Vikan


Vikan - 30.08.1962, Síða 14

Vikan - 30.08.1962, Síða 14
Tvenns konar hæfni auðkennir raanninn fram yfir önnur dýr jarðar: málið og hláturinn. Dýr- ið megnar ekki að lýsa ástandi sínu í orðum né að veita tilfinningum sínum útrás í hlátri. Sá hæfileiki er léður manninum einum. En hvað vekur okkur hlátur og hvað gerist í sálarlifi okkar, þegar við hlæjum? Þessum spurningum hafa heimspekingar og sálfræðingar iöngum velt fyrir sér og borið fram margvisleg svör. Flestir hallast að því meg- insjónarmiði, sem heimspekingurinn Kant orð- aði fyrstur, að forsenda hlátursins sé ákveðin tilfinningaspenna, sem sýnir sig skyndilega að vcra tilefnislaus og leysist í sömu andrá; fram- rás hennar er hláturgusan. Sú sálarorka, sem h ifð var til taks fyrir óvænta áreynslu, hrýzt nú fram i jieim þægilegu krampakenndu hreyf- ingum, sem við nefnum hlátur. Spennan er þó ekki alltaf jafn slcrk, stundum er hún jafnvel svo lág, að hinn hláturmildi verð- ur liennar naumast var. Hláturmildi fer bæði eftir geðfari og aldri. Allir vita, hve litið jjarf til, að harni vakni hlátur, bg jafnve! á gamals afdri á sumt fólk furðu skamma leið ti! h'átur- lindarinnar. Aðrir eru ekki jafn auðfengnir til hláturs. Alvaran hefir gegnsýrt tilfinningalif þeirra og þokar ekki, nema aðhlátúrsefnið sé mjög óvænt og geðbrigðin snögg. Vegna eðlis- legrar eða ásettrar alvöru geta menn líka hrugð- izt á annan hátt við aðhíátursefninu, t.d. ineð undrun hlandinni lítilsvirðingu. Það gc-ra hlát- urvandir menn, sem ekki hlæja að gröfu eða einföldu aðhlátursefni. Þrátt fyrir þennan mun, hlæja allir menn, og al t mannlegt atferli getur vakið manni hlát- ur. Ofdramb og reigingur þykja e. ki síður skop- leg en smæðarkennd og undirlægjuháttur. Fátt kveikir þó innilegri hlátur en einfeldnin. í harns- Iegri alvöru segir maður eitthvað, sem kveikir áheyrendum óstöðvandi hlátur. Ég g’.eymi aldrei einfeidningslegu tilsvari minu í skóla, sem varð hekkjarsystkinum mínum kærko'mið hláturs- efni. Kennari okkar hafði spurt, hvers vegna eggfruma spendýra væri stærri en sæðisfrum- an. „Vegna þess að eggfruman á að komast inn i hana“, svaraði ég. Ég held, að jafnvel hinn alvörugefni kennari hafi ekki getaðvarizthlátri, en sjálfum fannst mér, að minnsta kosti í svip- inn, ekkert hlægilegt við þetta svar. En ein- mitt í slíkri sjálfsblindu er sú einfeldni fólgin, sem snertir hláturstrenginn. Hér er annað dæmi um það: Kona nokkur hafði lengi verið harn- laus, sér og manni sínum til mikils hugarangurs. Að lokum fékk bezta vinkona hennar þó alveg óvænt þá fregn, að dóttir væri fædd. Hún fór strax að heimsækja hina hamingjusömu móður, samgladdist henni innilega um leið og hún sagði: „En hvernig í ósköpunum fórstu að þessu?“ HIÐ TVÍRÆÐA BROS. Sá hlátur, sem túlkar hreina gleði, brýzt fram án markmiðs og undirhyggju. Ekki er þó allur hlátur af jieirri gerð. Oft veitir hann framrás tilfinningum, sem ekki mega falla hindrunarlaust um þann farveg, sem hæfði þeim hezt. Ég get t.d. tekið heimskulegri ögr- un með hæðnishtátri og sneitt þannig hjá grófum orðaskiptuin. Þess vegna er tvíræðum hlátri og einkum tviræðu hrosi heitt í öllum mannlegum viðskiptum. Höfundur Njálu lýsir jiessari tviátt hugar- farsins vel hjá Skarphéðni. Hann tók eggj- unarrausi móður sinnar með brosi og gam- anyrðum, er hún har þeim feðgum fregnina af taðskeggiingsvisum Sigmundar, — „en þó spratt honum sviti í enni, ok kómu rauðir flekkir í kinnar lionum, en þvi var ekki vanl“. Iteiði móðgaðrar hetju getur hvergi fengið fullnægjandi útrás nema í hefndinni, cn með jiví að stund hcnnar er ekki komin, ciýlur Skarphéðinn geðshræringu sína bak við kæruleysisglott og gamanyrði. Líkt er jjví lárið með meinfýsina. Við hryggjumst sjaldan yfir óförum óvina okkar, jió að við myndum aldrei hreyfa hendi þeim iil miska. Velsæmisins vegna leggjum við liömlur á meinfýsi okkar, en leyfurn henni j.ó að hrjótast fram í kuldahlátri eða glotti. Mcð einu slíku hrosi lýsir Einar H. Kvaran innræti Þorgerðar í „Vistaskiptum": „Þórður gamli í Vík sagði Þorgerði úti á h aðinu á Skarði, að andskota tuggan yrði eftir hjá sér eftir hálfan mánuð, ef þessu héldi áfram. Og allt dræpist, hver kind og hver belja og hvert hrossbein. Allt færi til fjandans, sepi manni þætti vænt um. Þorgerður' brosti. Hún átti nóg hey“. Auðvitað kemur ekki allur hlátur frá hjart- anu. Oft er liann ekki annað en hergmál og hrosið aðeins gríma, sein þykir eiga við. Við Ii'æjum stundum af kuríeisi, aðeins til liess „ð lylgjast með öðrum, og þegar kona tekur : veðju okkar með hýru brosi, sýnir hún að- eins hið hefðhundna viðmót, en tjáir sjald- an í jivi nokkra tilfinningahlýju. Hins vegar kæfum við líka oft hiátur eða hros, ef okk- ur liykir það óviðeigandi. Hláturmild æska kemst oft í vanda af þessum sökum. Ýmis af- káraskapur í fari fullorðins fólks lætur hlát- urinn sjóða niðri í gáskafullum unglingum, | ó að hann megi alls ekki koma upp á ylir- Framhald á bls. 39. Þeim barst póstkortið í byrjun ágúst- mánaðar. Það sem á það var ritað, gat ekki verið meinleýsislegra .... hvernig þeim liði, hvort sumarið hefði ekki verið óvenjulega heitt og hve gaman liað væri, að hráðlega gæfist tækifæri til að sjá þau. En þetta fróma mál var undirritað „Magga frænka“, og hvorki Tómas né Helena áttu nokkra frænku með því nafni. Hvergi var að finna heimilisfang sendanda á kortinu. — Þú skait aflienda hréfberanum jiað, þegar liann kenmr næst, sagði Tómas. En Helena gleymdi því vitanlega, og svo lá póstkortið undir hréfamöppunni á skrifborðinu. Sumarið leið á enda og börnin hófu aft- ur skólagönguna. Dag nokkurn barst ann- að póstkort. — Magga frænka hcfur verið veik, varð Helenu að orði, þegar hún af- henti Tómasi póstkortið. Hann virti fyrir sér kortið og las síðan upphátt: — Ég þakka ykluir innilega fyrir hlómin, og ég dáist að þvi, að jiið skulið rnuna hve hrifin ég hef alltaf verið af nellikum. — Þessi Tómas Warford, sem hún er að skrifa, hiýtur að vera nýfluttur hingað til bæjarins, sagði hann. Ég liélt, að ég væri eini maðurinn hér með því nalni. Jæja, þú stingur póstkortinu í næsta póstkassa, þegar l>ú átt Ieið framhjá. Þeir á pósthús- inu verða svo að ráða gátuna.... Hann fékk Helenu póstkortið. Éh ein- hverra hluta vegna var hún ófús að láta pústkortið frá sér. í stað þess að leggja liað í póstkassann, stakk hún jiví ofan i skrifborðsskúffu. Svo gerðist það í sept- einher, að þeim harst Jiriðja póstkortið. Það var Tómas, sem tók við þvi. Ilelena rauf strauminn á ryksugunni þegar liann kom inn, þvi að henni hrá ónotaiega, svo undarlégur var hann á svipinn. — Svei mér ef ég veit, hvað maðúr á að halda um þetta, sagði hann og rétii hcnni póstkortið. Sjáðu sjálf og segðu mér hvað þér finnst. — Kæru vinir, las Helena. Ég vona að ykkur öllum líði vel. Sjálf er ég orðin hress og frísk aftur. Skilið kveðju minni til þeirra, Til og Nancy litlu. Sennilega eru þau húin að gleyma mér. En þvi verður 14 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.