Vikan


Vikan - 07.02.1963, Blaðsíða 3

Vikan - 07.02.1963, Blaðsíða 3
VIKAIli VIKAN Peningahlaðarnir ,,Peningahlaðarnir“ kallast þessi tvö einkennilegu háhýsi í Chicagó. Þau eru hvort um sig 130 m á hæð — og talin hæstu íbúðarhús í heimi, en í þeim verða alls 896 íbúðir og eru þær allar fyrirfram seldar. Sérhver íbúð hefur sitt sjálfstæða hitunar- og loftstillingarkerfi og er búin öllum þeim nýjustu þægindum og tækjum frá General Electric, sem rafmagns og rafeindatæknin hefur að bjóða. NÝ GERÐ AF SMÁSJÁ í ÞESSARI VIKU: Yfir Hvítfjallaland Beirút, París Austurlanda, hliðar Líbanons- fjalla, veðursælasti blettur á jörðinni, Bíblos, einn elzti bær í heimi. Frá öilu þessu og mörgu öðru er sagt í þessum hluta Austurlanda^erða- sögunnar sem ritstjóri Vikunnar skrifar. Fagnað ára- mótum. A Það er aldrei að vita hvað árið ber í skauti sínu — vissara að fagna því strax fyrsta daginn. Myndafrásögn úr Þjóð- leikhúskjallaranum. Smásjár eru mikið notaðar sem kennslutæki. Sá galli er þó á eldri smásjám til þeirrar notkunar, að ekki getur nema einn horft í þær í einu. Nú eru komnar á markaðinn kennslusmásjár með loftskífu, sem margir geta horft í, og stækka þær allt að hundraðfalt. Verður „mynd- in“ svo skýr að sögn, að vel má njóta Framhald á bls. 50. Fjársjóður hr. Brishers Frostavetur Það var veturinn 1918. Davíð Stcf- ánsson las þá utanskóla heima i Fagraskógi og segir frá mótunarskeiði og firna miklum erfiðleikum. Hann var búinn að finna kærustu og þá fann hann það sem var enn betra: Fjársjóð £ garði föður hennar. En það var erfiðleikum bundið að ná honum. VIKAN Útgefandi Hilmir h. f, Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Auglýsingast jóri: Jfóna Sigurjónsdóttir. Biaðamenn: Guðmundur Karisson og Slgurður Hreiðar. Útiitsteikning: Snorri Friðriksson. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Simar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingarstjóri Óskar Karls- son. Verð í lausasölu kr. 20. Áskrift- arverð er 250 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h. f. Myndamót: Rafgraf h. f. I næsta blaði verður m. a.: • ALLT ÞETTA FYRIR 30 FISKA. — Vikan hefur farið í veiðiför með vciðiklúbb vestur á Langavatn í Mýrasýslu. Þangað var farið á fjallabíl, sem fór niður um ís á Gljúfurá og fiskarnir 30 voru líka veiddir niður um ís. — Forsíðumynd úr veiðiferðinni eftir Rafn Hafnfjörð. • MÖRGU KOMA KONUR TIL LEIÐAR. — Smásaga. FORSIÐAN Þeir sem liðlega eru komnir af barnsaldri muna þá tíð, að það var mjög erfitt fyrir ungar og fallegar stúlkur að umgangast Þorrann og Góuna. Kuldaflíkur voru ekki þannig í þá daga, að þær þættu beinlínis stáss, svo dömurnar létu sig hafa það, að kuldinn þiti fremur en að láta sjá sig í þeim. Nú hefur orðið blessunarlega mikil breyting á þessu; nóg á boðstólum af fallegum tízkuvarningi, sem er um leið góð vörn fyrir köldum blæstri Þorra gamla. En ekki megum við gleyma því að þrátt fyrir þessar framfarir í klæðnaði, stendur andlit konunnar ennþá berskjaldað andspænis kulda og blæstri íslenzkrar vetrarveðráttu. Úr þessu má þó bæta nú til dags með notkun • GLERAUGU, SEM EKKI SJÁST. — Grein um snertigler. • HÚS OG HÚSBÚNAÐUR: Ibúð í Álfheimum. • SAKAMÁLASAGA EFTIR þríhymingurinn. • HVER VERÐUR „UNGFRÚ fegurðarsamkeppnina í ár. AGÖTHU CHRISTIE: Rhodes- ÍSLAND 1963“. Nokkur orð um réttra skjólkrema fyrir andlit. Við höfum fengið þær upplýsingar frá snyrtivörufyrirtækinu ORLANE PARÍS að ekki þurfi íslenzkar konur að örvænta um sinn hag í þessum efnum, ef hugsun og alúð er lögð við að skýla andlitinu með notkun slíkra skjólkrema. • EINVERAN DREPUR ÞIG. — Grein um þau áhrif, sem algjör einvera, útilokun allra ytri áhrifa hefur á sálarlíf manna. • SMÁSAGA: ÁDREPA I FALLEGUM RAMMA. VIKAN 6. tbl. — g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.