Vikan


Vikan - 11.04.1963, Blaðsíða 6

Vikan - 11.04.1963, Blaðsíða 6
„Þér er óhætt að trúa því, að það koma furðulegustu hlutir í ljós, ef þú ferð að rann- saka laun ýmissa manna og stétta hér á landi,“ sagði kunningi minn við mig fyrir nokkru síð- an. „Þig hefur aldrei dreymt um að slíkt gæti átt sér stað. En ef þú ferð að hugsa um þetta, þá hlýtur þú að sjá að þetta er rétt. Þú kannast vafalaust við einhvern mann, sem á lúxusvillu og einn eða tvo bíla, jafnvel þótt enginn hafi hugmynd um hvar hann fær peninga til þess að standa straum af slíkum útgjaldaliðum.“ Ég var að undirbúa að skrifa grein um þann litla mismun, sem mér hefur fundizt vera á launum ómenntaðra manna sean vinna ýmis algeng og ábyrgðarlítil störf, og svo hinna, sem Kranastjóri — hefur sjo þúsimd krónum meira í laun á ári en ráðherra.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.