Vikan


Vikan - 23.05.1963, Blaðsíða 31

Vikan - 23.05.1963, Blaðsíða 31
FJALLASTÚLKAN. Framhald af bls. 23. „Liggja kannski skinin bein af fyrrverandi biSlum niðri í þeim, eða þarf ég að vara mig á villidýrum?“ „Faðir minn hefur ekki skotið fjallaljón síðustu tvö árin,“ svaraði ég. „Við erum að losna við þau. Klettaslöngurnar eru lagstar í vetr- arhíði. Langar yður enn til að til að koma?“ „Það held ég,“ sagði hann. „Ef þér sjáið yður um hönd, skal ég ekki ásaka yður fyrir það.“ Ég lagði tólið á og fór að skæla. Ég gerði ekki ráð fyrir að hann kæmi, en ég bjó til sérstaklega góð- an mat, svona til vonar og vara. Klukkan 5 byrjaði að rigna. Ekki mikið, en nóg til þess að gera fjalla- veginn okkar að kviksyndi og ég gaf upp alla von. „Ef manni lízt vel á stúlku,“ sagði faðir minn, „lætur hann ekki dálítið regn og gönguferð hindra sig — ekki, ef hann hefur nokkra sjálfs- virðingu.“ „Það eru milljónir af stúlkum sem búa við malbikaðar götur,“ minnti ég hann á, í því að hund- arnir okkar þrír byrjuðu að gelta æðislega. Ég vonaði að Stefán væri ekki hræddur við hunda, því okkar hundar bíta aðeins það fólk sem er hrætt. Hávaðinn af gelti þeirra nálgað- ist. Þegar hann var kominn alveg að húsinu, opnaði ég eldhúsdyrnar og þar stóð Stefán, umkringdur hundum, sem stukku og dönsuðu kringum hann, og leit hnugginn niður á fætur sér. Hann hafði gert þá skelfilegu skyssu, að fara í of þunna skó. „Farðu úr þeim,“ sagði ég. Hann heilsaði föður mínum á sokkaleistunum. „Langar yður ekki að fá eitt glas,“ spurði faðir minn. „Sjálfur drekk ég romm. Og við eigum engan ís hér í húsinu, kæli- skápurinn vinnur ekki eins og hann ætti að gera. Við reyndum að fá annan í verzluninni, en þeir sögðu, að þeir mundu ekki afhenda hann fyrr en þeir væru færir um að gera það með þyrlu. Þetta er bara ,ein sönnunin fyrir því, að vestræni heimurinn er í afturför.“ „Oo, það held ég nú ekki,“ sagði Stefán. „Heimurinn breytist, en persónulega er ég ekki svartsýnn.“ Hann var fyrsti ungi maðurinn sem ég hafði nokkurn tíma kynnzt, sem hafði þorað að mótmæla pabba. Ég sat og vonaði, að það væri ekki bara vegna heita rommsins sem hann drakk. Þeir héldu áfram að ræða málin í ákafa meðan ég lét steikina á borðið. EFTIR MATINN sýndi ég Stef- áni stóra, gamaldags húsið okkar, og svalirnar þaðan sem hægt var að sjá ljósin úr bænum. Þegar við vorum að fara inn aftur, sagði hann: „Bíddu augnablik“ og kyssti mig. Svo steig hann eitt skref aftur á bak og var hikandi að sjá. „Þú ert fjalla- stúlka,“ sagði hann. „Kannski gefur þú ekki löðrunga, þegar ungum manni dettur í hug að kyssa þig. Kannski skýtur þú hann.“ „Fyrst þú nefnir það — ég hef svölunum. „Ég neyddist til að koma aka með þig heim,“ sagði hann reiði- kunnað að handleika riffil jafn aftur,“ sagði hann. lega. „Þegar ég býð stúlku út með lengi og ég hef getað gengið ..„Það gleður okkur að sjá þig aft- mér, sé ég líka svo um að hún kom- Þegar Stefán var að fara, sagði ur,“ sagði ég. „Langar þig í glas ist vel heim. Alveg heim.“ Og af ég: „Ég get farið með þig í jepp- af heitu rommi.“ þrjózkulegum svipnum í andliti anum niður á veginn.“ „Það eru ýmsir hlutir sem ég verð hans gat ég séð hvað hann hafði í Þegar við komum út, uppgötvuð- að segja þér frá,“ sagði Stefán. „Ég hyggju. Hann ætlaði að aka með um við, að annan skóinn vantaði. hef aldrei átt heima í húsi. Ég hef mig alla leiðina eftir mjóa fjalla- Hundarnir þrír sátu og voru mjög alltaf átt heima í íbúð. Kvöldið um veginum upp að húsinu. sakleysislegir að sjá og hann neydd- daginn sór ég, að ég skyldi aldrei En þegar við komum að afleggj- ist til að fara heim á öðrum skón- hitta þig aftur, en hér er ég nú samt. aranum okkar, sagði ég, að ég vildi um. Ég er hræddur um að ég sé orð- fara hér úr. Ég sneri einfaldlega Á leiðinni sat ég og hugsaði um, inn hrifinn. af þér. Og nú er það svisslyklinum. Stefán sat kyrr í hvers vegna einn ltíill koss gæti sem ég ætlaði að spyrja þig um, þílnum, ég leit á hann — í síðasta verið svona þýðingarmikill og ég hvort þú gætir hugsað þér að búa sinn — og svo hljóp ég heim — há- gleymdi að aka varlega, eins og ég í húsi niðri í dalnum.“ organdi. er vön, þegar ég ek með gesti. Þeg- „Ég býst við,“ sagði ég, „að kona, ar við komumst niður á aðalveginn, sem er ástfangin, gæti sætt sig við ÞAÐ KOM laugardagur og und- fór hann ekki út alveg strax, áreið- að búá í snjókofa.“ anfarna daga hafði ég víst ekki anlega vegna þess að hann þurfti „Við skulum fara niður í bílinn hugsað um mikið annað en Stefán. fyrst að rífa sig frá hverju sem það minn,“ sagði hann. „Það er dálítið Ég var að bera morgunmatinn fram nú annars var, sem hann hafði sem ég vildi gjarna sýna þér niðri a svölunum, þegar við heyrðum hangið á á leiðinni. „Ég hef farið í dalnum.“ merkilegt hljóð í fjarlægðinni. „Það í rennibraut, en þetta hef ég ekki Það, sem hann ætlaði að sýna er einhver sem er á leið eftir þjóð- reynt fyrr. Þakka þér fyrir þessa mér, var lítið einbýlishús, umkringt veginum," sagði faðir minn. En einstæðu reynslu.“ Svo hvarf hann öðrum einbýlishúsum. hljóðið kom nær. Hundarnir byrjuðu út í myrkrið, en ég sneri jeppanum „Það er snoturt," sagði ég, en ég ag gelta og við fórum að labba nið- og ók heimleiðis. gat heyrt sjálf, að það hljómaði ekki ur eftir okkar vegi, vegna þess að „Geðugur náungi,“ sagði faðir sérlega sannfærandi, og það gat hljóðið breyttist smám saman í minn, sem sat við arininn og var Stefán líka. En það var ekki bara mjög kynlegan gauragang. Við að lesa. „Ungur maður með bein í um mig sem ég hugsaði; það var höfðum gengið um 100 metra, þeg- nefinu.“ um föður minn, sem myndi þá búa ar við sáum vegvaltaraófreskju, „Ég kunni líka vel við hann,“ alveg einn þarna uppi á fjallinu. með Stefán við stýrið. sagði ég, „og nú hef ég meira að „Nú skal ég segja þér nokkuð,“ Vegurinn var valtaður sléttur og segja minjagrip. Annan skóinn hans sagði Stefán. „Það er svona, sem holulaus í kjölfar hans. — ef hundarnir hafa þá ekki étið venjulegt fólk býr — með annað nÉg er alinn upp í stórborg," sagði hann alveg upp til agna.“ venjulegt fólk umhverfis sig.“ Hann hann, „en hafði einu sinni, þegar „Heldur þú að hann komi þá ekki þagnaði snöggvast. „Það gerir mig ég átti frí, vinnu við vegaeftirlitið aftur,“ spurði faðir minn. „Heldur vitlausan að sjá þig hérna í þessu í New York. Ég verð að hafa þennan þú að dálítill fjallavegur stöðvi eldhúsi.“ Þar með kyssti hann mig, veg hérna í lagi, til þess að ég geti hann.“ svo ég átti bágt með að ná andan- ekið um hann í mínum eigin bíl. Ég Ég treystist ekki til að hefja rök- um. Þegar ég nokkru seinna opnaði þarf ag komast í vinnuna á hverj- ræður við hann, svo ég fór að hátta. annað augað og svimaði, varð mér um morgni, og ég vil ekki koma litið út um gluggann og sá unga 0f Seint.“ Með það settist hann aftur ALLAN NÆSTA dag reikaði ég dömu í næsta húsi, sem stóð við við stjórntækin í ófreskjunni. um og beið eftir símhringingu, og gluggann sinn og virti okkur fyrir „Þessi vitlausi strákur fellur í um kvöldið dundi fyrsta óveður sér með áhuga. Ég reif mig snöggt gjana 0g brýtur á sér hálsinn," sagði ársins yfir. Það rigndi í tvo daga, af Stefáni. faðir minn. Skyndilega fórum við en þann þriðja vaknaði ég í sólskini Stefán horfði aðeins á mig og það ag hlæja. og við hávaðann í geltandi hundum. leið dálítil stund áður en hann sagði Um leig Qg gtefán Setti vélina í Þegar eg kom niður, sat Stefan á nokkuð. „Nú skal ég áreiðanlega gangj kallaði faðir minn: „Komdu hérna strákur! Þú lítur út fyrir að hafa fulla þörf fyrir góða máltíð. Þú ert ekki neinn fjallamaður. Betty getur gefið þér einhvern morgun- > mat uppi á svölunum. Af stað með ykkur. Ég kem bráðum." Við fórum að ganga upp að hús- inu, þá kallaði hann: „Það er satt, Betty. Farðu og hringdu í verzlun- ina og segðu þeim að senda okkur kæliskápinn." Síðan klifraði hann upp í valtarann og hélt áfram, þar sem Stefán hætti. Fljótlega var hann horfinn sjónum. „Ég verð að viðurkenna, að ég var dauðhræddur," sagði Stefán. „Ég bjóst við, að hann myndi skjóta mig, þegar hann sæi mig koma ak- andi á þessum þarna, en það var ekki annað að gera. Þú ert ekki reið, er það .. ? Það er svo fallegt hérna uppi. Ég vil mjög gjama eiga hér heima, og þar fyrir utan elska ég þig.“ Hann stóð þarna mitt á veginum og kyssti mig. Hundarnir, sem höfðu dansað kringum okkur, þutu af stað eftir vegvaltaranum. Fæddir og uppaldir í fjöllunum, eins og þeir voru, vissu þeir að mennirnir vilja af og til helzt vera í næði. ★ UNGFRÚ YNDISFRIÐ býður yður hið landsþekkta konfekt frá N Ó A. HVAR E R ÖRKIN H A N S NOA! I-a'5 cr alltaf saml lcikurlnn i licnni Ynd- isfríð okkar. Hún hefur fallð örklna hans Nða einhvers staðar I hlaðinu og heitlr gððum verðlaunum handa Þeim, sem setur fundið örkina. Verðlaunin eru stór kon- fektkassi, fuUur af hezta konfekti, og framielðandinn cr auðvltað Sælgætisgcrð- in Nði. Nafn Heimlli örkin er & his. . Siðast er dreglð var hlaut verðlaunin: GUNNAB ENGILBERXSSON, Grettisgötu 43, Keykjavík. VIKAN 21. tbl. — gj

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.