Vikan


Vikan - 30.05.1963, Blaðsíða 10

Vikan - 30.05.1963, Blaðsíða 10
Þótt Bjtirn Pálsson hafi margsinnis hætt lífi sfnu um og lagði af stað. Fyrst flaug hann til ísafjarðar, til að koma sjúklingum undir læknishendl, þá er þar sem hann tók meira eldsneyti. Sfðan lagði hann Grænlandsflugið ef til vili giæsilegasta afrekið. út á haf í fylgd með amerfskri herflugvél, sem ieið- í maímánuði 1957 bárust þær fregnlr, að tvær belndi honum alla leiðina, því auðvitað var englnn grænlenzkar konur væru í barnsnauð, gátu ekki timi til þess að gera flugáætlun og undirbúa venju- fætt. Hafði tinnur þeirra legið i átta daga, eftir að legt millilandaflug. hp.fa fætt eitt andvana barn, en hin hafði legið Áfram — hátt yfir öldur Atlantshafsins — norðar rúmföst í tíu daga, án þess að geta fætt. Á þriðja — norðar flaug litla skíðaflugvélin. Mótorinn gekk hundrað kílómetrar yfir ófærur voru tll næsta reglulega, sem betur fer, því hvað hefði skeð, ef læknis. hann hefði nú brugðizt? Jú, við vitum það. Eskimóakonurnar áttu heima i Scoresbysund. BJörn lenti heilu og höldnu og benzínið, sem Meterssnjór var á jörðu og varð venjuiegum fiug- geymt var i farþegarýminu var sett á gejTninn. vélum ekki komið við. Var nú leitað til Bjtirns Konurnar tvær og litið veikt barn voru bornar i Pálssonar, að hann freistaði að sækja konurnar sjúkraflugvélina. Svo hóf vélin sig upp á nýjan leik. i einhreyfils skíðaflugvél sinni. Það var auðvitað Eftir þriggja og hálfs tima flug, lenti litla sjúkra- velkomið — að fljúga einshreyfiisvél yfir ólgandi flúgvélin á Reykjavikurflugvelli. Þar voru fyrir úthaf, — ef það mætti verða til að bjarga lifi mæðra sjúkrabifreiðir, læknar og hjúkrunarfólk — ásamt og barna. Fyrst þurfti hann bara að sækja sjúkling hundruðum manna, sem voru komnir til þess að austur í Álftaver. hylla flughetjuna miklu, sem enn einu sinni hafði Klukkan fjtigur um eftirmiðdaginn, fyllti Björn hætt lífinu i mannúðarskyni. litla farþegarýmið á véiinni af 20 lítra benzínbrús- Myndin sýnir skiðaflugvélina í Scorebysund. BJÖRN PÁLSSON FLUGM. Ég sakna „hinna gömlu góöu daga" ar nýjan aðdáanda: Fáskrúðsfjarðar- kýrnar. Beljurnar vii'tusí vera himinlif- andi yíir þessu verkfæri og vildu sýna bví vinsemd með því að sleikja það með stóru tungunni og gerðu tilraunir til að klóra því upp á sama eins og viðgengst hjá þessum skepnum. Þetta var stórhættulegt og nú voru góð ráð dýr. Annað hvort varð ég að fara frá Fáskrúðs- firði, eða beljurnar. Endirinn varð sá, að við settum upp heilmikia girðingu kringum vélina, en belj- urnar horfðu stórum augum á ást- vin sinn og bauluðu ámátlega. Á Fáskrúðsfirði sátum við um kyrrt í tvo daga og nutum lífsins í hópi vina, en 13. ágúst hófst heim- ferðin. Fyrsti áfangastaðurinn var Horna- fjörður. Þar vorum við yfir eina nótt og gistum hjá Sigurði Ólafssyni, Ekki veit ég hvort koma okkar hefur orðið til þess að hrinda Sig- urði út í flugbransann, en svo mikið er víst, að hann sá vel um okkur og hefur alla tíð síðan komið við sögu flugmála. Hann er til dæmis afgreiðslumaður Flugfélags íslands á Hornafirði. sýn niður og fram, en til hliðanna sást betur niður. Flugvöllurinn átti að vera árbakki, þar sem nokkur hætta gat verið á að lenda ofan í rásum. Tók ég því það ráð, sem oft hafði gefizt vel, ég stakk hausnum út til hliðarinnar og þannig var ég í lendingunni og gat krækt fyrir all- ar hættur. —O— Það varð uppi fótur og fit á bæj- unum. Fólkið hafði séð flugvél „hrapa“ niðri við á. Hélt, að það hefði orðið slys. Og það kom undr- unarsvipur á menn, þegar þeir báru kennsl á flugliðið. Nú, það er ekki að orðlengja það, að okkur var tekið opnum örmum og gistum við hjá foreldrum mínum yfir nóttina. Næsta dag, var svo flugsýning í Skriðdal. Yið fórum nokkrar flug- ferðir með fólkið í sveitinni og höfðu menn af hina mestu skemmt- an, enda má segja að flug hafi fram að þessu verið óþekkt fyrirbæri í Skriðdal. Þann 11. ágúst kvöddum við svo ættingja og vini. Gömul kona bað mér allrar blessunar og tók af mér loforð um að fljúga nú alla tíð bæði hægt og lágt, svo mér mætti auðn- ast að halda lífi og limum. Það rumdi í mótornum og vélin þaut af stað eftir eyrunum og í loftið. Fáskrúðsfjörður var næsti áfanga- staðurinn, en þar átti konan mín systur búsetta. —O— Það er skammur vegur úr Skrið- dal á Fáskrúðsfjörð, en landslagið er glæsilegt, bæði stórbrotið og fag- urt. ísland er fagurt land að fljúga yfir og er mér ekki grunlaust um, að einmitt þráin eftir þeirri fegurð seiði menn til flugs öðrum þræði. Lyngheiðar, stórár, jöklar og hraun renna saman í stórkostlega sýn. Á Fáskrúðsfirði var engin flug- braut. Núna er þar merktur flug- völlur á túni. Við lentum hins vegar í fjörunni og dró ég síðan flugvéiina upp á sjávarkambinn, eins og hygg- inn útgerðarmaður setur bát sinn eftir róður. Þetta var auðvelt, því mannfjölda dreif að til að skoða flugvélina. En nú skeði nokkuð und- arlegt. Það var venja á fyrstu dögum flugsins, að fólk kom úr öllum átt- um ef flugvél lenti. Rétt eins og það sprytti upp úr jörðinni. Á Fá- skrúðsfirði fékk fluglistin hins veg- Næsta dag, 14. ágúst, kvöddum við Sigurð og þá Hornfirðinga. Ferðinni var heitið til Reykjavíkur í einum áfanga. En þegar til átti að taka, þá var veðurútlitið ekki gott og liðið á daginn, svo við lent- um austur á Loftsstöðum og gistum þar yfir nóttina hjá frændfólki kon- unnar minnar. Síðan flugum við svo til Reykjavíkur eftir að hafa farið umhverfis ísland í brúðkaupsferð. Hafði ferðin tekið 11 stundir og 25 mínútur í lofti, en sex daga alls. Sameigendur mínir biðu með eft- irvæntingu eftir vélinni. Ég held nú helzt, að þeir hafi verið farnir að halda, að eitthvað hefði komið fyr- ir, úr því að við vorum svona lengi á leiðinni, en flugáastlun var engin gerð, heldur bara farið eitthvað, sem Framhald á bls. 31. 10 V1K.4N 22. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.