Vikan


Vikan - 10.01.1963, Blaðsíða 25

Vikan - 10.01.1963, Blaðsíða 25
„Drottinn er mjög reiður“ - sagði Ben Purnell við Bernice, er hún lét ekki að vilja hans. - „í þrjár vikur hef ég leyft manneskju með óhreint blóð að dvelja í þessu husi og hin mikla dyggð, hlýðnin, hefur verið svívirt. Ef blóð þitt verður ekki hreinsað fljótt, muntu von bráðar hvíla í gröfinni.“ EFTIR ANTHONY STERLING andaði þungt meðan hún brauzt um. Hann starði voteygur á, hvernig náttkjóllinn lyftist og tognaði á brjóstum hennar við andköfin, sem hún tók. En þá byrjaði hún að veina og hann gafst upp í þetta skipti. „Þú getur valið,“ sagði hann, „valið um líf og dauða. Drottinn vill aðeins hlýðna menn, enga aðra.“ Það liðu nokkrar vikur áður en hann gerði aðra tilraun. Allan þann tíma reyndi elzta táknið, Eliza Court, að hafa áhrif á hana. Með skömmum og höggum öðru hverju, reyndi hún að leiða henni fyrir sjónir, að það væri ólýsanlegur heið- ur og náð, að fá að vera þarna og hvatti hana til þess að gera það, sem henni væri sagt að gera. „Gerirðu þér ekki ljóst, litla fífl- ið þitt, að prins Michael er öðru vísi en aðrir menn? Geturðu ekki skilið, að allt, sem hann gerir, er rétt og gott? “ „Nei,“ sagði Bernice. Eliza gafst upp og Bernice var aftur send til herbergis prinsins. í þetta sinn hafði hann biblíu við höndina og hina helgu bók safn- aðarins, The Flying Roll, einnig nokkrar af prédikunum Wroes. í nokkrar klukkustundir las hann fyr- ir hana úr þessum ritum, en þegar hann smeygði sér upp í rúmið hjá henni, hörfaði hún upp í horn. „Þú ert stríðin, er það ekki?“ Nú talaði hann ekki lengur í prédik- unartón, heldur hló lágt. „Nei, það er ég ekki.“ Hann hélt áfram að hlæja og teygði sig til hennar og ýtti upp náttkjólnum. Hún togaði hann sam- stundis niður aftur. Hann hljóp æst- ur á fætur. „Drottinn er mjög reiður!“ sagði hann. „í þrjár vikur hef ég leyft manneskju með óhreint blóð að dvelja í þessu húsi og hin mikla dyggð, hlýðnin, hefur verið svívirt. Ef blóð þitt verður ekki hreinsað fljótt, muntu von bráðar hvíla í gröfinni." Bernice grét og vakti alla þessa nótt. Hún var innilega trúuð og ótt- inn við dauða og eilífa útskúfun hvíldi þungt á henni. Prins Michael gaf henni annan frest, mánuð í þetta skipti, til þess að sætta sig við tilhugsunina og læra af hinum stúlkunum, sem allar beygðu sig undir þennan guðlega vilja. Þennan tíma notaði hann til þess að fara í útbreiðsluferð til Englands, með öll táknin tíu með sér. Hann ferðaðist á dýrasta plássi og lét þegna sína hafa fyrir því, að vinna fyrir kostnaðinum. En þegar hann kom aftur til Detroit, gat hann ekki um annað hugsað en þennan æsandi, þrjóska, ósnerta líkama. Hann sendi Elizu Court til þess að ná ennþá einu sinni í Bernice og koma með hana til her- bergis hans. „Hjá hverjum hefurðu sofið, barn?“ spurði hann eins og reiður kennari. „Hjá frú Mills,“ svaraði hún og stamaði af hræðslu. Hann varð mjög alvarlegur. „Ég hélt það. Veiztu, að frú Mills er vond og óhlýðin kona? Veiztu, að ég hef hvað eftir annað þurft að setja hana í handjárn og loka hana inni í skáp. Viltu, að það verði gert við þig?“ „Nei.“ „Það er gott. Þá verðurðu að sofa hér hjá systur Elizu og mér til þess að reyna að losna við syndina, sem þú hefur fengið hjá frú Mills.“ Þau lágu nú þarna þrjú lengi vel, meðan prins Mike og systir Eliza reyndu að leiða stúlkunni fyrir sjón- ir nauðsyn þess að fá tákn hrein- leikans í blóðið. Loks hnippti hinn síðhærði prins í elzta táknið, og hún læddist fram úr rúminu og út úr herberginu. „Jæja, Bernice,“ sagði prins Mike hörkulega. „Nú verðurðu að vera hlýðin!“ Hún hríðskalf, en hann tók um báða úlnliði hennar og þvingaði hendur hennar aftan við bak henn- ar og hélt þeim þar með annarri hendi, meðan hann með hinni strauk fætur hennar, færði sig svo upp undir náttkjólinn, upp með ávölum ungum mjöðmunum, yfir mjúkan boga magans og upp að brjóstunum. Hún velti höfðinu til og frá, og grát- ur hennar og andköf, skjálfti axl- anna og titringur varanna, þegar hann kyssti hana — allt jók þetta ákafa hans og æsing. „Hættu!“ kallaði hún. „Ó, gerðu það fyrir mig að hætta.“ „Þegiðu, bölvaður bjáninn þinn!“ hvæsti hann. Með fullum þunga axla og bringu þrýsti hann henni niður. Og að lok- um tókst honum að koma fram vilja sínum. Hún barði árangurslausum höggum í síður hans. „Hættu!“ veinaði hún. „Þú meiðir mig!“ Loks hafði full hlýðni náðst. Nú voru öll táknin í guðshöfðinu á sín- um stað. ísraelsmönnum var borgið. ☆ Þegar Benjamin Purnell leit yfir ríki prinsins með aðdáun og leyndri öfund, kom hann auga á alvarlegan brest í grunni ríkisins. Hin löglega eiginkona Mills, sem átti heima í Guðshúsinu og farið var með sem eitt af táknunum, var afbrýðisöm og hefnigj örn kona — eins ósann- gjörn og Angelina, fyrsta konan hans sjálfs hafði verið, hugsaði Ben Purnell. Ben gat ekki komið auga á neitt aðdráttarafl hjá systur Mills, en allt varð að víkja fyrir hagsmun- unum og allt varð að ganga í réttri röð. Þess vegna greiddi hann lit- fagurt hár sitt, snyrti nývaxið skegg- ið og sneri sér að vinnunni. Meðan prins Mike var að skemmta sér með barnungum stúlkum, gerði Ben Purnell allt, sem hann gat, til þess að hafa áhrif á konu prinsins. í fyrstu hlustaði hann með sam- úð á kvartanir hennar um framkomu eiginmanns hennar og reyndi að hugga hana. En þegar vikurnar liðu og samband þeirra varð mjög náið, byrjaði hann að kynda undir reiði hennar og ýta undir óánægjuna. „Finnst þér það ekki einkenni- legt?“ spurði hann einlæglega, en einlægnin var eitt af aðalvopnum hans. „Það var kona, sem var upp- hafsmaður ísraelssafnaðanna, en síðan hefur enginn sendiboðinn ver- ið kona, allt karlmenn. Það er meira að segja engin kona í stjórninni, nema systir Eliza!“ „Ég hef efazt um Michael lengi,“ trúði hún honum hvíslandi fyrir, þar sem þau sátu einu sinni ein saman. „Fólk heldur að hann sé engill frá himni, en ég gæti sagt þeim margt, trúðu mér! Hann hafði ekki einu sinni heyrt um fsraels- menn þar til fyrir fjórum árum. Og þar áður . .. jæja, það er að minnsta kosti víst, að hann var ekki þannig maður, að Guð mundi velja hann sem sinn sendiboða, það var langt frá því!“ „Mér dettur ekki í hug, að efast um prinsinn!" Ben þóttist verða innilega hneykslaður. „En það er ýmislegt, sem ekki er hægt að kom- ast hjá 'að hugsa um. Ég hef lesið allt, sem Johanna Southcott skrif- aði, og ég get hvergi fundið neitt um þessi tákn í Guðshöfðinu.“ „Það getur nú verið að það fari að styttast í verunni hjá sumum þessara stúlkna,“ sagði Mrs. Mills leyndardómsfull. Ben hafði auðvitað fleiri járn í eldinum. Eftir að hafa unnið fullan trúnað Mike Mills, reyndi hann að fá hann til þess að reita konu sína á allan hátt til reiði. „Prins Michael, það er dálítið, sem mér finnst að ég þurfi að segja þér.“ Svipur hans var alvarlegur og vandræðalegur, eins og hann væri að ljúka óþægilegu, en nauð- synlegu skylduverki. „Vissulega, bróðir Benjamin.“ Prinsinn reyndi að gera hann ró- legan. „Hvað er það?“ „Já . . . margar konurnar eru að kvarta. Þær eru að kvarta undan systur Mills. Þær segja að hún njóti ýmissa forréttinda. Þær segja, að hún þurfi ekki að fara út að vinna og selji aldrei hin helgu rit okkar, en eigi samt betri daga en allar hinar. Þeim finnst, að þó að það hafi viljað svo til, að þú varst kvænt- ur henni áðúr en sál himneska sendiboðans tók sér bólfestu í þér, eigi hún ekki rétt á neinu betra en aðrar. Mér fannst, að ég yrði að segja þér þetta.“ Prins Michael kinkaði kolli al- varlegur. „Ég er glaður yfir að þú skyldir gera það, bróðir Benjamín. Ég ætla að taka þetta vandamál til alvarlegrar íhugunar." Framhald á bls. 32. SAGAN BYRJAÐI I SIÐASTA BLABI VIKAN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.