Vikan


Vikan - 17.01.1963, Blaðsíða 32

Vikan - 17.01.1963, Blaðsíða 32
RAMBLER CLASSIC 770. Vél: 127 hestöfl. 6 cylindra alumíníumvél. 3 gírar áfram. Skipting á stýri. 4 dyra. 6 manna. Lengd: 4.72 m. Breidd: 1.78 m. Hæð: 1.37 m. Þyngd: 1140 kg. Verð: kr. 250,000,00. Station er 10 kg. þyngri og kostar 270.000,00. PLYMOUTH & DODGE. Vél: 150 hestöfl SAE. 6 cylindra. 3 gírar áfram. Gírstöng í stýri. Vél að framan. Lengd: 5.23 m. Breidd: 2.0 m. Hæð: 1.35 m. 4 dyra. 6 manna. Hjól- barðar: 750x14. Þyngd: 1420 kg. Verð: kr. 275,000,00. FORD FAIRLANE. Vél: 101—164 hestafla. 6 cylindra. 3 gírar áfram. Gírskipting á stýri. Vél að framan. Lengd: 5.01 m. Breidd: 1.81 m. Hæð: 1.40 m. 2—4 dyra og Station. 6 manna. Hjólbarðar: 700x13. Beygjuradíus: 6 m. Þyngd: 1225 kg. Verð frá kr. 280.000,00. iíftttM CHEVROLET IMPALA. AUSTIN A110. OPEL KAPITÁN. Vél: 99 hestöfl. 6 cylindra. Vél að framan. 3 gírar áfram. Skipting á stýri. Lengd: 4.83 m. Breidd: 1.81 m. Hæð: 1.47 m. Beygju- radíus éytri hjólý: 12.10 m. Hjólbarðar: 700x14. 4 dyra. 6 manna. Þyngd: 1310 kg. Verð: kr. 281.000,00. Vél: 120 hestöfl. 6 cylindra, framan í. 3 gírar áfram. Skipting í gólfi. Lengd: 4,76 m. Breidd: 1.47 m. Hæð: 1.54 m. 4 dyra. 5 manna. Hjólbarðar: 700x14. Beygjuradíus: 6.10 m. Þyngd: 1524 kg. Verð: kr. 310.000,00. Vél: 140 hestafla. 6 cylindra. 3 gírar áfram. Skipting á stýri. Vél að framan. Lengd: 5.35 m. Breidd: 2.01 m. Hæð: 1.41 m. Beygjuradíus (ytri hjól):12.44 m. Hjólbarðar: 800x14. 4 dyra. 6 manna. Þyngd: 1735 kg. Verð: kr. 319.000,00. JAGUAR. Vél: 120 hestöfl. 6 cylindra, framan í. 4 gírar áfram. Skipting í gólfi. Lengd 4.65 m. Breidd: 1.65 m. Hæð: 1.34 m. 4 dyra. 5 manna. Hjólbarðar: 640x15. Beygjuradíus: 5 m. Þyngd: 1468 kg. Verð: kr. 354.600,00. MERCURY MONTEREY. Vél: 390—406 hestöfl. 6 cylindra. 3 gírar áfram. Gírstöng í stýri. Vél að framan. Lengd: 5.46 m. Breidd: 2.03 m. Hæð: 1.40 m. 2—4 dyra og Station, 6—9 manna. Hjólbarðar: 750x14. Beygjuradíus: 6.2 m. Þyngd: 1950 kg. Verð frá kr. 365.000,00. STUDEBAKEIÍ LARK. Vél: 112 hestafla. 6 cylindra. 3 gírar áfram. Lengd: 4.83 m. Breidd: 1.83 m. Hæð: 1.32 m. Beygjuradíus: 5.95 m. Þyngd: 1427 kg. Verð: kr. 370.000,00. ífftfffiTi li 11S' i'jMí ii'/ MERCEDES BENZ 220 SE. Vél: 134 hestöfl SAE. 6 cylindra. 4 gírar áfram. Gírstöng í stýri. Vél að framan. Lengd: 4.88 m. Breidd: 1.80 m. Hæð: 1.51 m. 4 dyra. 6 manna. Hjólbarðar: 725x13. Beygju- radíus: 5.7 m. Þyngd: 1360 kg. Verð: kr. 426.000.00. ItOVER 3 lítra. Vél: 134 hestöfl BHP. 6 cylindra, framan í. 4 gírar áfram.. Skipting í gólfi. Lengd: 4.74 m. Breidd: 1.78 m. Hæð: 1.50 m. Hjólbarðar: 670x15. Beygju- radíus 12.2 m. 4 dyra. 5 manna. Verð: kr. 430,000,00. BUICK ELECTRA 225. Vél: 325 hestafla. 8 cylindra, framan í. 3 gírar áfram, skipting á stýri. Lengd: 5.48 m. Breidd: 1.98 m. Hæð: 1.42 m. 4 dyra. 6 manna. Hjól- barðar: 800x15. Þyngd: 1945 kg. Verð: kr. 490.- 000,00. 32 VIKAN HVAR FÆST HVER? BJÖRN & INGVAR: Panhard, Citroen. ORKA: Fiat, Studebaker. GARÐAR GÍSLASON: Austin. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ: Skoda. BIFREIÐAR OG LANDBÚNAÐARVÉLAR: Moskvitsj, Volga. COLUMBUS: Renault. Þ. ÞORGRÍMSSON: Morris. FÁI,KINN: NSU. HEKLA: Volkswagen, Rover, Land Rover. BERGUR LÁRUSSON: Simca. RAFTÆKNI: Rootes (Singer, Hiilman, Humber, Commer). JÓN LOFTSSON: Rambler. SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA: General Motors (Chevrolet, Corvair, Opel, Vauxhall, Buick, Cadillac). RÆSIR: Mercedes Benz, D.K.W., Chrysler (New Yorker, Valiant, Imperial, Dodge Dart, Plymouth, Dodge). SVEINN EGILSSON OG Kr. KRISTJÁNSSON: Ford (Consul, Taunus, Zephyr, Zodiac, Anglia, Falcon, Fair- lane, Tunderbird, Galaxie, Mercury, Lincoln). EGILL VILHJÁLMSSON: Willy’s. ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐ: Triumph, Standard. SVEINN BJÖRNSSON: SAAB. GUNNAR ÁSGEIRSSON: Volvo. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS: Peugot. GAMLA MYNDIN Þessi mynd var ekki tekin í biðstofunni á fæðingardeildinni þó að uppstillingin bendi til þess. Myndin er af hljómsveit sem eiginlega varð til fyrir tilviljun fyrir 6 árum. Það er hljómsveit Jóns Páls, sem lék í Breiðfirðingabúð. Síðan varð úr þessu hljómsveit Andrésar Ingólfssonar með smá breytingum og löngu síðar var Jón Páll kominn með aðra hljómsveit með öðrum mönnum og Andrés með enn aðra hljómsveit með enn öðrum mönnum en það er allt önnur saga. — Á myndinni eru f. v.: Gunnar Sveinsson, vibrafónn (leikur nú í Leikhússkjallaranum), Jón Páll, gítar (nú hljómsveitarstj. á Hótel Borg), Gunnar Mogensen, trommur (nú í Silfurtunglinu), Ólafur Stephensen, píanó (langskóla- genginn í USA og jazzexpert hinn mesti), Árni Egilsson, bassi (búsettur og starfandi bassaleikari erlendis). GESTS SKRIFAR UM SVAVAR THE TORNADOS The Tcrnados: Teístar og Jungle fevor. Þetta er fyrsta sjálfstæða platan hjá Tornados, sem er fimm manna hljómsveit, er annast undirleik fyrir enska rokksöngvarann Bill Fury. Fyrra lagið er skýrt eftir sjónvarpstunglinu, og hefst platan á gauragangi miklum, sem eflaust á að vera hávað- inn frá gervitunglinu þegar það fer um geiminn. Síðan upphefst laglínan, sem er sérlega einföld, fyrst leikin á rafmagnsorgel og síðan gítar. Þetta er sérkennileg plata, sem áreiðanlega á eftir að vekja athygli. Síðara lagið byrjar á frumskógar- hávaða og síðan kemur laglínan, enn einfaldari en hin fyrri og eiginlega of ómerkileg til að taki því að hlusta á hana. Það er fyrra lagið sem held- ur plötunni uppi. — Decca-hljómplata, sem fæst í Drangey, Laugavegi 58. THE FIRE BALLS The Fireballs: Rik-a-tik og Yackoy Doo. Enn ein gítar-rokk hljómsveitin og leikur hún all þokkalega tvö rokklög. Varla er þó hægt að reikna með að lög þessi eigi eftir að verða mjög vinsæl, en engu að síður ágæt plata til að dansa eftir. — Stateside-hljómplata, sem fæst í Fálkanum, Lauga vegi 24. LITTLE EVA Little Eva: The Loco Motion og' He is the boy. Síðan twistdansinn kom fram má segja að vart Framhald á bls. 51. VIKAN 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.