Vikan


Vikan - 30.08.1962, Page 40

Vikan - 30.08.1962, Page 40
Skildu drauginn eftir Framhald af bls. 11. Nokkrum mínútum síðar stakk hún höfðinu inn um stofudyrnar. — Vertu eins og heima hjá þér. Ég verð enga stund að hafa matinn til- búinn. Hann stóð við skrifborðið og hélt á myndinni af Ricky. Hann leit upp. Hressilegur strákur, sagði hann, og tónninn í röddu hans var blíður og augun mild. Samt sem áð- ur fór það í taugarnar á henni. Hún sagði ekkert í fyrstunni, en siðan: -- Ricky var góður. Rödd hennar vildi ekki hlýða henni. Það vottaði fyrir spurningu á andliti hans, hann lét myndina á sinn stað og sneri sér út að glugg- anum. Hún fór fram í eldhúsið og opnaði kæliskápinn. Og allan tím- ann meðan hún bjó til matinn, barð- ist hún við tilfinningar sínar. Davíð hafði örugglega aðeins hugsað gott með þessu, en hún vildi ekki að hann hreyfði við minningunni um Ricky. Hún var nokkuð, sem enginn átti, nema Ricky og hún. A vissan hátt var það það eina, sem Ricky átti nú orðið. Það leið nokkur stund áður en henni tókst að finna það andrúms- loft, sem áður ríkti milli þeirra, og hún kallaði til hans, að hann skyldi flytja til litla borðið í stofunni. Eftir þetta kvöld hringdi hann oft til hennar, nokkrum sinnum bara til að biðja hana að hitta sig í mat- málstimanum, stundum til að bjóða henni í kvikmyndahús eða á hfjóm- leika, og þá bætti hann oft við í gamni, að hann hefði efni á þessu, af því að hann ætti blaðamannaskír- teini. Stundum fóru þau í ökuferð- ir, og hún tók bílpróf og fékk bíl- inn lánaðan, þegar hann þurfti að fara í burtu vegna atvinnu sinnar. Hann var oft heima hjá henni, og henni leið vel í návist hans. Það var einhver þægilegur ópersónu- leiki yfir sambandi þeirra, sem ein- kenndist af einhvers konar tilvilj- un. Og hann nefndi ekki Ricky á nafn framar, Ricky, sem síungur og varnarlaus stóð i silfurrammanum á skrifborðinu. Laugardagskvöld nokkurt, síðla í mai, hringdi Davíð. — Það er strákur, sem ég þekki, við vorum saman í skóla. Hann hefur opnað skemmtistað úti við ána. Ekk- ert sérstakan stað, en hann er allt- af að biðja mig að koma þangað. i^angar þig til að koma með? Það er sennilega tunglskin við ána og svo framvegis. — Mjög gjarnan, Davíð. Það gæti verið gaman. Það var heldur enginn sérstakur staður, einna likastur einhverjum skála, en hann var við ána, og það var tunglskin. Þetta var í fyrsta skipti, sem þau dönsuðu saman, en þau dönsuðu eins og þau hefðu ekki gert annað árum saman. — Þetta verðum við að gera oft- ar, sagði hann, þegar þau dönsuðu hægan vals. — Já, sagði hún lágt og hvíldi liöfuð sitt við axlir hans. Hann tólc l'astar utan um hana og beygði sig áfram svo að haka hans snerti hár hennar. Hún lokaði augunum, Davíð var svo góður, og það var svo þægilegt að vera með honum. Hann var ein- stakur, og svo dansaði hann svo skinandi vel. Hún var heppin að eiga hann að vini. Iiún þrýsti hönd hans með sinni, og þegar hann svar- aði því með þvi að taka enn fastar utan um hana, fór eins og hita- straumur og öryggiskennd um hana. Þau óku hægt heim i næturum- ferðinni. Hann lagði bilnum fyrir utan húsið hjá henni og stöðvaði hann. Svo sneri hann sér að henni, tók utan um hana, dró hana til sín og þrýsti kossi á munn hennar, heit- um og dásamlegum kossi. Það kom henni á óvart, en tungl- skinið hafði sin áhrif, svo að hún endurgalt koss hans, heitt og á- kai't. — Hilda, ó elsku Hilda.... sagði hann. Snögglega dró hún sig til hliðar og ýtti höndum á móti hon- um. — Nei, Daviðl Neil Hendur hans féllu niður, og hún skildi að hann var særður, því að hann sagði ekkert. Hann fór út úr bilnum og gekk í kring til að opna fyrir hana. Hann fylgdi henni yfir gangstéttina, og fyrir framan dyrn- ar hjá henni, lagði hann hendurnar á axlir henni og sagði: — Hilda, hvenær ætlar þú að hætta að vera falleg stúlka, en verða falleg kona? Þegar hún kom upp i stofuna, kast- aði hún sér á legubekkinn og grét. Hún grét yfir fegurð kvöldsins, yf- ir andartakinu, þegar hann kyssti hana svo dásamlega, yfir Davíð og yfir vesalings Ricky, unga Ricky, sem hafði farið svo mikils á mis. Það var dásamlegur morgunn, og þau snigluðust áfram i sunnudags- umferðinni. — Ég vona, að við höf- um ekki gleymt neinu. Og Hilda taldi á fingrum sér: — Beikon, egg, kaffi. . ...Þetta var sannarlega góð hug- mynd, Davið. Að borða úti i grænni náttúrunni. — Ég fæ oft góðar hugmyndir, sagði hann, — en stundum er tekið fram fyrir hendurnar á mér. Hún beit á vör sér, hún skildi, að þetta var óljós bending til kvölds- ins, þegar hann hafði kysst hana. Hann hafði engar tilraunir gert í þá átt aftur. Hann hafði verið jafn góður við hana, en hann hafði ekki boðið henni aftur út að dansa. Hún haíði ekki verið með sjálfri sér, síð- an þetta kvöld, og stundum hafði hún fundið, hvernig liann virti hana at- hugandi fyrir sér, eins og hans var vandi. Kvöldið áður liafði hann sagt lienni frá verkefninu, sem hann yrði að vinna að einhvers staðar norður frá í nokkrar vikur, og þau höfðu ákveðið að íara þessa skógarferð, þótt snemma væri. Hún viidi, að hann ætti róiegan og iriösælan dag. Umfram ailt viidi hún ekki særa liann. Þau voru nokkuð l'yrir utan Lund- úni, pegar hann hægði á i'erðinni og heygoi inn á veg, sem iá upp á hæð nokkra. Hilda kannaðist við veg þennan, hún hafði svo oft ekið eftir lionum. Aiit i einu spurði hún: — Hvert erum við að fara? — Upp á Box Hill. —- 0, nei, sagði hún. liún kreppti linefana og reyudi að stilia röddu sína. — Vertu svo góður, Davíð, ekki þangað. Við skulum snúa við og leita að einhverjum friðsælum stað, ann- ars staðar. Hann sagði ekki orð, en sneri bíln- um við. Andiit hans var orðið rautt og munnurinn samanherptur. Fyrst þegar bíllinn var kominn á aðaiveg- mn aftur, sagði hann bituriega: — Ricky aftur, býst ég við? Þú varst þarna með Ricky. — Já, við vorum þarna oft, Ricky og ég....á hjóli, þegar við vorum iítil... .líká siðar. Það var á Box Hili, sem við kvóddumst. Hann fékk svo lítið i siun hiut! Geturðu ekki skiiið, hve iítið hann fékk? Davið sefaðist og rétti hönd sina út og lagði hana yfir kreppta hnefa liennar. — Gleymdu þvi Hilda, sagði hann blíðlega. — Og fyrirgefðu, hve skilningssljór ég er. Við skulum leitá að einhverjum friðsælum stað. Ég er banhungraður, ertu það ekki lika? Smám saman róuðust taugar hennar. — Davið, sagði hún, — þú ert svo góðurI Dagurinn hafði heppnazt vel, eða var það ekki? Hann var nærgætinn, hann var skemmtilegur og hún var glöð. En það var eitthvað á milli þeirra, eitthvað, sem var tært eins og krystall, kalt eins og is og hart eins og stál. Klukkan þrjú ók hann henni heim. Hann bar körfuna upp fyrir hana og setti hana á eldhús- borðið. — Nú fer ég heim til að taka sam- an farangur minn, sagði hann, — og þú getur unnið upp eitthvað af svefninum, sem þú fórst á mis við í morgun. En hann fór ekki. Hann stóð kyrr á miðju eldhúsgólfinu og horfði á hana. Allt í einu sagði hann: — Hilda, komdu með mér inn i stofu. Ég þarf að tala við þig. Hún gekk þögul inn og se-ttist í litinn stól. Hann stóð með hendur djúpt í buxnavösunum og leit rann- sakandi á hana. — Ég ætla mér ekki einu sinni að senda þér póst- kort á meðan ég er i burtu, Hilda. Ég dreg mig algjörlega í hlé í bili og læt þig um að gera upp við pilt- inn þarna á skrifborðinu. Hann gekk að glugganum: — Ég hef alitaf verið innan um kunningja mína, Hilda. Stúlkur hafa aldre-i skipt mig neinu máii, fyrr en ég hitti þig. Mér féil þegar í stað vel við þig, útlit þitt, rödd þína, hvern- ig þú kiæddir þig og hvernig þú gekkst. Svo fannst mér gott að vera í nálægð þinni, þú varst góður vin- HYAÐA STÆRÐ ÞARFTU? Númer á sniðunum .. . 38 ho h2 44 h6 48 Baklengd í cm . 40 41 42 42 42 43 Brjóstvídd . 86 88 92 98 104 110 Mittisvídd . 64 66 70 78 84 90 Mjaðmavídd . 92 96 100 108 114 120 Sídd á pilsi .... 70 í öllum stærðum -f- 5 cm í fald. „EVA“' Sendið mér í pósti sniðinn kjól, samkvæmt mynd | og lýsingu í þessu blaði. Sem tryggingu fyrir skii- | vísri greiðslu sendi ég hérmeð kr. 100.— Ef sá litur kynni að vera búinn, sendið mér þá: =£ Nafn ...... Heimilisfang 40 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.