sum- ir sagt við mig, þegar svipað hefur skeð . . . ég man t.d. eftir stúlkunni i Iíeflavík . . . sem sagði við mig að hún skyldi nú aldeilis sjá um að allir í hennar fjölskyldu keyptu sér miða“ „Og svo eru þeir, sem fá vinning trekk 1 trekk út á sama númerið“. „Þeir eru margir, og ástæðulaust að fara að telja þá upp, en ég get hér aðeins minnzt á nokkra, eins og t.d. hann Viggó Jóhannesson hjá Bæjarútgerðinni. Hann vann stærðar landbúnaðartraktor á mið- ann sinn 1955. 1956 vann hann svo hnattflug fyrir tvo, sem hann fékk breytt í skemmtiferð til Norð- urlanda fyrir fimm. Nú er komið að honum aftur að fá út á miðann sinn, nema hann hafi fengið einhverja smávinninga í millitíðinni, sem ég veit ekki um. Þá má t.d. minnast á Pál Vigkons- son, hjá Myndamótum h.f. Hann fékk húsgögn út á sinn miða fyrir skömmu, en af því hann kom þeim ekki almennilega fyrir heima hjá sér, þá fékk hann bara íbúð nokkru síðar. íbúðina ætlar hann að sjálfsögðu að eiga og flytja í þegar hún er tilbúin, — en hún var fokheld við afhendingu. Og svo að lokum: Sigurður Inga- son. Enga happdrættisgrein er hægt að skrifa hér á landi, án þess að minnast á Sigurð Ingason. Að vísu er þetta ný til komið, og afsakar alla þá, sem áður hafa skrifað um happdrætti án þess að minnast á hann, því í rauninni er það ekkert sérstakt þó hann ynni bíl hérna forðum í Olympíuhapp- drætti. Það var árið 1948 og þótti að vísu þokkaleg heppni þá, að fá splunkunýjan Hudson alveg upp í hendurnar, en það var í sjálfu sér ekkert tiltökumál, því einhver hlaut að fá bílinn, og Sigurður Ingason var ekkert verri en hver annar til þeirra hluta. Hann hafði full not Framhald á bls. 38. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.