Vikan


Vikan - 06.06.1963, Blaðsíða 22

Vikan - 06.06.1963, Blaðsíða 22
. I llillll® : ■■■■'■• ■llll i ÞaS eru aðeins kjúklingar — undir 9 mánaSa aldri — sem hægt er aS steikja án vatns. Eldri fuglar þurfa votan hita og lengri suSu- tíma. Reyndar er hægur hiti beztur fyrir alla fugla, kjötið rýrnar minna með þvi móti og verður ekki eins þurrt. Ef kjúklingurinn er skorinn í stykki hrár, sem oft er gert við steikingu i mikilli feiti, eru stykkin höfð eins þurr og hægt er, salti og pipar stráð á þau og síðan er ágætt að setja þau i pappírspoka með % bolla af hveiti í og lirista þau þar í. Líka má velta þeim upp úr tvíbökumylsnu, eða eggi og tvíbökumylsnu. Pannan verð- ur helzt að vera um 2—3 cm djúp. Bezt er að steikja upp úr helming smjörs og helm- ing jurtafeiti, en nota má fleiri tegundir. Látið stykkin ekki liggja of þétt saman ok brún- ið vel á báðum hliðum. Skorpan verður stökk ef pannan er lokuð fyrri helming tímans, sem tekur að steikja kjúklinginn, en mýkri ef farið er öfugt að, sem sagt lokað síðast. Það þarf að steikja stykk- in í % til 1 klst. Lika má taka kjúklinginn af pönnunni eftir að stykkin eru orðin brún og sjóða þau lokuð áfram i ofninum í lok- aðri pönnu u.þ.b. klst. KJÚKLINGAR FRÁ SUÐURRÍKJ- UM BANDARÍKJANNA. Farið er að ems og sagt var hér að ofan, en stykkin eru höfð blaut og velt upp úr hveiti og lyftidufti (1 tsk. lyftidufti i 1 bolla hveiti). Þannig verður skorpan sérkenni- lega hörð og fyrirferðarmikil. SAVORY KJÚKLINGAR. 2 kjúklingar, Vt bolli feiti, 1 bolli laukur, skorinn i sneiðar, 1 bolli sellerí, saxað, 6 matsk. hveiti, 3 bollar mjólk, Vt tsk. sage, % tsk. Kjúklingarnir eru skornir timian, 2—3 tsk. salt, pipár. i sundur, þurrkaðir og dýft Skerið og brúnið kjúklinginn ] í ,. barbecuesósuna. Steiktir eins og sagt var hér að framan.. ýíð. ópinn ýfirhitá eðá úti Setjið hann svo í djúpt eldfast fat. þa,rbecúe. Ef þeir eru steikt- Steikið laukinn og selleriið við ir þónnig i ofni verður ofn- lágan hita í sömu feiti þar til það lujrðin að vera aðeins opin er mjög ljósbrúnt, bætið hveiti í og þeir steiktir i 30—40 mín. og hrærið smám saman út með Sósunni oft ausið yfir þá á mjólkinni þar til það er þykkt og meðan. jafnt, kryddið. Sósunni er hellt yfir kjúklingana í fatinu, lok sett KJÚKLINGUR STEIKTUR á og soðið i meðalheitum ofni í HEILL 1 OFNI. u.þ.b. eina klukkustund. Öfninn á að vera meðal- heitur og gera þarf ráð fyrir PAPRIKA KJÚKLINGAR. 3fl min. á hvert pund, ef 2 kjúklingar, feiti, V2 bolli lauk- fuglinn er ekki stærri en 4 ur, IV2 matsk. sítrónusafi, 14 bolli pund, en ,á stæ.rri fugla er edik, %' tsk. tabasco sósa. Smjörið vissara að reikna með 22—25 brætt og blandað saman við jþurru min. á hvert pund. Bezt er að efnin, tekið af hitanum. Sl|an ei;fuglinn liggja með bring- öllu hinu bætt varlega i og sett aft- una niður mestan hluta tím- ur á pönnuna og hrært í|®ar til úns og snúa honum ekki það þykknar. Þessi skammtur ger- fyrr en fuglinn er að verða ir 1% bolla og nægir á tvo kjúklr,, steiktur. Varizt að nota gaff- inga. Framhald á bls. 41. 22 — VIKAN 23. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.