Vikan


Vikan - 30.05.1963, Blaðsíða 23

Vikan - 30.05.1963, Blaðsíða 23
< Oft sjáum við, en sjáum þó ekki. Við getum horft á hnefaleika, án þess i raun- inni að sjá hvað gerist. En myndavélin er næmari; með henni er hægt að festa hrot úr sekúndu, svo ekki verður um villzt. Og árangurinn er annað en geðslegur. Við skul- um líta á meðfylgjandi myndir, sem allar eru tekn- ar í hnefaleikakeppni, og yzt til vinstri sjáum við, hvar Ingemar Johanson fær á snúðinn. Það er fögur af- skræming a tarna. Þá kemur Joe Walcott; hann fær kjálkahögg, svo andlitið á honum liarðbeyglast. Og loks er Jim Vanenga lengst til hægri — úff — það er gott, að þessi villim'annaíþrótt er bönnuð hér á landi. Hin verðandi eiginkona Stewart Grangers heitir V -r ö «E? -c Ö xo '53 « «2 cð s g > u tí X5 oö u 'tí lO > 8 C0 iZÍ CÖ s 53 Jh tí 13 . a tí u CÖ <v ía > ítí 3to 0) cö Jh -a> cd s-« ‘Cð lO co 1 w * . ö Ö . a u 'ö cð ö ö « i ctí u co ’Ö -O Ö •r—5 ÍH ■* ö 5 § 8 S S 'i ec 32 -0) ■OS) W ° T3 U Ö -Ö B 00 M <N • rH C3 "Ö tí aj cð ^ Jso df) (Þetta mundi 1 íslenzkri þýðingu vera eitthvað á þessa leið: Einmana tré / vísar veginn / ég veit ekki hvert / þar sem byljirnir blása til draumum / landslag / með 7 náttsvörtum takti). Mig langar að búa áfram á íslandi, en dvelja svo sem 2 cða 3 mánuði á ári ytra. Það er nauðsynlegt að halda við sam- bandinu við málaralistina í öðrum löndum. Ég efast líka um, að hægt sé að lifa af listinni einni hérna, en það er kannski hægt, með því aö halda líka sýningar úti. Áður en ég kom hingað, hafði ég sýnt í Graz og Vínarborg en tekið þátt í sam- sýningu 1 Trieste, og í haust hefur mér verið boðið að halda sýningu í Vínarborg. í vetur var ég úti með sex landslagsmál- verk frá íslandi, ég sýndi þau nokkrum listunnendum, sem varð starsýnt á þau. Það er nýstárlegt þar, að sjá landslags- verk frá íslandi. Ég var beðinn um að bjóða nokkrum íslendingum að sýna þar úti, upp á það að austurrískir málarar sýndu hér heima í staðinn. Ég hef ekki gengið frá þessu til fulls ennþá. Það er erfitt að vera málari og þurfa að selja myndirnar sínar. Maður setur svo mikið í mynd. Það er betra með bækur. Það er hægt að selja bækur en eiga þær samt. Þess vegna er ég að hugsa um að halda áfram að skrifa, ef ég finn eitthvað til að skrifa um. Þangað til ætla ég að halda áfram að mála. < Lengst til vinstri er listamaðurinn, við eitt ef vcrkum sinum, hér eru fyrstu tvær af myndum þeim sem verða á sýningunni. Ekki hefur verið [> talið nægjanlegt að láta Susanna Eimann baða sig í nýjustu myndinni, sem hún leikur í, heldur er hún einnig látin segja örfáar setningar. En mörgum finnst þó mest gaman að sjá hana í kvikmynd, sem sýnd er í þessari nýjustu kvikmynd en þar er hún án annarra klæða en frotté hand- klæðis, sem hún heldur á í hend- inni. Caroline Lecref og er belgísk. Fyrir tveimur ár- um varð hún alþekkt í sínu heimalandi fyrir nokkrar djarfar forsíðumyndir, sem hún lét taka af sér, og nú er verið að taka fyrstu kvikmynd- ina með henni. Hún á að heita Bananar frá Trinidad. Þegar þeirri filmu er lokið, ganga þau í hjónaband og fara í brúðkaups- ferð — til Trinidad. VIKAN 22. tbl. 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.