Vikan


Vikan - 28.02.1963, Blaðsíða 41

Vikan - 28.02.1963, Blaðsíða 41
hann líka gert. Við vorum þarna — og á eftir skammaðist ég mín gluggann á annari hæS bilskýlis- anlega margt, sem þér getið haft á opinberum skemmtistað og hóp- ákaflega fyrir það hvernig ég fór ins. Það var eitthvað á hreyfingu fyrir stafni, þér sem eruð svo ur af fólki í kringum okkur. Hann með hana. Ég bað hana afsökunar, þar fyrir innan. Gul spjör, sem skarpskyggn og gáfaður. Hafið þér reyndi að gera sér upp hlátur og þegar mér var runnin reiðin, en lyftist hægt og um leið kom sól- aldrei reynt að dunda við að leysa gaman. En það gat ég aftur á móti hún lét sem hún heyröi það ekki; brúnn, grannur líkami í ljós . . . krossgátur? Ég er viss um að þér ekki — ekki þegar til lengdar lét, kenndi mér víst um allt . . . hann sá það ekki greinilega, enda munduð verða snillingur i þeirri því að þarna sat hún í fangi hans — Og hvernig fóruð þér svo með hvarf hvort tveggja i sömu andrá list. og kyssti liann án afláts og allir kvensniftina, þarna i næturklúbbn- og sást ekki meir. — Já, kannski ég reyni það, varð gláptu á okkur. Hann gat ekki um? Jacob brosti. honum að orði. En nú er ég að hrint lienni frá sér, því að þá Systir Frances varð niðurlút. — Ég þykist ekki í neinum vafa hugsa um að leggja mig smástund. hefði hún sennilega dottið kylli- — Ég þreif í hárið á henni og um það, að Victor sé yður trúr og Blunda . . . flöt á gólfið. Ég var orðin svo reið, kippti henni úr fanginu á Victor, tryggur, sagði liann. — Það er eins — Það lízt mér vel á, sagði syst- að allt varð rautt fyrir augum mér, sagði hún og roðnaði enn meir. og það er vant, það eru þær, sem ir Frances. — Ég lief bráðskemmti- sveimér þá. Satt bezt að segja, þá — Ég veit ekki hvað ég liefði gert, alltaf eiga upptökin. Afbrýðisemi leg'a skáldsögu meðferðis. Ég byrj- á ég það til að geta orðið ofsa- ef Victor og aðrir þarna hefðu ekki yðar er ósköp skiljanleg. Sérhver aði á henni í strætisvagninum á fengin i skapi, lierra Bauman. Og stöðvað mig. Ég varð hókstaflega manneskja verður að berjast til að leiðinni. þegar Victor er annars vegar og brjáluð. Þessi kyssti hann að mér verja það, sem hún hefur náð lialdi — ]\iér lízt vel á það, sagði Jacob ég verð gripin afbrýðisemi, er mér sjáandi og þess vegna varð ég henni á, og er henni einhvers virði. Berj- jika, p;n samt langar mig til að ekki nokkur lifsins leið að stilla margfalt reiðari en Betty. Ég er ast og svífast einskis, ef því er að biðja yður að gera mér smágreiða, mig. viss um það, að ef ég hefði haft skipta. áður en þér takið til við lesturinn. — Eins og þarna í sambandi við hnif við hendina, þá liefði ég ekki Hún leit spyrjandi á hann. Hann ojmaði náttborðsskúffuna. hana Betty . . . hikað við að myrða hana. — Haldið þér að Victor unni Fyrir alla muni, nú megið þér ekki Hjúkrunarkonan roðnaði upp i — Já, einmitt það, varð Jacob að mér eins heitt °g áður en þetta verða hrædd, sagði hann um leið hársrætur. orði. Hann leit út um gluggann. kom fyrir? spurði hún af einlægni. 0g hann tók litla skammbyssu upp — Ekki hafði ég hugmynd um Bíllinn stóð kyrr, og tuskan, sem ' Hann kvaðst að minnsta kosti hr skúffunni. Ég hef hana alltaf að þér vissuð það, sagði hún.—Þér victor hafði verið að fága hann skilja mig ... vjg hendina, þessa, ef einhver megið vera viss um að ég skamm- með, lá á hreyfilskjólinu. Aftur á — Það er ég viss um. Karlmenn bannsettur þjófurinn skyldi taka ast mín fyrir það, herra Bauman. moti voru þau ekki neins staðar kunna einmitt yfirleitt vel að meta upp á þvi að heimsækja mig, svona En þegar ég kom fram i eldhúsið sjáanleg, frúin unga og bílstjórinn. að konur hafi skap; ekki sizt ef fyrirvaralaust, skiljið þér. En nú og sá hana vefja handleggjunum _ Hvaða áhrif hafa svo þessir það bitnar nú á öðrum en sjálf- er orðið svo langt siðan að hún um hálsinn á Victor, þá missti ég atburðir á tilfinningar yðar gagn- um þeim, sagði Jacob. — Það hefur verið lireinsuð og smurð að gersamlega alla stjórn á mér, svo vart Victor? spurði hann hjúkrun- mætti segja mér að hann ynni yður ég er alls ekki viss um að hún kæmi ég vissi ekki livað ég gerði. arkonuna. jafnvel enn heitara fyrir það, að að gagni, ef með þyrfti. Gerið mér — Mér var sagt svo, mælti Jacob — Þeir breyta þeim ekki á neinn þér látið lilfinningar yðar i ljós, nú þann greiða, systir, að skrepjja og brosti glettnislega. — Ég sá Betty hátt, svaraði hún. — Ekki getur svo að ekki verður um villzt, mcð hana út til hans Victors og ekki, þegar hún lagði á flótta, en hann gert að því, þótt kvenfólk Jæja, manni vill verða skrafdrjúgt biðjið hann þess frá mér að athuga Charles sagði mér að hún hefði láti eins og vitlaust utan í honum. þegar maður er kominn á þennan hana. ekki verið beinlínis falleg ásýnd- Það er ekki eins og hann sé að aldur. Talað og talað; það er hvort — Það er velkomið, sagði lijúkr- um. koma þvi til. eð er það eina, sem maður getur. unarkonan unga og tók við skamm- — Það var satt, ég barði hana — Nei, auðvitað ekki, svaraði — Hvaða vitleysa, maldaði syst- byssunni. En hvað liún er létt, eins og fisk, sagði systir Frances, Jacob. Honum varð starsýnt á stóra ir Frances i móinn. Það er áreið- sagði liún og vóg vopnið i lófa I —-M' ' 1 Þetta eru BUCHTAL - keramikílísar, á svo fagran, ódýran og hagkvæman hátt getið þér gætt heimili yðar varanlegri fegurð. Buchtal-keramikplöturnar eru fáanlegar í fjölmörgum litum og stærðum, þær eru fallegar, sterkar og endingargóðar - viðhaldskostnaður er enginn. Buchtal keramikplötur hafa aflað sér fádæma vinsælda og með góðum árangri verið notaðar bæði innan húss og utan. Allar upplýsingar gefur einkaumboðsmaður á Islandi. MAGNÚS HARALDSSON Aðalstræti 8, Símar 16401 og 18758. Símnefni Árvakur. Pósthólf 1066. Reykjavík. VIKAN 9. tbl. 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.