Vikan


Vikan - 03.01.1963, Blaðsíða 10

Vikan - 03.01.1963, Blaðsíða 10
MYNDIRNAR 1) Húsin eru byggð hringinn í kringum stóran og fallegan garð og hallinn er nægur til þess að öll húsin hafa gott útsýni. Svefnherbergisálma hefur verið byggð við húsið til vinstri, en hitt er eins og þau voru byggð upphaflega. 2) Þannig líta húsin út aftanfrá, eftir að svefnherbergis- álma og bílskúr hafa verið byggð við. 3) Stofa í einu Kópa- vogshúsanna og á mynd 4 borðstofa í öndverðum enda. 5) Séð beint framaná þrjú húsanna neðan úr garðinum. 2 3 ' ■

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.