Vikan


Vikan - 17.01.1963, Blaðsíða 44

Vikan - 17.01.1963, Blaðsíða 44
ÍHCÍH WHCÍ 1. FEBRÚAR ULLARYÖRU- VERZLUNIN Laugavegi 1^5 Sími 13061 Örlagavetur. Framhald af bls. 17. þilið. Fyrst var ánægja Ingerar svo mikil, a?5 ég heyrði hlátur hennar háværan og frekjulegan allan tím- ann eftir aS ég kom heim úr skól- anum. Eiginlega ætti ég ekki aS hallmæla henni, en um þetta leyti byrjaSi ég aS fara út á kvöldin og drekka mig fullan, af þvi aS ég þoldi hana ekki. Hún byrjaSi aS rífast viS Kára og þaS var miklu verra en hitt af því aS hún öskraSi svo hátt, aS varla var vært í hús- inu, og konan, sem leigöi okkur, kom inn og talaSi viS hana um þessi læti, og hótaSi aS láta þau út, ef ekki linnti. Þá sljákkaSi al- deilis í henni og hún þorSi ekki aS hafa jafn hátt og áSur. Hún var bara venjuleg ung stúlka, sem vildi skemmta sér meSan hún var ung, en ekki binda sig yfir litlu barni og eiginmanni, sem bundin var yfir skólabókum. Hún hafSi víst ímyndaS sér aS hjónabandiS væri voSa spennandi, en nú var komiS annað hljóS i strokkinn. Nú skamm- aSi hún hann fyrir aS hafa tælt sig út í þetta, hún var búin aS steingleyma hvernig hún lét og hamaSist þangaS til liún kom hon- um upp í rúm til sin. Vesalings Kári sat venjulega steinþegjandi undir öllum reiSiIestrinum og sagSi, þegar hann komst aS: „GóSa hafSu ekki svona hátt, þaS heyrist í þér um allt húsi8“. ESa: „Elsku, bezta liættu þessu, þaS lagast bráS- um hjá okkur, straks í vor fer ég heim aS vinna“. ÞaS var líka satt. Ég liitti þau stundum heima á Is- landi, þá var allt i himnasælu hjá þeim. Mömmu hans Kára fannst hún liafa himin höndum tekiS, aS hafa sonarson sinn hjá sér, og dedúaSi viS hann öllum stundum. Kári fékk góSa vinnu og Inger þurfti ekkert aS gera. En strax um haustiS kom babb í bátinn, hún varS ófrísk og nú var algert þrumu- veSur hjá þeim, því nú hellti hún sér yfir hann öllum stundum. Hann gat litlum vörnum viS komiS, sagSi eins og var, aS þau hefSu ekki efni á aS eignast annaS barn, svo aS þaS hefSi ekki veriS ætlun hans. Hún stilltist ekki hiS minnsta viS þetta, en bölvaSi honum í sand og ösku og kallaSi hann svo Ijót- um nöfnum, aS jafnvel ég skildi þau ekki. En hvaS sem öllum öskrum leiS, hélt hún áfram aS vera í þessu skítuga greni, yfir þessum „væl- andi krakka", eins og hún orSaSi þaS. Ég er hræddur um aS hún hafi reynt einhverja bölvaSa vit- leysu til aS losa sig viS barniS, aS minnsta kosti varS hún mjög veik rétt á eftir. En ekkert dugSi. Skap- iS varS sífellt verra og verra og þungi hennar óx stöSugt. Tveimur mánuSum eftir aS yngri strákurinn fæddist fór hún aS heiman. Hún skildi strákana eftir grátandi og bréf til Kára um aS hún vildi skilnaS frá lionum eins fljótt og hægt væri. Alltaf lá henni jafn mikiS á, hvort sem þaS var í hjónaband eSa úr því. Strákana kvaSst hún alls ekki geta haft, og hann mátti gefa þá hennar vegna. Ekki veil ég hvernig Kára var innan brjósts, þegar hann las bréfiS og viS aSkomuna á heimilinu, en ég held aS þá hafi hann fengiS þaS hjarta- sár, sem aldrei greri síSan Hann var í voSalegum vandræSum, ekki gat hann gefiS drengina sína, og foreldrana vildi hann ekki láta vita, hvernig komiS var. Þarna baslaSi liann áfram hvern einasta dag, meS strákana á barnaheimili og í skólanum. Ekki mátti námiS sitja á hakanum. Hann var mjög góSur námsmaSur, fljótur aS læra og bráSgáfaSur, en undanfariS hafSi námiS gengiS illa. ViS liinir þögnuSum alltaf, þeg- ar hann nálgaSist meS áhyggjusvip á fríSu andlitinu, þaS var ekki hægt aS hlæja aS grófri skrýtlu, meS allar þessar áhyggjur og erfiS- leika rétt hjá sér. ViS vissum líka, aS hann beiS í vonleysi eftir Ing- er. Nokkrir okkar höfSu gætt strák- anna meSan hann fór til hennar. En hún talaSi elcki viS hann, og sæti hann fyrir henni, þegar hún var búin aS vinna, anzaSi hún honum ekki, þegar hann talaSi viS liana. Hún þagöi hann í hel. í svona þröngum hóp vissu allir allt um alla, jafnvel eitt fylleri fór ekki fram hjá neinum, hvaS þá svona harmleikur. Sumir sögSu, aS Kári gæti sjálfum sér um kennt, hver heilvita maSur gat séS, aS stelpan var bölvuS gæs, en sumir minntu líka á hvaS Kári var feim- inn viS kvenfólk, þó aS hann gengi í augun á því. Já, þetta var ljóta klúSriS allt saman. ViS gátum svo sem vel blaSraS um þetta fram og aftur, þar sem viS stóSum utan þessa alls. Dóra klæddi strákana á hverjum morgni og gaf þeim aS drekka áS- ur en þeir fóru á barnaheimiliS, svo fór hún meS þá og sótti þá klukkan 6. Á kvöldin gaf hún okk- ur öllum aS borSa, viS sátum í litlu eldhúskytrunni kringum borS- iS eins og ein fjölskylda, Dóra og Kári meS sinn strákinn hvor og mötuSu þá. Mér fannst ég vera ofurlítiS utanveltu viS þessa friS- sælu fjölskyldumynd. Hún var fyr- irmyndarhúsmóSir, ég hafSi ein- hvern veginn aldrei hugsaS um, hvaS þaS skiptir miklu máli aS hafa góSa og sparsama húsmóSur á heimilinu. Hún bakaSi bæSi brauS og kex, aS ég tali nú ekki um kökurnar og maturinn var bæSi fjölbreytilegur og góSur, enda fitn- aSi ég, og varS miklu betri í út- liti. Sizt skildi ég i þvi, hvernig hún gat látiS peningana endast fyr- ir okkur öll, sjálfur hafSi ég oft veriS auralaus, þegar pabbi sendi mánaSarupphæSina. Hún var svo lagin í höndunum, aS hún var far- in aS sauma telpukjóla á gamla saumavél, sem hún keypti á forn- sölu. Þessa kjóla seldi hún i barna- fataverzlun. Ég vissi aS þeir aurar fóru i heimiliS, af þvi aS Kári gat ekki borgaS mikiS fyrir fæSiS, eft- ir aS hafa borgaS húsaleigu og barnaheimiliskostnaSinn vegna strákanna og allan skólakostnaS- inn. Ég var feginn þvi, aS Dóra hjálpaSi honum svona mikiS, satt aS segja hafSi ég óttazt aS hann legSi árar í bát eftir aS Inger fór frá honum. Dóra þurfti bara ekki endilega aS taka þá svona upp i keltu sína, ef ég má orSa þaS svo. Ég var dálítiS afbrýSissamur vegna strákanna af því aS mér fannst Dóra eySa meiri tíma í þá en mig. Henni var ekki nóg aS gefa þeim aS borSa á kvöldin, brátt vildi hún svæfa þá líka. „Kári verS- ur aS hafa friS til aS lesa“, sagSi hún. „En hvaSa friS á ég aS fá til aS lesa?“ „Þú ert ekki aS lesa undir eins þýSingarmikiS próf og hann, svo veiztu aS strákarnir sofna svo fljótt á kvöldin, aS þú færS nógan friS“. „Já, en hvers vegna ertu þá aS taka þá, fyrst þú segir sjálf, aS þeir séu til friSs á kvöldin, þá held ég aS þeir ónáSi hann ekki“. „ÞaS er kannske hvild fyrir hann aS þurfa ekki aS hátta þá og þvo, og svo þarf alltaf ýmis- legt aS stússa i kringum börn, eins og þú veizt“. Eiginlega gat ég litlu svaraS. Þetta var alveg rétt hjá henni meS prófiS og krakkana, en hún þurfti ekki endilega aS laga kvöldkaffi og bjóSa Kára í þaS. Þá töluSu þau oft saman um strákana og sögSu hvort öSru broslegar sög- ur af þeim. BæSi voru jafn ánægS yfir framförum þeirra, en ég sal hjá súr á svip. Hvernig á maSur eiginlega aS vera öSruvisi, þegar mann dauSlangar i rúmiS, en kær- astan manns virSist alveg hafa gleymt manni i hrókaviöræSum viS annan? Kári var elckert feiminn viS Dóru, enda er hún svo hlýleg og góS, aS ég hef engan hitt, sem er feiminn viS hana til lengdar. Hann hafSi líka breytzt. Ég veit ekki hvaS olli þvi, áSur var hann eins og óþroskaSur drengur, nú var hann fullvaxinn karlmaöur. Strákarnir ónáSuSu hann ekki leng- ur á nóttunni og meiri svefn og fæSiS hjá Dóru áttu lika sinn þátt i breytingunni. - Þjáningarsvipur- inn var alveg horfinn, hann var orSinn vongóSur og spaugaSi jafn- vel stundum. Hinir strákarnir tóku líka eftir þessu og spurSu mig, hvort Inger væri komin aftur. Ekki gat ég sagt þeim, aS ég héldi aö Dóra ætti aSalþáttinn i þessu. Eina bótin var, aS nú leiS óSum aS vori, þá færum viS heim til Islands, þá hlyti aS leysast úr öllum vandræS- um Kára, af þvi aS strákana yrSi hann aS taka meS sér. Mamma hans myndi taka þá aS sér og hann ljúka námi eins og til stóS. Og viS Dóra? Ja, bezt væri aS gifta sig í vor, enda hefur Dóra sýnt þaS i vetur, aS hún getur látiS þaS duga fyrir okkur bæSi, sem ég var í vandræS- um meS aS treyna fyrir mig einan. Þetta hlyti allt aS lagast hjá okkur. Þá veiktust strákarnir. Eitt kvöldiS, þegar Dóra var aS svæfa þá, voru þeir óvanalega órólegir og um nóttina var greinilegt aS þeir höfSu mikinn hita. Dóra vakti mig og baS mig aS hringja á lækni. Ég var óskaplega syfjaSur og reiS- ur vegna þessarar svefnröskunnar. Ég hnaut í stiganum í svartamyrkr- inu, sem þar var, NorSmennirnir eru svo sparsamir aS taka ljósin af stigagöngunum á nóttunni. Ég varS aS vekja upp hjá konunni, sem leigSi okkur, og hún var miklu betri en ég bjóst viS, þegar hún vissi erindiS. Þegar læknirinn kom sátum viS Dóra meS strákana i fanginu. Hann skoSaSi þá og sagSi, aS þeir væru meS hálsbólgu. Hann gaf okkur lyfseSiI og sagSi mér aS sækja þetta strax um nóttina. Hann vildi ekkert taka fyrir heimsókn- ina, en sagSi aS viS værum fyrir- myndarforeldraJr. Hvorugt okkar leiSrétti misskilninginn. Þegar læknirinn var farinn, sneri ég mér bálreiSur aS Dóru og sagSi: „Þú vildir víst aS þú ættir þessa stráka, jafnvel bláókunnugt fólk sér þaS á þér“. „YiS skulum ekki vera aS rífast yfir þeim svona veikum“, sagSi hún eilítiS hvasst. „Ég læt þaS nú samt ógert aS sækja meSul- in fyrir þá“, hélt ég áfram, „íaSir þeirra getur vel lagt þaS á sig“. „Er nokkuS betra aS vekja liann fyrst viS erum bæSi á fótum?“ „Ég er búinn aS hafa nóg ónæSi af 44 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.