Vikan


Vikan - 16.05.1963, Blaðsíða 29

Vikan - 16.05.1963, Blaðsíða 29
Saunders rétti honum höndina. tæki sér frí um helgina eins og „Ég þakka yður fyrir, Ash læknir. venjulega. En innst inni vissi hann Það krefst hugrekkis að geta tekið þó, að ef ógæfan dyndi raunverulega þvílíka ákvörðun." yfir, mundi hann verða á sínum stað „Gleymið ekki, að þér verðið í East Side-sjúkrahúsinu, sem mað- einnig sjálfur á hættusvæðinu." urinn, er bæri ábyrgð á stjórn þess. „Það er starf okkar að leggja okk- ur í hættu — ekki starf yðar.“ ÞEGAR Tony Korff var á leið til „Og hvað eigum við að gera, ef morgunstofugangsins, fór hann til ofsahræðsla grípur um sig, þegar eldhússins, sem ætlað var að sjá það rennur upp fyrir fólki, að . .fyrir þörfum sjúklinga, sem þurftu Bæði Hurlbut og Saunders brostu sérstakt mataræði, og fékk sér bolla þreytulega. „Það er ótrúlegt, hvað af svörtu kaffi. Hann drakk hann fólk getur vanizt að hafa dauðadóm í stórum sopum, meðan hann stóð hangandi yfir höfðinu," mælti og dró að sér ferskt loft um opna Saunders. „Allir í New York munu hurðina, er vissi út að brunastigan- lesa fyrirsagnir blaðanna. Svo rjúka um. Hann sá, að hitamistur hvíldi menn að útvarpstækinu eða þyrpast þegar yfir borginni, og hugsaði með inn á næsta veitingahús til að fylgj- sjálfum sér, að þetta yrði brenn- ast með sjónvarpsviðtækinu, sem þar heitur dagur. Honum hafði ekki er. En við gerum ekki ráð fyrir, að komið dúr á auga, síðan hann hafði um ofsahræðslu verði að ræða — veitt aðstoð við aðgerðina, sem hafði ekki fyrr en eitthvað gerist, sem bjargað lífi Bert Rillings. Alla nótt- raunverulega er ástæða til að ótt- ina hafði hann hlakkað til þess and- ast.“ artaks, þegar hann gengi í embætt- „Ég verð að sjálfsögðu að skýra isnafni að hvílu ölgerðarmannsins, aðstoðarmönnum mínum frá þessu.“ en nú var hann næstum hræddur „Já, það liggur í augum uppi. Ég við að fá staðfestingu á uppgötvun skal sjá svo um, að næstu sjúkrahús þeirri, sem hann hafði gert í hinni verði við öllu búin — ef þér skyld- skörpu birtu skorðstofunnar. uð þurfa á hjálp að halda snögg- Hann fékk sér annan bolla af lega.“ Saunders stóð hvatlega á fæt- sterku kaffi og tvö stykki af glóð- ur; svo virtist helzt, sem Ash hefði uðu brauði, sem hann krækti sér í lyft miklu fargi af herðum hans. af bakka einnar hjúkrunarkonunn- „Þið getið ætíð náð sambandi við ar — það var allur morgunverður- mig fyrir tilstilli Hurlbuts." inn, sem hann þarfnaðist. Nú var hann reiðubúinn til að hætta á hið ASH vék ekki frá glugganum, mikla stökk — reiðubúinn til að stóð þar lengi eftir að lögreglu- hætta öllu fyrir sannfæringu sína mennirnir tveir voru farnir. Ég trúi um, að þeir Bert Rilling væru gaml- ekki orði af þessu, hugsaði hann — ir kunningjar. ég get ekki trúað því. En vitanlega Hjúkrunarkonan, sem hafði setið verð ég að skýra starfsliði sjúkra- við rúmið um nóttina, spratt snögg- hússins frá þessu, svo að hægt sé lega á fætur og rétti Tony sjúkra- að grípa til allra varúðarráðstafana sögu Rillings, þegar hann hafði lok- í tæka tíð. Við skulum sannarlega að hurðinni varlega á eftir sér. Tony verða viðbúnir, ef þessi djöfuldóm- setti upp læknissvipinn og kannaði ur skyldi raunverulega dynja á sjúkrasöguna vandlega, meðan hann okkur! renndi annarri hendinni undir súr- Þá varð honum hugsað til þess, efnistjaldið til að taka á slagæð að Catherine ætlaði að aka til sjúklingsins. sveitaseturs þeirra á Langey morg- Hann neyddi sig til að einbeita uninn eftir — til heims, sem var svo huganum að einstökum atriðum óendanlega fjarlægur morðum og sjúkdómsmyndarinnar og forðaðist sprengjum og annarri mannvonzku. að líta á vangasvip Rillings, sem sjá Hún hafði boðið húsfylli gesta að mátti óljóst gegnum plastvegg súr- dveljast hjá þeim um helgina og efnistjaldsins. Slagæðin var óreglu- vonaðist — já, bjóst alveg ákveðið leg og alltof hröð — fremri hólfin við því, að hann mundi verða heima. störfuðu of hratt — hjartað myndi Hann reyndi að hugleiða vanda- ekki standast átökin öllu lengur. málið rólega. Hann sagði við sjálf- Sjúkrasagan sýndi annars, að blóð- an sig, að eiginlega væri alls ekki rásin var enn í góðu lagi í fótleggj- nauðsynlegt, að hann héldi kyrru unum eftir djarflega aðgerð Andys, r fyrir þarna, jafnvel þótt ógæfan en þetta ætlaði samt að verða að- dyndi á sjúkrahúsinu. Það hyggileg- eins hálfur sigur. Það var uppruna- asta, sem hann gæti gert, væri vafa- lega sjúkt hjartað, sem sent hafði 1 laust að láta Andy Gray taka allar blóðflekkina út um líkamann, og frekari ákvarðanir, því að hann sama hjarta hætti nú smám saman hafði miklu meiri reynslu frá stríðs- að starfa. Það var næstum alger árunum en hann sjálfur. Starfslið vissa fyrir því, að það myndi bráð- sjúkrahússins var einnig eins vel lega binda endi á líf ölgerðarmanns- undir það búið, ef stórslys kæmi ins. fyrir, og björgunarsveit á Atlants- En þá mátt ekki deyja, fyrr en hafsgufuskipi. Andy bjó yfir svo ég er viss um, hver þú ert, hugsaði mikilli skipulagsgáfu og stjórnar- Tony Korff. Ég vil hreinlega ekki hæfileikum, að hægt var að láta láta þig deyja, djöfullinn þinn ... öryggisráðstafanirnar vegna hættu- hann hrökk snögglega upp og átt- ástands koma til framkvæmda með aði sig, þegar hann heyrði rödd andartaks fyrirvara. Enginn mundi hjúkrunarkonunnar: liggja Martin Ash á hálsi, þótt hann „Viljið þér ekki gera svo vel að líta á þessa bletti á fingrunum á hugsaði Tony. Frá því að fundum honum, Korff læknir? Ég veitti okkar bar fyrst saman, vissi ég, að þeim strax eftirtekt, þegar ég kom þú mundir ekki til lengdar sætta á vörð. Vökukonan segir, að þeir þig við að ráða einungis yfir versta hafi verið enn greinilegri, þegar fátækrahverfi Berlínarborgar — að komið var með hann úr skurðstof- þú mundir finna rotnunardauninn, unni í nótt.“ sem lagði frá stjórnarfari Hitlers, Tnoy lyfti feitri hendinni. Blett- og söðla um, meðan tími var til .. irnir sáust á þrem fingrum, en þeir Frá þeim degi, þegar fundum þeirra voru mjög greinilegir. „Þetta eru hafði af tilviljun borið saman í fá- aðeins staðbundnir blóðtappar,“ tækrahverfinu, hafði Schilling tek- sagði hann. „f þvílíku tilfelli sem ið hann undir verndarvæng sinn og þessu berast alltaf fjölmargir litlir þjálfað sem einskonar lífvörð. Tony kekkir út í blóðrásina. Einn þeirra hafði óttazt hann og dáð — og hlýtt hlýtur að hafa setzt í slagæðina, hverri bendingu hans. sem liggur fram í fingurna, blóð- Þegar Tony fékk að vita forðum, rásin þar hefur ekki verið of góð að Schilling hafði stungið af til fyrir ...“ Hann þrýsti þumalfingr- Ameríku, hafði hann ekki orðið inum af afli í hönd Rillings til að verndara sínum gramur. Hann hafði athuga litarhátt húðarinnar. Öl- alltaf vitað, að Schilling myndi ein- gerðarmaðurinn kippti hendinni að ungis nota hann, meðan hann gæti sér og stundi gegnum deyfilyfjaþok- haft eitthvert gagn af honum. Menn una: „Mein Gott!“ af hans tagi komast ekki langt, ef Hjarta Tonys tók að berjast af Þeir hafa tilfinningavæmni í fór- ákafa. Það var eins og hann bærist um sínum. Auk þess var Tony sjálf- snögglega langt aftur í tímann, þeg- ur farinn að hugleiða flótta frá ar hann heyrði hraða, hása rödd Þýzkalandi. Rillings. Fjöldi mynda fór um heila Já, Kurt Schilling hafði haft þörf hans — eins og gömul kvikmynd, fyrir hann þá. Og nú mundi Bert sem snúið er aftur á bak. Og sóða- Rilling — milljónarinn, kaupsýslu- leg gata í austurhluta Berlínar. And- maðurinn, stjórnmálamaðurinn •—- lit, sem var ummyndað af skelfingu hafa þörf fyrir hann aftur! Rilling og reiði — andlit sjálfs hans! Hann hefði ekki um neitt að velja — ef sneri baki að múrvegg og barðist hann lifði þá nógu lengi til að sjá, örvæntingarfullri baráttu, til þess að Tony Korff væri hættuleg ógn- að enginn næði tökum á honum, því un við þá virðulegu stöðu, sem hann að margar hendur leituðust við að hafði öðlazt í hinu nýja föðurlandi draga hann ofan í eðju göturæsisins. sínu. Ef Tony átti að halda leyndri Tveir risavaxnir hnefar börðu til vitneskju sinni varðandi fortíðina, hægri og vinstri, svo að unglinga- yrði hann á móti að heimta örugga bófaflokkurinn forðaði sér í allar tryggingu varðandi framtíð sjálfs áttir. Hávaxinn, herðabreiður hrotti sín. — hærri og harðari af sér en litlu Hann leit aftur á sjúkrasöguna. glæpamannaspírurnar, sem ráðizt Þegar fremri hjartahólfin hegðuðu höfðu á Tony — bjargaði honum sér eins og þarna, var heppilegast á fáeinum sekúndum og stökkti að nota kinidin. Stundum gat það bófaflokknum á flótta ... gert kraftaverk, og Tony hafði „Mein Gott! Was ist das hier?“ sananrlega þörf fyrir eitthvert Tony krepti hnefana til að reyna kraftaverk þennan morgun. Hann að sigrast á því, hvað hann var tók símann á náttborði Rillings og skjálfhendur. „Réttu mér vasaljós- hringdi til Plants læknis. ið,“ sagði hann svo rólegri röddu „Hvernig líður milljónerasjúkl- við hjúkrunarkonuna. „Ég ætla að ingnum í dag, Korff?“ aðgæta hörundslit hans.“ „Hann er enn með lífsmarki," Allt var hljótt í herberginu, svo svaraði Tony þurrlega. „Litarhátt- að þar heyrðist aðeins dauft suð frá urinn á fótunum er ágætur, og ekki vélinni fyrir utan súrefnistjaldið. sjást nein merki um nýja blóðtappa. Ljósgeisli skar gegnum plastvegg En hjartsláttur er hraður og óreglu- súrefnissjaldsins. Enni og kjálkar legur. Ég geri ráð fyrir, að fremri voru með bláum lit ■—■ hann var vott- hjartahólfin vinni of hratt." Hann ur þess, að hjartað væri að bila og brosti ánægður, þegar allt í einu gefast upp. Skuggi frá fortíð minni, varð þögn í símanum og kinkaði svo hugsaði Tony. Hann er að dauða kolli ákafur, þegar Plant gaf fyrir- kominn, en ég ætla ekki að láta mæli um lyfið, sem hann hafði von- hann deyja núna ... f sama andar- ast eftir. „Kinidin? Ég skal strax taki lauk Bert Rilling upp augunum, sjá um það, Plant læknir.“ eins og hann væri að svara hugs- Þegar hann hafði hringt til lyfja- unum, sem Tony hafði ekki mælt. deildar sjúkrahússins og gekk aftur Rétt sem snöggvast kom glampi í að súrefnistjaldinu, gerði hann sér dauf augun, þegar hann sá dökkan grein fyrir þvi, að hann gæti ekki vangasvipinn fyrir utan súrefnis- leyft sér að vera lengur þarna uppi. tjaldið, eins og hann bæri kennsl Þar sem fyrirmæli höfðu verið gef- á manninn, sem þar stóð. in um, hvaða lyf ætti að nota, var Tony hélt niðri í sér andanum, heldur ekki annað að gera en að unz ölgerðarmaðurinn var orðinn bíða — og vona. Hjúkrunarkonan rænulaus aftur. Nú var hann viss, gekk til hans. „Er það nokkuð, sem öldungis viss! Bert Rilling hafði áð- ég get gert, Korff læknir?“ ur heitið Kurt Schilling! Það er „Þér sjáið svo um, að hann fái hægt að leika annað eins, þegar kinidinið á sama andartaki og kom- menn hafa farið yfir Atlantshafið, Framhald á bls. 50 VIKAN 20. tbl. — 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.