Vikan


Vikan - 11.04.1963, Blaðsíða 19

Vikan - 11.04.1963, Blaðsíða 19
'*s:iii5s SpiSíi; Stærð: 6 mánaða, (1 árs). Brjóstvídd 52 (56) cm, öll sídd 22 (25) cm. Efni: 100 gr. af fjórþættu, mjúku ullargarni. Prjónar nr. 2 fyrir stuðlaprjón og hálslíningu og nr. 2% fyrir mynztur- prjón peysunnar. Fitjið upp 31 1. og prjónið prufu með mynzturprjóni. Verði þvermál prufunnar 10 cm, má prjóna eftir uppskriftinni ó- breyttri, annars verður að fjölga eða fækka lykkjum í hlutfalli við cm-fjölda áður prjónaðrar prufu. Mynztur: 1. umf.: 2 1. sl. * bandinu brugðið um prjóninn, 1 1. tekin óprjónuð fram af prjóninum, 1 1. sl. og óprjónuðu j::i A Stærð: 1 (2) 3 ára. Brjóstvídd 54 (56) 58 cm, öll sídd 25 (27) 29 cm, ermalengd 28 (30) 35 cm. Efni: 150 (150) 200 gr af fjórþættu ullargarni. Prjónar nr. 2Va fyrir stuðlaprjón og nr. 3 fyrir mynzturprjón. Fitjið upp 34 1. og prjónið prufu með mynzturprjóni. Verði þvermál pruf- unnar 10 cm má prjóna eftir uppskrift- inni óbreyttri, annars verður að fjölga eða fækka lykkjum eftir hlutfalli þess cm- fjölda sem prufan mælir. Mynztur: 1. umf.: 2 1. sl. * takið 2 1. ó- prjónaðar með þráðinn á röngu, 4 1. sl. #. Endurtakið frá * til * umferðina á enda og endið með 2 1. óprjónuðum og 2 1. sl. 2. umf.: 2 1. br. * takið 2 1. óprjónaðar með þráðinn á réttu, 4 1. br. #. Endurtakið frá # til * og endið með 2 1. óprj. og 2 1. br. lykkjunni síðan steypt yfir þá prjónuðu, 6 1. sl. — Endurtakið frá # til * umferðina á enda og endið með bandinu brugðnu um prjóninn og 1 1. óprj., 1 1. sl. og óprj. 1. steypt yfir þá prjónuðu. 2. umf.: 2 1. br. * 1 1. sl., 7 1. br. Endurtakið frá * til # umferðina á enda, og endið með 1 1. sl. og 2 1. br. 3. umf.: 2 1. sl. prjónaðar saman, bandinu brugðið um prjóninn, 1 1. sl., bandinu brugðið um prjóninn, 11. tekin óprj., 1 1. sl. og óprj. 1. steypt yfir þá prjónuðu, 3 1. sl. Endurtakið frá * til # og endið með 2 1. sl. prj. saman, bandinu br. um prj., 1 1. sl., bandinu br. um prj., 1 1. tekin ópri., næsta 1. prj. og óprj. 1. steypt yfir þá prj. 4. umf.: 1 1. br. * 3 1. sl., 5 1. br. Endurtakið frá # til * umferðina á enda og endið með 3 1. sl. og 1 1. br. 5. umf.: slétt. 6. umf.: brugðin. 7. umf.: 6 1. sl. * bandinu brugðið um prjóninn, 1 1. tekin óprj., næsta 1. prj. og óprj. 1. steypt yfir þá prj., 6 1. sl. Endurtakið frá * til * umferðina á enda og endið með bandið brugðið um prj., 1 1. tekin óprj., óprj. 1. steypt yfir þá prj. og 5 1. sl. 8. umf.: 6 1. br. * 1 1. sl., 7 1. br. Endurtakið frá * til * og endið með 1 1. sl. og 6 1. br. 9. umf.: 4 1. sl. * 2 1. sl. saman, bandinu brugðið um prjóninn, 1 1. sl., bandinu br. um prj., 1 1. tekin óprj. næsta 1. prj. og óprj. 1. steypt yfir þá prj., 3 1. sl. Endur- takið frá * til # og endið með 2 1. sl. saman, bandinu br. um prj., 1 1. sl., bandinu br. um prj., 1 1. tekin óprj. næsta 1. prj. og óprj. 1. steypt yfir þá prj. og 4 1. sl. 10. umf.: 5 1. br. * 3 1. sl., 5 1. br. Endurtakið frá * til # umferðina á enda. 11. umf.: slétt. 12. umf.: brugðin. Endurtakið þessar 12 umferðir og myndið þannig mynztrið. Iiakstykki: Fitjið upp 79 1. og prj. stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 1. br. 4 cm. Aukið út 6 1. með jöfnu millibili í síðustu Framhald á bls. 31. PEYSUR 3. umf.: 1 1. sl. * víxlið 2 1. til hægri þannig: prjónið fyrst innri lykkjuna yfir þá fremri frá réttu, prjónið síðan fremri lykkjuna og sleppið þeim báðum niður af prjóninum í einu, víxlið þá 2 1. til yinstri þannig: prjónið fyrst innri lykkjuna frá röngu, síðan fremri lykkjuna á venjul. hátt og sl. þeim síðan báðum niður af prjón- inum í einu, 2 1. sl. *. Endurtakið umferðina frá * til * og endið með 1 1. sl. 4. umf.: 2 1. br. * 2 1. sl., 4 1. br. # Endurtakið frá * til * umferðina á enda og endið með 2 1. sl. og 2 1. br. 5. umf.: 2 1. sl. * 2 1. br„ 4 1. sl. # Endurtakið frá * Framhald á bls. 47. VIKAN 15. tbl. 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.