Vikan


Vikan - 14.02.1963, Blaðsíða 19

Vikan - 14.02.1963, Blaðsíða 19
 i i c Í j • >;• ..S; ■ •'•• •. •'.... ••' : - ,.-.•:•.-'íiX' ................................... Nú eru þessir næfurþutmu, gegnsæju og ræksnislegu undirkjólar úr sögunni. örþunnar blúndur, sem rifnuðu í þvott- |um og mjóir hlírar, sem duttu sifellt |út af öxlum, hafa nú sungið sitt síðasta. jf staðinn höfum við nú fengið undirkjóla |eins og þið sjáið á þessum myndum, mjúka og voðfelda, verulega þægilega . BYLTING I ^ISl? HfevPUNDIRFATA- 5 TIZKUNNI i “ ^MIlL ■ ,v. , |||i sniði með sterklegum léreftsblúndum . lEeða vandlega saumuðum bryddingum •H og tungum í hálsmáli og faldi. 1 sumurn H, . ^■þeirra mætti næstum fara á ball, ef eng- ' ? Lfl inn vissi að þeir hefðu verið gerðir sem L"" . ''^■undirkjólar. Litirnir eru næstum undan- I L: H| I • ' H tekningarlaust dökkir, svartur, brúnn, H dökkrauður, fjólublár og dökkgulur. Bryddingarnar eru hafðar með öðrum * ^■lit, Ijósar og hvítar á svörtu og brúnu [ ^Bkjólunum, en dökkar á Ijósari litunum * A éinum kjónum hér á síðunni er sniðið Í ]^Hmjög lilbreytilegt — framstykkið nær \ - ^^alla leið aftur og verður að pífu að í' L i|Maflan- Léreftsblúndur eru á þeim flest- i i; um, sem blúndur hafa og meira að segja ^gömlu takkablúndurnar skjóta hér upp IkoIIinum á nýjan leik. Hálsmálin eru öll éins og á kjólum — engir mjóir hlír- jar, heldur ávalur bogi upp á axlirnar. Efnin eim oft úr næloni eða skyldum fgerviefnum — enda halda þau sér enn ?! iibezt í þvotti — en því skyldi enginn trúa, ' 'i'L,' ' i - : - jsem kannast við nælon í þéirri mynd, . |, * '*'■ l', '^sem höfum átt að venjast hér í undir- ' X ;■, ' fatnaði. Þau líta út eins og þykkt al- eða satín, og sumir kjólarnir eru ''• ",•,1"? •,",, %'!; L'L.ireyndar úr slíkum „gamaldags“ efnum. ................ jgÞetta er gjörbylting í imdirfatatízkunni __ __ það eina nýja, sem komið hefur fram í , „ ; •,< i mörg ár. MÉr eru minnisstæð fyrstu lijúskapar- ár Ólafs og Maríu. Ólafur var einka- sonur foreldra sinna og allt hafði verið látið eftir honum. Hann hafði aldrei húið um rúmið sitt, aldrei hurstað skóna sína. Þegar María kom til sögunnar, vantaði ekki góð ráð frá tengdamóðurinni: Þannig vildi Ólafur hafa fiskinn steiktan — Ólafur hafði alltaf fengið að .ráða sunnu- dagsmatnum o. s. frv. María var mjög ung og mjög ástfangin, og hún reyndi að fylgja ráðum tengdamömmu út i yztu æsar. En Maria vann utan lieimil- isins og vinnutími hennar var oft lengri en Ólafs. Þegar svo heimilsverkin bættust of- an á það, hafði María miklu meira að gera en hann. Þegar hún var mjög þreytt, kom það fyrir að hún lét á sér skilja, að hún hefði orðið fyrir dálitlum vonbrigðum. — Ólafur er nú undarlega bjargarlaus, sagði liún. — Ekki dettur honum í hug að setja kartöflur upp þó að hann komi fyrr heim. Heldur situr hann venjulega inni í liægindastól og les lilöðin, þegar ég kem lieim úr vinnu, en kvartar samt sáran yfir því, hve banliungraður hann sé. Síðan eru nú nokkur ár. Nú cru bæði börnin þeirra farin að ganga i skóla. Dóttir þeirra er nokkrum árum eldri en sonur- inn. Þau buðu mér að dvelja lijá sér yfir eina lielgi, núna fyrir stuttu, og mér kom það nokkuð á óvart, hvernig heimilisstörf- unum var hagað. Eftirfarandi setningar gefa ykkur kannksi einhverja liugmynd um það: — Anna min, viltu nii ekki vera svo goð og búa um rúmið hans Péturs um lcið og þitt! Góða Anna, hurstaðu nii skóna lians Péturs, annars er alveg liægt að trúa honuin til að fara út á þeiiti svona óhreinum! Eftir matinn var það taiið sjálfsagt, að Anna tæki út af borðinu, meðan Pétur flýtíi sér á fólboltavöllinn. Ólafur leit upp frá dagblaðinu og sagði stoltur, að það væri töggur í Pétri. Hann vissi býsna margt, hann þekkti t. d. allar bílategundir utanað, og hann væri ágætur i íþróttum. Hann væri eiginlega aldrei heima nema rétt á matmálstímum. En hef- urðu nokkurn tíma heyrt annað eins og það, að Pétri er kennt að sauma í skolanum! bætti liann við. BERGÞÓRA SKRIFAR UM KONUR OG MENN VESAUNGS MÖMMU- DRENGURINN Þar fékk ég tækifæri til þess að láta mina skoðun i ljós. — Ég sé ekki annað en að það sé gott fyrir hann að geta fest hnapp á fötin sin, sagði ég. — Ég þekki fjölda lieimila, þar sem konan vinnur úti og getur varla annað heimilisstörfunum. Reyndar minnir mig, að Maria hafi haft töluvert sð gera þegar þið voruð nýgift. Hvernig er það, Maria, hugsarðu aldrei um tilvonandi tcngdadótt- ur þina, þegar þú ert að ala upp son þinn'? Framliald á bls. 49. VIKAN 7. tbl. —

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.