Vikan


Vikan - 14.02.1963, Blaðsíða 49

Vikan - 14.02.1963, Blaðsíða 49
: J II RIS A L’ALCASIENNE. ^ 50 gr. hakkaður laukur (svolítill hluti af honum sé hvítlaukur) er soðinn i 75 gr. af smjörlíki án þess að brúnast. 125 gr. af hrísgrjónum bætt í og látið sjóða þar til þau hafa drukkið í sig alla feitina. Þá er 2—3 dl. af kjötsoði liellt yfir og svolitlu tómatpurrée, og látið sjóða í stundarfjórðung. ílangt form er smurt vel og grænn eða rauður pip- ar skorinn í sneiðar og þær lagðar til skrauts á botninn og hliðarnar, >en það sem eítir er af piparnum er hakkað og sett saman við hrisgrjón- in. Neðst eru sett hrísgrjón, síðan alls konar kjötafgangar, bezt að skinka og bacon séu þar með, siðan aftur hrísgrjón, svo ýmis konar grænmeti, eftir þvi sem til er í af- göngum, og þannig áfram til skipt- is, en efsta lagið verður að vera hrís- grjón. Sett í heitan ofn og bakað i ca. 20 mín., siðan hvolft úr forminu og borið fram með tómatsósu, krydd- aðri með svolitlu safran. Bergþóra skrifar. Framhald af bls. 19. María varð svolítið vandræða- leg. — Æ, ij veizt hvernig strákar eru, sagði hún. — Og þegar mað- ur á ekki nema einn son, finnst mér, að það sé ekki of mikið þótt honum sé hjálpað við það, sem honum leiðist að gera. Hann verð- ur þó að vita af þvi, að hann á mömmu. Nei, það var ekki um að villast. María var húin að gleyma hvernig það var að vera gift mömmudreng. Þegar Pétur væri kominn á gift- ingaraldur yrði María búin -að gera sitt lil, að hann yrði mömmu- drengur, sem aldrei léti sér detta í liug að setja kartöflupott á suðú- plötu. Mikill munur væri það, ef mæð- ur hefðu tilvonandi tengdadætur sinar í huga, þegar þær eru að ala upp syni sína. Gleyminn blámaSur. Framhald af bls. 22. lét hann verða sitt fyrsta verk að framkalla filmuna, en síðan lét New York lögreglan dreifa yfir tíu- þúsund eintökum af meðfylgjandi mynd um Bandaríkin. Og hafi surtur ekki afplánað sinn fangelsis- dóm, situr hann ennþá bak við lás og slá. — Úti er ævintýri. -fr Rhodes þríhyrningurinn. Framhald af bls. 17. handleggina. Hann sat hjá henni eins og óargadýr, sem vakir yfir bráð sinni. Pamela sagði og lækkaði róm- inn liæfilega: „fig skal segja ykkur að ég hef alveg ægilega mikinn áhuga á þeim . . . Hann er svo ruddaleg- ur! Svo þögull -— með stingandi augu. Ég býst við að konum eins og lienni falli það vel i geð. Það lilýtur að vera svipað þvi að temja tígrisdýr! Mér þætti fróðlegt að vita, livað það endist lengi. Hún er vön að þreytast á þeim fljót- lega — einkum nú upp á siðkastið. En hvað um það, ef hún reyndi að losna við liann, þá er ég hrædd um, að hann gæti orðið hættuleg- ur.“ Nú komu önnur hjón niður i fjöruna — virtust hálf uppburðar- litil. Það voru þau, sem komið höfðu kvöldið áður. Herra og frú Douglas Gold hétu jiau, eins og ungfrú Lyall vissi, eftir að hafa gáð i gestabók gistihússins. Hún „Góðan daginn, er þetta ekki yndislegur dagur?“ Frú Gold var smávaxin — minnti ofurlítið á mús. Hún var alls ekki ófrið, andlitsdrættirnir voru reglu- legir og hörundsliturinn góður, en hana skorti ofurlítið á öryggi i framkomu og smekkvísi i klæða- hurði, sem olli því, að henni var veitt minni athygli en ella myndi. Eiginmaður hennar var hins veg- ar framúrskarandi fríður og föngu- lengur, og mátti helzt líkja honum við kvikmyndaleikara. Ljós á brún og brá, hárið fagurlega hrokkið, augun hlá, herðabreiður og mitt- r Nivea inniheldur Eucerit — efni skyit húðlitunm — frá ])ví stafa hin góðu áhrif þess. ÉG NOTA NIVEA EN ÞÉR? Núið Nivea á andlitið að kveldi: Þá verður morgunraksturinn þægilegri og auðveldari. Og cftir raksturinn hefur Nivea dásamleg áhrif. GOTT ER AÐ TIL ER NIVEA! Látið NIVEA fullkomna raksturinn. 4 vissi einnig eiginnöfn þeirra, og aldur, sem einnig var tilfært úr vegabréfum þeirra, samkvæmt fyr- irmæluin ítalskra laga. Hr. Douglas Cameron Gold var þrjátiu og eins og frú Marjorie Emma Gold var þrjátíu og fimm ára. Eins og áður er sagt, var það tómstundagaman og aðaláhugamál ungfrú Lyall í lífinu að virða fyr- ir sér fólkið umhverfis sig. Hún var að því leyti ólílt flestum Eng- lendingum, að hún gat gefið sig á tal við ókunnuga, án þess að láta liða allt að viku, áður en hún tók fyrstu gætilegu skrefin til að nálg- ast þá, eins og hinn rikjandi siður er hjá Englendingum. Því var það, að þegar hún veitti þvi athygli að frú Gold var eins og ofurlítið feimin og hikandi, að hún kallaði: isgrannur. Hann liktist mikið frem- ur ungum manni á leiksviði heldur en venjulegum ungum manni, en jafnslcjótt og hann opnaði munn- inn, fölnaði þessi glæsilega mynd. Hann var ósköp láslaus og blátt á- áfram, jafnvel ofurlítið fávís. Frú Gold leit þakklátum augum til Pamelu og settist niður skammt frá henni. „En livað hörund yðar hefur yndislega brúnan blæ. Ég er svo hræðilega sólbrennd!“ „Það kostar ægilega fyrirhöfn að verða jafn brúnn alls staðar,“ andvarpaði ungfrú Lyall. Hún þagnaði í eina mínútu og liélt síðan áfram: „Þið eruð alveg nýkomin með bátnum frá Vapo.“ „Hafið þér nokkurn tíma komið til Rliodes áður?“ „Nei, Hér er yndislegt, finnst yður það ekki?“ Nú tók eiginmaður hennar til máls: „Það er verzt, livað leiðin er löng h'ingað.“ „Já, bara að það væri svolítið nær Englandi.“ „Já,“ sagði Sara lágri röddu, „en þá mundi vera óttalegt að vera hér. Heilar raðir af fólki breiddar út eins og fiskar á stakkstæði. Skrokkarnir alls staðar!“ „Satt er það að vísu,“ sagði Douglas Gold. „Það er slæmt að ítalska myntin skuli vera svona algerlega einskis virði sem stend- ur.“ „Það veldur sjálfsagt einhverj- um óþægindum, er ekki svo?“ Samræðurnar höfðu lialdið sér við hin siendurteknu umræðuefni. Þær gátu naumast talizt andríkar. Á fjörunni, spölkorn frá, hreyfði Valentine Chantry sig og settist upp. Hún hélt baðfötunum með annarri hendi að brjósti sér. Hún geispaði innilega og þó mjúklega, líkt og köttur. Hún renndi augunum hirðuleysilega eft- ir i fjörunni. Þau liðu framhjá Mar- jorie Gold — og námu íhugul stað- ar við gullinhrokkið höfuð Dou- glas Golds. Hún sveigði sig í herðunum og tók til máls i ofurlítið hærri róm en nauðsynlegt hefði verið. „Tony, elskan -— er það ekki guðdómlegt — þetta sólskin? Ég blátt áfram hlýt að hafa verið sól- dýrkandi einhvern tíma áður — heldurðu það ekki?“ Það rumdi eitthvað i eigin- manni hennar, sem hitt fólkið ekki heyrði, en Valentine Chantry hélt áfram í sínum háa, drafandi mál- rórni: „Viltu breiða svolítið betur úr handklæðinu, viltu það, elskan?“ Það olli henni óliemju fyrirhöfn, :að koma sínum fagra likama vel fyrir aftur. Douglas Gold hafði nú augun opin. Það mátti lesa í þeim greinilegan áhuga. Frú Gold kvakaði ánægjulega i lágum rómi til ungfrú Lyall: „En hvað þetta er falleg kona!“ Pamela, sem naut þess ekki sið- ur að veita fræðslu, hvíslaði: „Þetta er Valentine Chantry — ])ér vitið, sem áður var Valentine Dacres — hún er blátt áfram und- ursamleg, finnst yður það ekki? Hann er alveg snarvitlaus í henni — sleppir ckki af lienni augun- um!“ Frú Gold leit aftur á liana og sagði þvi næst: „Sjórinn er sannarlega dásam- legur — og svo blár. Ég hcld að við ættum nú að fara út í, held- urðu það ekki Douglas?“ Hann liafði enn augun á Valen- tine Chantry, og það liðu ein eða tvær mínútur, áður en hann svar- aði liálf viðutan: „Fara út i? Ó, jú, það er vist bezt, ég kem rétt strax.“ Marjorie Gold reis á fætur og reikaði niður að fjöruborðinu. Valentine Chantry velti sér of- urlítið á aðra hliðina. Augu henn- VIKAN 7. tbl. —

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.