Vikan


Vikan - 09.05.1963, Blaðsíða 27

Vikan - 09.05.1963, Blaðsíða 27
L s%»': • v-.-s.................. i getraunin: í rauninni er þetta ekki einkennisbúningur, heldur fatnaður, sem maðurinn klæðist af illri nauðsyn því ella gæti hann ekki framkvæmt það sem hann ætlar að gera. Þið sjáið kannski ekki fótabúnaðinn sem bezt á mynd- inni, en hann er líkastur löngum sundfitjum. Maðurinn á myndinni heitir Andri Heiðberg og er einn af þeim fáu, sem stundar þessa iðju hér á landi. Þið munið það ef til vill, að Vikan fékk Andra með sér austur á Þing- völl í fyrrasumar og lét hann .. . nei, annars, nú er bezt að segja ekki of mikið. En hér er Andri niðri við Reykjavíkurhöfn á splunkunýjum Land-Rover, albúinn þess að framkvæma sérgrein sína. Nú spyrjum við: Hvaða starfsgrein tilheyrir búningurinn, sem Andri Heiðberg er í á myndinni? GETRAUNARSEÐILL BÚNINGURINN TILHEYRIR: Nafn: Heimili Sími: VIKAN 19. tbl. — 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.