Vikan


Vikan - 13.06.1963, Blaðsíða 41

Vikan - 13.06.1963, Blaðsíða 41
vildi segja eitthvað, en gæti það ekki. Því næst steig farþegi hans út og ég kólnaði upp eins og klakastykki. Þetta er ekki satt! hugsaði ég. Það getur ekki verið satt! Hann hafði breytzt nokkuð, en ekki mjög mikið. Þegar allt kom til alls, voru heldur ekki liðnir nema nokkrir mánuðir. Hann gekk til mín og rétti mér höndina. Á svip hans mátti sjá að hann hefði ákveðið að vera hof- eftir mér? hrópaði hann. — Bar hún ekkert traust til mín? — Hún er dáin! æpti ég framan í hann. — Dáin og grafin! Hengd fyrir að myrða yður! Hann hrataði aftur á bak og Ted hjálpaði honum til að setjast niður. Síðan störðum við hvort á annað, steinþegjandi. Menn tóku að koma neðan úr bænum. Allir voru skelf- ingu lostnir. Við vissum ekki hvað gera skyldi. Að vissu leyti áttum við sök á trúandi, að hafa dregið látinn lík- ama hans upp í hlöðu þeirra og grafið hann þar. Hvískrið og get- gáturnar hringsnerust fyrir eyrum mér. Smám saman snerist öll sveitin gegn mér, og ástæðan var auðsjá- anleg. Það hafði tekið saklausa manneskju af lífi og þurfti nú að finna einhvern syndsel, sem það TVöfalt CUDO-einangrunargler gegn kulda og hávaða. MERKIÐ SEM NÝTUR TRAUSTS ER ICUD OUDOO-LER ID-U'. SKÚLAGÖTU 26 — SÍMAR 12056, 20456. litla stund hélt hún áfram: Hann sagðist ekki hafa kjark í sér til að kveðja. Kvaðst bara mundu hverfa einn góðan veðurdag og þá átti ég að skilja . .. Ég hélt raunar að hann myndi aldrei geta gert alvöru úr því. Ég varð nærri því fegin er ég varð þess vísari að hann var lagður af stað . .. — Heyrið nú, frú Raymond, mælti lögregluforinginn. — Þessi saga hefði getað verið trúleg meðan hann var horfinn og enginn vissi hvar hann var. En nú er hún þýðingar- laus. Hér liggur líkami hans. Hann fór aldrei brott. — Nei, sagði hún þreytulega. — En það hefur einhver annar myrt hann, ég gerði það ekki. Jú, ég veit að mér varð á að segja það þarna, en það var aðeins vegna þess, að ég var reið. Það var ekki ég sem myrti hann. Mál hennar var rekið af mikilli sanngirni, þeir sannprófuðu ræki- lega alla málavexti. En það kom fyrir ekki. Hún sá það sjálf og varð æst og ósvífin þegar leið að mála- lokum. Það bætti sannarlega ekki um fyrir henni. Ef hún hefði að minnsta kosti breytt framburði sínum í upphafi og sagzt hafa orðið honum að bana í fljótfærni eða átt hendur sínar að verja, myndi hún ef til vill hafa sloppið með fangelsi. En hún hélt sig stöðugt við þessa sömu ótrúlegu sögu, að hann hefði ætlað sér að fara burtu og reyna að gerast karl- menni. Eitt sinn réðist hún á mig. Sagði að ég hefði gert það og síðan skrifað lögreglustjóranum þetta bréf til þess að koma henni í bölvun. Bréfið hafði valdið mér miklum óþægindum við réttarhöldin. Það kom sem sé í ljós, að tilkynningin var límd á bréfsefni sem Kamilla hafði fært mér í jólagjöf. Vissulega varð ég fyrir mörgum grunsamleg- um augnagotum í réttarsalnum, þar sem ég hafði fyrst allra orðið til þess að geta upp á hinu rétta. Þetta féll mér illa, enda var ég ekki sek um neitt. Það fór líka svo, að flestallir í salnum tóku henni þetta mjög illa upp og síðasti meðaumkunarneist- inn með henni slokknaði. Lífið í Austur Huntley breyttist mjög við þessi málaferli. Þar hafði aldrei fyrr þurft að taka glæpamann af lífi, og ekkert varð sjálfu sér líkt mmningu hennar fyrir það að orðið hafði að kveða upp dauðadóm í hér- aðinu. Það hugsaði sem svo, að það sem einu sinni hefur gerzt, getur komið fyrir aftur. Það var eitthvað óviðfelldið sem lá í loftinu. HANN kom ekki aftur fyrr en um haustið, og ég þakka guði fyrir að ég skuli ekki þurfa að upplifa framar aðra eins skelfingu. Ég var einmitt að ganga framhjá Hábæ á leið niður í bæinn, þegar Ted Harmon kemur á leigubifreið sinni og staðnæmist rétt fyrir utan hliðið. Síðan tekur hann nokkrar töskur út úr bílnum. Hann var ná- fölur og bærði varirnar eins og hann mannlegur og reyna að koma sér vel við kerlinguna. Skyndilega nam hann staðar og hleypti í brýrnar. — Hvað er þetta? spurði hann. ■— Þér lítið svo einkennilega út, frú Carnby. Allir í bænum eru reyndar eitthvað svo skrítnir. Það hefur eng- in manneskja sagt við mig stakt orð gengur að ykkur öllum saman? — Því hafið þér sjálfsagt hlotið að búast við, hvar svo sem þér hafið alið manninn, anzaði ég. — Hvers vegna komuð þér ekki heim? — Farið þér ekki eins og köttur kringum heitan graut, mælti hann önguglega. —- Ég hef i ekki hugmynd um neitt. Ég réðst á verzlunarskip og hefi verið í siglingu umhverfis jörðina. En ég hef ekki tíma til að standa hér og geta gátur. Ég verð að fara inn og finna konuna mína. — Hún er ekki þar, hvíslaði ég. Ég var svo þurr í kverkunum að ég gat varla komið upp nokkru orði. — Hefur hún þá ekki getað beðið dauða hennar, öll til hópa. Öllum leið fjarska illa. Hin ótrúlega saga hennar hafði þá verið sönn! Þeir þrautprófuðu framburð hans og það kom í ljós að hann hafði starfað á skipinu, eins og hann sagði. Ég veit ekki hvenær það byrjaði. Smávegis hvískur hér og þar, sem ég gaf engan gaum til að byrja með. Síðan fór ég að verða vör við opin- beran fjandskap. Fólk fór að segja, að heilmikið hlyti mér nú að hafa verið kunnugt um, til þess að geta sett saman þessa upplímdu tilkynn- ingu. Ef ég hefði verið saklaus, hvers vegna hafði ég þá ekki komið hreinskilnislega fram, í stað þess að vera að senda nafnlaust bréf? Síðar kom að því, að það fann útskýringu á líkinu sem grafið hafði verið í hlöðunni. Því datt í hug hvernig ég hafði rifizt við Efraim Judge, daginn sem hann hvarf, og að lík hans hafði aldrei fundizt. Og var það ekki satt að ég hefði borið slíkan haturshug til Hábæjarhjón- anna, að mér hefði verið vel til þess gæti skellt allri skuldinni á. Var það kannski ekki ég, sem hafði bent lögreglustjóranum á, hvar hann skyldi grafa? Hitt hliðraði það sér við að minnast á, að ég var allt of veik og vanburða til að vera fær um að leysa allt þetta af hendi. Kamilla fluttist heim til mín öld- ungis viti sínu fjær, vesalings stúlk- an. Og þá gerði Bill nokkuð, sem var furðulegra en frá megi segja. Hann fór að taka upp hanzkann fyr- ir mig. Hann sagði að ég væri aldur- hngin og af mér gengin. Þjáningarn- ar væru mér nægileg hegning. Hann fyrirgaf mér. Hann gekk á milli mín og þeirra manna sem ég hafði þekkt alla mína ævi. Kamilla fór að laðast að honum og leita styrktar í návist hans. Ef ég reyndi að segja eitthvað, horfði hún á mig eins og ég væri stórspillt kerling. Að geta fengið af mér að lasta mann, sem hafði fyrirgefið mér svívirðilegan glæp. Ég á ekki orð til að lýsa því hversu hræðileg- ur vetur þetta var. Ég lá hann mest- allan í rúminu. OG á morgun verður brúðkaup í Hábæ! Morðinginn ætlar að gift- ast systurdóttur minni. Sólvellir og Hábær og Kamilla — allt verður hans eign — og sjálf fer ég að deyja! Ykkur mun skiljast, að auðvitað veit ég að ekki hefi ég myrt Efraim Judge. Ég held að enginn hafi drepið hann. Hann hefur dottið og rotað sig, rétt eins og við héldum. En hann féll ekki í fossinn. Bill Raymond fann hann. Með þeim hætti fékk hann það sem hann þurfti til að koma fyrirætlun sinni í framkvæmd, •— lík. Hann gróf Efraim í hlöðunni í óslökktu kalki. Því næst lagði hann hjá honum hnappinn úr sloppi Evelyn og eld- spýtnahylkið, — sem hvort tveggja var úr málmi eins og þið munið. Og loks tók hann að undirbúa lokaþáttinn. Reitti hana svo oft til reiði sem hann gat og kom henni til að hafa í hótunum, þegar einhver heyrði til. Síðasta sennan var svo skipulögð, að ég skyldi heyra hana. Þegar ég var farin, sneri hann við blaðinu og þóttist iðrast eftir allt saman. Og fékk vesalings konuna til að éta allt saman ofan í sig. Nafnlausa bréfið var hans verk. Hann stakk því í holan trjástofn sem Tumi litli Smith notaði fyrir gullaskrín, þegar hann var í heim- sókn hjá ömmu sinni í sumarleyf- um. Það kom líka á daginn síðar, að Tumi hafði fundið það þar og stungið því í bréfakassa lögreglu- stjórans. Öllum í sveitinni var kunn- ugt um að Tumi kom ævinlega til ömmu sinnar í ágúst. Svo Bill Ray- mond þurfti ekkert annað en haga eftir þennan atburð. Fólk hataði síðan ég kom_ Hvað j herrans nafni VIKAN 24. tbl. —

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.