Vikan


Vikan - 30.05.1963, Blaðsíða 22

Vikan - 30.05.1963, Blaðsíða 22
Dominiqe Bosehero, 25 ára gömul kvik- myndaleikkona í Róm, hefur hér klætt sig upp á gamla móð- inn og segist vera í baðfötunum, sem amma herinar átti þegar iiún var ung. Sumir leyfa sér kann- ske að bera brigður á, að sá búningur liafi verið svona ný- móðins í sniðinu, en Dommu er vorkunn, þótt hún liafi kann- ske dýpkað svona saum og saum, svo fegurð líkama henn- ar kæmi betur í ljós. ALLS KONAR EFNI AF LÉTTARA TAGINU [>JEANNE MOREAU. Gengur hún að eiga franska tízkukónginn Pierre Cardin? Þau eru sögð vera meira saman en góðu hófi gegnir. Það er eins og karl og kona geti ekki verið vinir, fyrr en þau eru komin í hjónasængina. Að minnsta kosti ekki i kvikmyndaheiminum. «5 cs -o A ~ ctí .b <u > W cs M %0 . <U cð rt rc a b <U '<U u ÍS 2 “ '07 2 -<& iO ,H <ó • i—i r—' i—H a a 3 ‘S . 0 .'S & 05 W.-H 3 CHH S s tH u %o J3 -o 2 c oó > JO 2 • rH a> K> d 'ö b 'O ,2 ÖJ3 8 u ^ U JS W WlS !h W >-J -C3 C .3 S « S ^ ö c3 o A «+-J Ö/D 5 CÖ « « W ctí 5 >so ^ <V 03 C/3 tí Ö/D op u O 1/3 Hann fann land ljóðsins. Hann heitir Richard Vaitingojer og leit fyrst dagsins ljós í Austurriki fyrir tutt- ugu og sjö árum. Bráðungur hneygðist hann til málaralistar og fór á listaskóla í Graz, en í þriggja mánaða skólafríi fyrir þremur árum skrapp hann til íslands í þeim tilgangi að sjá sig um í heiminum, og sfðan hefur hann verið hér, og nú stendur yfir sýning á verkum hans í Bogasalnum. — Ég fór á islenzkan togara, segir Valtingojer, — og hélt áfram að vera á íslenzkum togurum í tvö ár. Á meðan mál- aði ég ekki einn einasta pensildrátt. Svo byrjaði ég alveg upp á nýtt. Áður hafði ég nær eingöngu málað fígúrur og andlit, eins og allir aðrir í skólanum — það vill fara svo í skólum, að þar geri allir sömu hlutina og allir eins — en hérna hef ég ekkert getað málað nema landsiag — og tvær hlómamyndir. Það hefur alltaf verið ofarlega í mér að mála landsiag, en ég hef hvergi fundið landslag sem vildi láta mála sig annars staðar en hér. Ég er sammála hinum út- lendu málurum, sem hér hafa komið: I.oftiö er svo tært hér, og litimir svo skírir. Eg átti heima inni í Skipasundi, og ég málaði mikið þar í kring. Sundin, fjöllin, hæðimar. Ég býst við, að íslend- ingar verðj kannski hissa á sýningunni minni, þeir sjá þar ekkert sérstakt lands- lag aðeins landslag. Ég veit ekki af hverju það er, en mér finnst að ísland svari bezt til þess, sem ég hef alltaf þráð. Fyrir sex eða sjö árum var ég að bræða það með mér að leggja pensilinn á hilluna og fara heldur að skrifa. Ég skrifaði tvö leikrit, og annað þeirra var sett á svið í Graz. Ég skrifaði líka eina bók, en hún komst aldrei á þrykk. Ég bjó líka til nókkur ijóð. Það var svo skrýtið með eitt þeirra, að ég vissi aldrei, hvar það átti heima — fyrr en ég kom til íslands. Þá vissi ég, að hér átti það heima. Þetta ljóð er svona: IM PARADIES Einsamer Baum Wegweiser nach ich weiss nicht was wo harte Winde Traume feilen Landschaft mit nachtschwarzen Rythmus 22 VIKAN 22. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.