Vikan


Vikan - 14.03.1963, Blaðsíða 46

Vikan - 14.03.1963, Blaðsíða 46
SOLUBORN 15 cintök af Vikunni f jórum sinnum í röð eða 100 eintök alls í þrjú skipti fáið þið í verðlaun jStimpíl með nofninu ifkfutr VIKAM sykri, matarlímið leyst upp í vatn- inu og sítrónu og ananassafanum blandað í það. Ananassneiðarnar skornar í smábita, sem settir eru í eggjarauðurnar með matarlíminu og stífþeyttum eggjahvítunum. Síðast er þeyttur rjóminn settur saman við og allt sett í skál þegar það byrjar að stífna. KARAMELLUBÚÐINGUR. 250 gr sykur, % dl vatn, þeyttur rjómi. — í sjálfan búðinginn: 5 eggjarauður, 2 eggjahvítur, 40 gr sykur, 1 tsk. vanilla, % 1 rjómi. Búðingurinn búinn til daginn áð- ur en hann er notaður. Fyrst er karamellan búin til. Sykurinn er brúnaður ljósbrúnn á þykkri pönnu, og þarf að gæta vel, að hann verði ekki of brúnn. Formið er hitað vel á meðan, því að þá er auðveldara að þekja það, en sykrinum er hellt inn í formið, þar til það er vel þakið að innan. Þegar það er búið er vatn sett í það sem eftir er á pönnunni af sykri og daginn eftir er svo búin til sósa úr því, sem notað er með búðingnum, með því að blanda því í þeyttan rjóma. Búðingurinn er búinn þannig til, að eggjarauðurnar og eggjahvíturnar eru hrærðar með sykrinum, en á meðan er rjóminn hitaður með vanillunni og kældur aftur. Rjóminn og eggjablandan eru svo síuð saman í gegnum sigti, en það má ekki þeytast saman, svo að ekki komist loft í blönduna, því að ^0 - VIKAN 11. tbl. þá verður búðingurinn svampkennd- ur. Venjulega þarf að sigta það oft, svo að það blandist vel saman. Hellt í form og soðið í vatnsbaði við mjög lágan hita, því að ef hitinn er of sterkur, verður búðingurinn líka svampkenndur. Hvolft á fat áður en hann er borinn fram. ★ Stuttbuxur. Framhald af bls. 23. eru felldar af 33 lykkjur báðum megin. Prjónið áfram 5 lykkjur til endanna með garðaprjóni. Tak- ið nú úr 1 1. báðum megin fyrir innan 5 garðaprjónslykkjurnar i anarri liverri umf. 5 sinnum og siðan í hverri umf., þar til 31 1. er eftir á prjóninum. Takið úr þannig, að prjóna sarman seinustu garða- prjónslykkju og fyrstu sléttprjóns- lykkju og hinum megin seinustu sléttprjónslykkju og fyrstu garða- prjónslykkju, þannig ber minnst á úrtökunum. Prjónið 9 umf. án úrtaka, og aukið siðan út báðum megin (áfram fyrir innan garða- prjónslykkjurnar) i 4. liverri umf. 3 sinnum þar til G3 I. eru á prjóninum og í hverri umferð. Prjónið nú fyrstu 2 hnappagötin þannig: Prjónið 3 1., fellið af 3 1., fitjið síðan upp 2 1. yfir þeim af- felldu (3 1. ) frá fyrri umferð. Næstu 3 hnappagöt eru síðan gerð með 5 cm millibili. Takið nú úr 1 1. i 4. og G. hverri umf til skiptis og 10. umf. 2 1. báðum megin. Tak- ið þannig úr, þar til 35 1. eru eftir á prjóninum. Yfir 4. hnappagati báðum megin, eru fitjaðar upp 3 1. í stað 2ja áður. Aukið nú út í 4. hven-i umf. þar til 49 1. eru á prjón- inuni, prjónið þá 15 umf. án út- aukninga og síðan 9 utnf. með garðaprjóni. í 5. umf. af þessum 9 umf. eru gerð 2 hnappagöt. Fell- ið af. Axlabönd: Fitjið upp 9 1. og prjónið garðaprjón 20 cm. Fellið af. Prjónið annað axlaband eins. Pressið nú lauslega yfir buxurnar frá röngu með örlítið rökum klút. Saumið mynztrið eftir skýringar- myndinni með prjónaspori. Hæfi- HVAÐA STÆRÐ ÞARFTU? Númer á sniðunum 38 JfO 1$ Iflf 46 48 50 Baklengd í cm . . 40 41 42 42 42 43 43 Brjóstvídd ........ 86 88 92 98 104 110 116 Mittisvídd ........ 64 66 70 78 84 90 98 Mjaðmavídd ........ 92 96 100 108 114 120 126 Sídd á pilsi .... 70 í öllum stærðum -)- 5 cm í fald. „ V E R A “ ] Sendið mér í pósti pils og blússu, samkv. I mynd or lýsingu í þessu blaði. Sem trygg- I in/?u fyrir skilvísri greiðslu sendi ég hérmeð I kr. 100.00. g ►O Stærð........ Litur .............................. 5 Ef sá litur kynni að vera búinn, sendið mér þá S Nafn ........................ Heimilisfang ................ Saumatillegg. Já □ Nei □

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.