Vikan


Vikan - 09.05.1963, Blaðsíða 32

Vikan - 09.05.1963, Blaðsíða 32
STAFRÓF HEIMILISSTJÓRNAR VERÐUR AÐ LÆRASI DÆMIÐ ER AUÐREIKNAÐ UTKOMAN er betri árangur MEÐ PERLU ÞVOTTADUFII Þegar pér hafið emu sinni þvegið meí PERLU komizt þér aó raun um, hve pyotturinn getur orðiö hvitur og hreinn. PERLA hefur sérstakan eiginleika. sem gerir þvottinn mjallhvítan og gefur honum nýjan, skynandi hlæ sem hvergi á sinn lika. PERLA er mjög notadrjúg. PERLA fer sérstaklega vel með þvottinn og PERLA léttir yöur störfin. Kaupiö PERLU i dag og gleymiö ekki, að meö PERLU fáiö þér hvitari þvott, meö minna erfiði. OLL AKLÆÐIN MOLVARIN • NYJUNG: OLL AKLÆÐIN MOLVARIN Gefjunaráklæðin breylast sífelll í lilum og munztrum, því ræður tízkan hverju sinni. Eilt breytist Fó ekki, vöruvöndun verk- smiðjunnar og gæði íslenzku ullarinnar. Alll þetta hefur hjálpað til að gera Gefj- unaráklæðið vinsælasta húsgagnaáklæð- ið í landinu. Stjörnuspáin gildir frá fimmtudegi til fimmtudags. ©Hrútsmerkið (21. marz—20. april); ■ Þú ert í stórum hóp manna í sókn að sameiginlegu marki, en vinnur þó sjálfstætt að og án mikillar sam- vinnu við hina. Þetta tekur talsvert langan tíma en ykkur má vera uppörvun í því að allt miðar í rétta átt. Á miðvikudag gerist eitthvað óvenjulegt. NautsmerkiB (21. apríi—21. maí); Leiðin fram undan er óskýr. Farðu mjög gætilega og vendu þig á að skapa þér sjáifstæðar skoðanir. Samferðamennirnir eru ekki alltaf þeir sem hafa lykilinn að lausninni. Aðili af hinu kyninu mun verða þér til mikillar hjálpar. Vertu sem mest heima við. Tvíburamerkið (22. maí—21. júlí): Vertu ekki of eigingjam, líklegt er að eitthvað reki á fjörur þínar, sem aðeins veitir þér hamingju, ef þú gerir aðra að þátttakendum með þér. Þú ert eigin- lega tilneyddur til þess, því annars getur svo farið að allt verki þveröfugt. Krabbamcrkið (22. júni—23. júlí): Ókunnugur maður gefur þér mikilsverðar ráðlegging- ar sem verður prófsteinn á gildi persónu þinnar ef þú ferð eftir þeim. Úr þessu getur orðið talsvert ævintýri og þarftu ekkert að óttast ef þú gætir hátt- prýði í hvarvetna. Heillalitur er blátt og rauðgult. Ljónsmerkið (24. júli—24. ágúst): Margt bendir til þess að þér muni berast talsverðir fjármunir í hendur. Sértu ekki viss um, hvernig þeirra er aflað, skaltu sem skjótast losa þig við þá, þetta gæti leitt af sér ógæfu. Taktu mikinn þátt í fjöl- skyldulífinu og vertu ekki of önnum kafinn. ©Meyjarmerkið (24. ágúst—23. sept.): Líkur eru á að þú fáir góða borgun fyrir góðverk, i;en: þú gerðir eitt sinn en er nú löngu gleymt. Þú eignast nokkra nýja kunningja og sérstaklega einn þeirra mun halda mikla tryggð við þig. Láttu einskis ófreistað með að skemmta þér eins: og þú hefur þol til. Vogarmerkið (24. sept.—23. okt.): Atvinna hefur haft mikil áhrif á þig þó ekki sé fylli- lega ljóst hvort þú hefur stundað hana sjálfur eða þekkir vel til hennar. Haltu hugsun þinni vakandi og fylgstu vel með því sem er að gerast. Þú gerir vini þínum greiða, sem þú í raun réttri skuldar honum. m Drekamerkið (24. okt.—23. nóv.): Láttu ekki ástina trufla þig, því þú hefur í mörg horn að líta þessa viku. Vertu varkár í öllum á- kvörðunum sem þú þarft að taka í sambandi við sjó eða loft. Sértu sjálfur eigandi að farartæki er líklegt að þú njótir helgarinnar vel ásamt vinum þínum. Bogmannsmerkið (23. nóv.—21. des.): ©Einhver persóna, sem þú þekkir ekki mikið, verður til trafala í vikunni. Við því er ekkert að gera og taktu öllu með ró og geðprýði. Ekki er ólíklegt að þú leggir síðar meir aðra merkingu í gerðir þessarar persónu. Það mun verða sérlega skemmtilegt á vinnustað. Geitarmerkið (22. des.—20. jan.): Forvitin manneskja kemur þér í klípu. Reyndu að ■iTPj stinga upp í hana á hæverskan hátt, því auk þess að iwJIT vera forvitin vill þessi parsóna gera sem flesta að þátttakendum i vitneskju sinni. Vertu heima og stund- aðu tómstundaiðju þína. Laugardagskvöld verður skemmtilegt. ®Vatnsberamerkið (21. jan.—19. febr.): Þér verður vel ágengt á starfssviði, sem þú væntir þér ekki mikils af, og verður margt tilviljanakennt í því sambandi. Félagsskapur þinn við fólk, sem er yngra en þú, er mjög æskilegur, og muntu eignast marga ágæta vini úr þeim hópi. Skemmtu þér ekki mikið. ©Fiskamerkið (20. febrúai—20. marz): Þú átt hamingju í vændum vegna leyndardómsfullra atvika. Viturlegast væri að láta forvitnina ekki ná tökum á þér og að grafast ekki fyrir um undirrót velgengninnar. Vinur, sem þú hefur átt í mörg ár, kemur þér í vandræði vegna trúnaðarmáls. 32 VIEAN U. tbL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.