Vikan


Vikan - 30.08.1962, Side 11

Vikan - 30.08.1962, Side 11
frá verzlunarglugganum og horföi i augu, sem hún þekkti strax aftur. — Ó, það er sá, sem bjargaði liattinum mín- um, sagði hún glaðlega. — Ég skal segja yður, það hefur vcrið svolít- ið broslegt, sagði hann. — Ég hef mænt á eftir öllum grænum höttum, sem ég hef séð siðustu tvær vikurnar, en ekkert fengið nema kulda- leg augnaróð í staðinn. En þetta er betra. Hann stóð og virti hana fyrir sér með vingjarnlegt hros á vör. Og þegar í stað vissi hún að hún kynni vel við hann. Grá augu hans voru mjög dökk, næstum svört, og þrátt fyrir brosið, voru þau rannsakandi og jafnvel stingandi. — Má ég kynna mig? spurði hann. — Davíð Barnes. Blaðamaður. —• Hilda Farrner. Vinn hjá vátryggingafé- lagi, sagði hún hlæjandi. — Þetta var sannarlega gaman, það verð ég að segja. Ég hef verið að sv'ipast um eftir yður síðan þér köstuðuð hattinum yðar til mín. Og nú þegar við höfum kynnt okkur hvort fyrir öðru, hvernig væri þá að við fengjum okkur kaffisopa saman? Þegar þau voru setzt við borðið i kaffihúsinu, tók Hilda hanzkana hægt af sér á meðan hún hlustaði á glaðvært tal unga mannsins. Hún lagði hanzkana frá sér og studdi höndunum lauslega á borðið. Ungi maðurinn snögghætti að tala. — Af einhverri óskiljanlegri ástæðu reiknaði ég ekki með þessu. — Hún leit undrandi upp og tók eftir að dimmt hafði yfir svip hans. — Með hverju? spurði hún. — Að þér væruð trúlofuð. Hún leit á litla demantinn á baugfingrinum. — Það var fyrir Kóreustyrjöldina, sagði hún stuttlega. Samstundis breyttist svipur hans aftur og lýsti nú meðaumkun. — Þið hljótið að hafa ver- ið mjög ung. — Jó, Ricky náði ekki að verða nitján ára. Rödd hennar var köld, af því að hún kærði sig ekki um að nafn Rickys væri dregið inn í þetta samtal þeirra, sem Varð til af einskærri tilvilj- un. Það var of sórt að hugsa um það. — Það var leiðinlegt, sagði hann blíðlega. — Þér voruð að segja mér frá viðtalinu við írann, sagði hún. Hann varð þegar fræðandi og skemmtilegur aftur, og liún gleymdi kuldahrollinum, sem hafði farið um hana andartak. Hún hlustaði á lága og glaðlega rödd hans og sá hann banka létt með fingrum vinstri handar á borðplötuna. Henni datt í hug, að undir sjálfsöryggi hans byggi mjög tilfinningaríkur maður. Þennan stutta tíma, sem hún hafði þekkt hann, tuttugu minútur kannske, hafði hún þegar tekið eftir mörguin einkennum hjá honum: glaðværð, von- SMÁSAGA EFTIR ROSSA WILLIAMSSON brigðum og viðkvæmni. Hann lauk sögunni, fékk sér drjúgan kaffi- sopa og sagði: — Næst talið þér og ég hlusta. — Næst? — Já, við erum gamlir kunningjar, er það ekki? Er nafn yðar í símaskránni? Hún hló og stóð upp. — Blaðamenn eru sann- arlega ófeimnir. Jú, ég er í simaskránni. Og þakka yður fyrir kaffið. — Þakka yður fyrir, sömuleiðis. Hann beið eftir strætisvagninum með henni. Síðan lyfti hann hatti sínum og gekk leiðar sinn- ar. Hún stóð i vagninum og hugsaði um Davíð Barnes. Og þótt undarlegt væri, minntist hún ekki heizt glaðværðar hans, vonbrigða eða við- kvæmni, heldur voru það skær og glaðleg augu lians. Það liðu tvær vikur þar til hún heyrði frá honum aftur. Það var regnsaman eftirmiðdag og hún hafði kveikt ljós í litlu stofunni og sat og blaðaði í bók, þegar síminn hringdi. Röddin sagði: — Viljið þér koma út i ökuferð í allri rigningunni? — Já, í dag? Gjarnan, sagði hún. — Ég verð kominn eftir hálftíma. Er yður nokkuð mótfallið að koma niður á götuna, það er svo erfitt að fá bilastæði, skal ég segja yður. — Eftir hálftíma. Við gangstéttina. Ég skal fórna hárlokkunum mínum, útbúa mér reipi og klifra niður úr myrkum turni mínum. Eruð þér á hvítum fáki? — Ég er á eldgömlum bil. Það væri kannske betra fyrir yður að fara í trausta skó. Það getur vel verið að við þurfum að ganga heim aftur. Hlæjandi lagði hún heyrnartólið á og flýtti sér að fara úr pilsinu og peysunni, en fór i þess stað í sæbláan ullarkjói og stuttan gulan jakka. Hún raulaði á meðan hún lagaði sig til og horfði stöðugt á klúkkuna. Hún slökkti ljósið á báðum lömpunum við legubekkinn, á græna lampanum við stóra stólinn og á litla lampanum á skrif- borðinu, sem lýsti á sporöskjulagaðan silfur- ramma með mynd af ungum og einkeunisklædd- um pilti. Hönd hennar nólgaðist slökkvarann, en stanzaði snögglega. — Halló, Ricky, hvíslaði hún. — Það er rign- ing í dag. Manstu hvernig við vorum vön að fara í gönguferðir í rigningunni? Hún stóð kyrr eitt andartak og starði ó myndina. Henni hafði aldrei fundizt liún vera lík honum. Hann liafði verið svo lifandi. Þegar liún lokaði augunum, sá hún hinn raunverulega Ricky fyrir sér, Ricky, sem elskað hafði vind og regn. Vesalings, kæri Ricky. Hún slökkti þögul Ijósið, gekk fram i forstof- una og tók regnkápu og hettu út úr skápnum. Úti var lcyrrt og hlýtt, og það rigndi stöðugt. Hún fór í regnkápuna utan yfir guia jakkann og beið. Davíð kom akandi svo að segja í sömu andrá. Bíllinn var gljáandi af regninu, hann opn- aði dyrnar og hún settist inn við hlið hans. — Ut með Hildu að aka, i sumarsins dýrð, söng hann íjörlega. — Eg hélt að þér væruð blaðamaður, en ekki skáld. — Blaðamaður getur haft tilfinningu, skal ég segja yöur. Hvert viljið þér svo iara? — tiverl sem er, sagði hún ánægð. Þau óku í gegnum einbýiishúsahverfi, og hús- in voru gljáandi eins og nýmáluð. — Þér munið, aö það voruð þér, sein áttuð að tala núna, sagði liann. — Eg er vist ekki sérlega málgefin, sagði hún. — Hugsið bara upphátt. Ég hef tekið eftir, að þér litið mjög hugsandi út séð frá hlið. — Um hvað á ég að tala? Vinnuna? — Um sjálfa yður, byrjið á byrjuninni, sagði hann. •— Byrjuniuni? Gott og vel, beygið þá til vmstri viö næsta horn, og þá skal ég sýna yður, uvar eg iæddist. Foreidrar mínir seldu húsið lyrir laemum árum og liuttu til Eastbourne. Ég ior meö, en ég á hvergi annars staðar heima en herna. övo að ég kom aftur. — bvona tryggiynd, eða hvað? Gagnvart Lunduuum? Eða piitmum, sem fór til Kóreu? Þessi tiibending að Ricky var svo óvænt og varð ui aö lægja ánægjutilfinningu Hildu. Hún vissi eKki, hverju svara skyidi, og hann spurði ekki aitur. Húu sýndi iiouurn gamla heimilið sitt, og skól- ann, sem hún hafði verið í. Og brátt voru þau i'arin aó rifja upp skóiaminningar, og eftir það voru þau íarin að þúast. Þau voru komin að stórum skemmtigarði, og hann beygði að inn- ganginum. — Ég sé, að þú heíur tekið með þér regnkápu, sagði liann. — Langar þig til að koma út og ganga svoiitið? Þau gengu af stað eftir mölinni, og regnið féli kyrriátiega og fíngerl tii jarðar. Þegar hann tók i hönd hennar, fannst henni það svo sjálfsagt og þægiiegt að ganga svona við hlið hans. — Skórnir minir eru víst vægast sagt farnir að vera rakir, sagði hún eftir svolitla stund. Hann ieit a i'ætur hennar. — Já, svo sannar- lega, þú hefur rélt fyrir þér, sagði hann. — Ef þú kailar þeila skó, þessa litlu hluti þarna. Við sKulum l'ara tii baka og vita, hvort við finnum ekki einhvcrn stað, þar sem við getuin borðað. — Ef súpa, kaidir kjúklingar og salat getur gengið, þá gætum við ef lil vill farið heim tii mín. — Fyrirtak. Það var 'einmitt það, sem ég var að vona. Og uppi i ibúðinni sagði hún: — Kveiktu á lömpunum á meðan ég er að ieita mér að þurr- um skóm. Framhald á bls. 40. VIKAN H

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.